Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 255

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 255
237 gamla túnsins (síðan á árinu 1947), og mikið land brotið til nýræktar, sumpart til grænfóður- framleiðslu. Ræktað land jarðarinnar er nú 154 ha., þ. a. 6 ha. kartöflugarðar, en óræktað gras- lendi 63 ha. Töðufengur er nú talinn vera um 4000 hestar í meðalári, auk um 2000 hesta græn- fóðurs (hafra), og kartöfluuppskera um 500 tunnur. 1 sambandi við aukningu búrekstrarins á imd- anförnum árum hefir vélakostur búsins verið mjög aukinn, bæði að jarð- og heyvinnslutækjum, og fullkomið mjaltavélakerfi hefir verið lagt um fjósið. Mjólkurframleiðsla búsins var á árinu 1950 um 250 þús. 1., þ. a. rúml. 200 þús. 1. sölu- mjólk. Mjólkin er aðallega seld beint til neyt- enda í bænum, ógerilsneydd, en nokkuð af henni gengur til Mjólkursamsölunnar. Mjólkurvinnsla er engin á búinu. Árið 1950 var boruð um 270 m. djúp hola í túninu, suðvestan við bæjarhúsin, í því skyni að rannsaka, hvort þar mætti fá heitt vatn til upp- hitunar á staðnum. Bar sú tilraun ekki tilætl- aðan árangur. Fékkst aðeins % 1/sek. af um 25°C heitu vatni. Á árinu 1951 var lögð hitalögn frá aðalæð hitaveitunnar, um 1100 m. löng. Auk upphitunar á bæjarhúsum er í ráði að leiða heita vatnið um peningshúsin til þess að eyða raka og nota það ennfremur til heyþurrkunar um sláttinn í sambandi við súgþurrkunarkerfi í heyhlöðu hússins. Lambhagi. Jörð þessi er eyðibýli og hefir ver- ið nytjuð til beitar frá Korpúlfsstöðum. Ræktað land þar er nú talið 19 ha., en óræktað gras- lendi 11 ha. Á árinu 1946 var hafin þar rækt- un, fyrst og fremst á gamla túninu, sem var að mestu þýft. Húsatóftir voru fjarlægðar og landið grjóthreinsað, en jarðvegur er grunnur og grýttur. Auk þessara framkvæmda hafa 12 ha. lands verið undirbúnir til frekari ræktrmar og nokkur hluti þess notaður til kartöfluræktar vegna unglingavinnu frá því á árinu 1950. Gufunes, Knútskot, Eiði og Geldinganes. Þess- ar jarðeignir keypti bæjarsjóður árið 1924 af þáverandi eiganda, Eggerti Jónssyni frá Nauta- búi (afsalsbr. dags. 5. júní). Kaupverð 150 þús. kr. Hefir bærinn leigt Gufunes, ásamt Knúts- koti og Eiði, til ábúðar síðan, og er þetta eina jarðeign bæjarins innan lögsagnarumdæmisins, auk nýbýlisins Engis, sem nú er í einkaábúð. Frá því á árinu 1925 hefir Hestamannafélagið Fákur haft Geldinganes á leigu til hagbeitar fyrir hesta félagsmanna og annarra hesteigenda, er félagið hefir séð um gæzlu á hestum fyrir. „Frá þessum tíma má því telja Fák eins konar ábúanda Geldinganess, enda hefir hann frá 1925 greitt aukaútsvar til Mosfellshrepps, sjaldnast undir 100 krónum á ári, en stundum hærra". Sjá ritið „Fákur", Rvík 1949, bls. 25. Haustið 1933 fór Landssími Islands þess á leit við bæinn, í sambandi við undirbúning, sem þá var hafinn að því að koma á talsímasambandi við útlönd, að bærinn léti símanum i té nánar tilgreinda spildu í Gufuneslandi undir væntan- lega móttökustöð. Hafði athugun leitt í ljós, að með tilliti til legu, landslags og afstöðu til fjalla væri hvergi hér nærlendis völ á hentugri stað fyrir þessa starfsemi. Samkomulag tókst ekki milli aðilja um leigu- skilmála. Samþykkti bæjarstjórn (5/7 ’34) að gefa ríkinu kost á að kaupa um 100 ha. spildu úr Gufuneslandi fyrir 35 þús. kr. Því tilboði var hafnað. Ákvað ríkisstjórnin, samkv. heimild í lögum nr. 12/1905, að taka umrædda landspildu eignarnámi. Fór fram mat á landinu (dags. 18/8 ’34), sem samkvæmt uppdrætti mældist 88,78 ha., og var metið á kr. 17800,00. Þar eð hvor- ugur aðilja vildi una þeirri verðlagningu lands- ins, fór fram yfirmat (dags. 21/12 ’34), en samkv. þvi var eignamámsverð þess ákveðið 20 þús. kr. Árið 1937 leigði bærinn (samn. undirr. 15/12) Landsmálafélaginu Verði afmarkaða landspildu við Eiði til útifunda og útiskemmtana, leigufrítt fyrstu 5 árin, en eftir þann tíma skyldi leigan ákveðin með mati á 10 ára fresti. Leigutiminn var ákveðinn 60 ár, en samningurinn skyldi falla úr gildi, yrði landið ekki notað í framangreind- um tilgangi í tvö sumur samfleytt. Árið 1939 byggði bærinn (byggingarbr. dags. 2. júní) Þorgeiri Jónssyni, frá Varmadal, Gufu- nes, ásamt Knútskoti og Eiði, en að undanskildu Geldinganesi, spildu Landssímans og leigulandi Varðar, til tveggja ára frá fardögum 1940 að telja. Skyldi hann hafa allar nytjar jarðarinn- ar aðrar en laxveiði, sand- og malartekjur fyrir landi hennar. Trjá- og hvalreki var og undan- skilinn leiguliðanotum, að öðru en tilskildu leigu- liðagagni, samkv. lögum. Eftirgjaldið var ákveðið kr. 2200,00 á ári, auk 100 dagsverka í jarðabót- um eða tilsvarandi í húsabótum, umfram leigu- liðaskyldu, lögum samkvæmt. Hefir afgjaldið haldizt óbreytt siðan og enginn nýr ábúðarsamn- ingur verið gerður. Ábúandi hefir endurræktað hið gamla tún heimajarðarinnar að mestu, jafnað við jörðu eða fjarlægt húsatóftir, kirkjugarð og aðrar leyfar mannvirkja frá fyrri tímum, svo og skálarústir frá hernámsárunum, og ræktað landið að nýju. Á árunum 1947—50 lét bærinn ræsa fram allt óræktað mýrlendi Gufuness og Knútskots með opnum skurðum. Auk þess hafa verið fullfram- ræstir (lokræsi) um 15 ha. af þessu landi. Þá hefir og verið unnið að vegagerð um nokkurn hluta landsins, það jafnað og grjóti rutt úr því, og er það nú tilbúið til frekari ræktunarnytja. Ræktað land í Gufunesi og Knútskoti er nú talið vera 19 ha., en óræktað graslendi 89 ha. Sam- svarandi tölur fyrir Eiði eru 5 ha. og 1,8 ha.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.