Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 201

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 201
Strætisvagnar Reykjavíkur 183 Lengd Ferðir Leiðir frá Lækjartorgi km. á dag 1951: Lt./Gunnarsbraut 3.5 86 — Sólvellir 3.0 86 — Kleppur 11.0 35 — Langholtsvegur 10.0 34 — Sundlaugar 5.8 69 — Skerjafjörður 6.6 35 — Sogamýri 15.2 18 ■— Sogamýri 14.1 17 •— Seltjarnarnes 7.0 15 •— Lambastaðir 5.8 16 — Nýjabæjarhlið 9.4 4 Aths.: Haustið 1931 var stofnað félag hér í bae, Strætisvagnar Heykjavíkur h.f. Tilgangur félagsins var að reka almenningsbifreiðir — strætisvagna — til fólksflutninga. — Félagið hafði þessa starfsemi með höndum um nálega 13 ára skeið. Árið 1944, 20. ágúst, tók Reykja- víkurbær við rekstri strætisvagnanna og hefir rekið þá síðan. Haustið 1932, eða ári eftir að S.V.R. hófu starfsemi sina, var ekið á 8 leiðum um bæinn og úthverfi hans. Átti fyrirtækið þá 10 strætis- vagna, sem allir höfðu verið yfirbyggðir hér í Reykjavík. — Á árinu 1933 hófu S.V.R. áætl- unarferðir til Hafnarfjarðar, en þær ferðir lögð- ust aftur niður í desember 1937. Er bærinn tók við rekstri strætisvagnanna, var enn ekið á 8 aðalleiðum. Síðan hefir leiðunum verið fjölgað nokkuð, en einkum þó ferðum á hverri leið. Haustið 1951 var ekið á 13 aðalleiðum, 630 ferðir á dag, samtals 4730 km. Taflan sýnir lengd hverrar leiðar (fram og aftur) og tölu ferða á dag (miðað við haustið 1951). í Lækjarbotna hafa aðeins verið farnar þrjár ferðir á dag yfir vetrartímann. Á árinu 1951 (8. okt.) var einni leið, Sogamýri/Bústaðahverfi, bætt við. Hinar svonefndu hraðferðir voru fyrst teknar upp vorið 1948, á leiðinni Lt./Kleppur (13. maí). Haustið 1948 var bætt við hraðferð í Vogahverfi (2. nóv.) og haustið 1949 á leiðinni Vesturbær/Austurbær (1. okt). Fargjöld með strætisvögnunum voru fyrst kr. 0.05—0.30 fyrir fullorðna, mismunandi eftir vega- lengdum. Síðar voru þau hækkuð í kr. 0.10—0.50. Helming þess gjalds greiddu börn innan 14 ára Aðalbygging ... 3390.6 m2 18500 m3 Viðbygging ...... 271.9 — 1117 — Samtals .... 3662,5 m3 19617 m3 Byggingarnar voru metnar til brunabóta á kr. 3905900,—, eða um 200 kr. pr. m3. Aðalbyggingin skiptist þannig eftir notkun: Birgðir skipa...... 505,2 m! 14,9% Þurrfiskgeymsla ... 376,4 — 11,1 - Þurrkunarklefar ... 144,0 — 4,2 - Saltfiskgeymsla .... 2365,0 — 69,8 - Samtals .... 3390,6 m3 100,0% I þurrkhúsinu eru 5 þurrkklefar, er hver tekur " skpd. af fiski. Fjórir þeirra voru strax búnir tilheyrandi hiturum og blásurum. 1 stöðinni eru tveir hráolíukyntir katlar. Voru þeir fyrst notaðir við fiskþurrkun. 1 maí 1951 ^ar hitaveituvatn leitt í stöðina. Var 11. s. m. byrjað að nota það eingöngu við þurrkun á fiski Lengd Ferðir Leiðir frá Lækjartorgi 1951: km. á dag Lt./Fossvogur 7.0 18 — Fossvogur 8.2 17 — Hlíðarhverfi 4.8 34 — Sogam./Bústaðahv. . . 11.2 35 Hraðferðír: Lt./Kleppur 10.0 35 — Vogahverfi 10.3 34 — Vesturbær/Austurbær 8.1 34 — LÆekjarbotnar 34.0 8 Samtals .... 185.0 630 aldurs. — Lægsta gjaldið, kr. 0.10, gilti á leið- um innanbæjar, kr. 0.25 að Sundiaugum, kr. 0.30 í Skerjafjörð og á Seltjarnarnes og kr. 0.50 að Kleppi og í Sogamýri. Árið 1945, 1. júni, var hætt að gera greinar- mun á fargjöldum eftir vegalengdum og þau ákveðin kr. 0.50 á öllum leiðum fyrir fullorðna og kr. 0.25 fyrir börn til 14 ára aldurs. Hélzt það gjald óbreytt þar til í júní 1951. Fargjald með hraðferðunum var þó kr. 1.00 fyrir fullorðna og kr. 0.50 fyrir börn strax frá byrjun. Bæjarstjórn tók fargjöld strætisvagnanna til meðferðar á fundum sínum 17. maí og 2. júní 1951. Var þá samþykkt, að fargjöld fullorðinna skyldu vera kr. 1.00, ef keyptir væru einstakir miðar, en kr. 0.77 pr. farmiða, ef keyptir væru 13 miðar hið fæsta í senn. Með hraðferðunum héldust fargjöldin óbreytt, kr. 1.00 og kr. 0.50. Önnur fargjöld barna héldust og óbreytt, kr. 0.25. Fargjald á leiðinni Lt./Lögberg var nú ákveðið kr. 3.50 fyrir fullorðna og kr. 2.00 fyrir börn allt að 12 ára. 1 árslok 1951 voru strætisvagnamir 40 talsins. — Er talið nauðsynlegt að hafa 35—40 vagna til taks til að halda uppi ferðum á framangreind- um leiðum, þar eð margir þeirra eru lélegir og þarfnast þvi oft viðgerðar. — S.V.R. eiga ekki ennþá nein hús fyrir starfsemi sína, en eru til húsa í skálum á Kirkjusandi, sem bæjarsjóður hefir lagt þeim til. Þar eru rekin þrjú verkstæöi til viðgerðar á undirvögnum, vélum og yfirbygg- ingum, auk málningarstofu og birgðageymslu. —- Allir strætisvagnarnir, að undanskildum fimm, hafa verið yfirbyggðir hér í bæ hjá tveimur fyr- irtækjum, Bílasmiðjunni h.f. og Agli Vilhjálms- syni h.f. og lestarborðum, og hefir svo verið gert síðan, þegar vatnsins er ekki þörf til hitunar íbúðar- húsa. Olíukyndingin er því aðeins notuð í mikl- um kuldum, en að öðru leyti höfð til öryggis. Aðgerðar- og harðfiskgeymsluhús. Fram- kvæmdir við þá byggingu hófust 15. sept. 1951. Það hús var, eins og fiskverkunarstöðin, byggt úr amerískum herskálum og vikursteini. Er það 914,4 m2 að flatarmáli og 4983,5 m3 að rúmmáli. Hús þetta er notað til aðgerðar á fiski, sem fer í herzlu, og til geymslu á honum, þegar hann hefir verið þurrkaður. Rúmast þar 200— 250 tonn af hertum fiski. — Bæjarútgerðin hóf harðfiskverk- im vorið 1951. Lét hún í því skyni reisa 170 hjalla í Breiðholts- og Digraneslandi. Saltgeymsluhús hefir bæjarútgerðin ekki látið reisa ennþá, en hefir notazt við herskála til þeirra þarfa, svo og til geymslu á húðum og ýmsum öðrum útgerðarvörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.