Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 153
135
Tekjur og gjöld Barnavinafélagsins Sumargjafar.
Ár: Tekjur í 1000 kr. Kostn- aður í 1000 kr. Rekst- urs ágóði
bX) •(“> rO $o <D ° 'O ^ m Sumar- söfnun brúttó Framlag bæjar- sjóðs Framlag ríkis- sjóðs Framlög frá öðrum Af hús- eignum brúttó Aðrar tekjur Sam- tals
1932 1,3 3,5 0,5 1,5 1,8 8,6 11,1 -r- 2,5
1933 jy 2,4 0,5 — 3,0 0,8 2,0 8,7 4,9 3,8
1934 »> 5,2 — — — 0,9 1,7 7,8 5,5 2,3
1935 2,3 7,3 1,2 — — 1,6 1,6 14,0 11,4 2,6
1936 3,5 8,8 1,2 — — 2,0 2,8 18,3 19,9 -f- 1,6
1937 3,6 14,0 2,4 3,0 — 1,3 2,2 26,5 21,4 5,1
1938 5,7 12,9 4,5 3,0 — 2,7 2,6 31,4 27,7 3,7
1939 . .. 7,3 13,0 5,7 3,5 — 0,8 1,6 31,9 34,1 -=- 2,2
1940 14,8 14,4 5,5 4,0 1,0 0,9 6,5 47,1 45,4 1,7
1941 .... 26,8 38,9 10,0 8,0 — 1,8 5,6 91,1 94,3 -r- 0,2
1942 .... 81,4 67,9 35,0 15,0 — 1,6 6,5 207,4 199,6 7,8
1943 . . 155,3 69,0 135,0 21,0 — 5,2 6,7 392,2 391,1 1,1
1944 . . 292,6 90,6 140,0 70,0 — 9,3 13,6 616,1 619,0 -r- 2,9
1945 . . 346,9 99,3 180,0 70,0 — 10,2 5,3 711,7 738,2 -f- 26,5
1946 . . 375,8 92,0 322,5 150,0 3,0 9,7 4,9 957,9 912,9 45,0
1947 . . 454,2 117,0 350,0 150,0 1,0 9,5 13,3 1095,0 1060,9 34,1
1948 . . 708,7 132,1 350,0 150,0 2,0 9,4 14,4 1366,6 1379,8 -i- 13,2
1949 . . 731,1 144,9 350,0 150,0 — 9,3 19,0 1404,3 1461,2 -i- 56,9
1950 . . 813,1 167,3 450,0 150,0 — 8,3 9,8 1598,5 1648,0 -i- 49,5
1951 . 1144,8 143,2 570,0 170,0 9,3 7,8 2045,1 2093,5 -i- 48,4
Aths.: Á árunum 1933 og 1934 er sumarsöfn-
uhin tilfærð hér að frádregnum kostnaði við
hana, en öll hin árin er hún tilgreind án kostn-
aðarfrádráttar. — Á árunum 1946—’51 rak Sum-
argjöf uppeldisskóla (sjá greinargerð um Steina-
hlíð). Kostnaðurinn við skólahaldið er talinn hér
með þau ár. Sömuleiðis er styrkur bæjarsjóðs til
skólahaldsins hér innifalinn í framlagi hans, kr.
22.5 þús. 1946, kr. 20 þús. 1947 og kr. 30 þús. á
ári 1948—’51.
Heimavistarskóli. Við afgreiðslu fjárhagsáætl-
unar fyrir 1944 samþ. bæjarstjórn (10. febr.
s- ú.) ,,að stofna heimavistarskóla í nágrenni
bæjarins fyrir börn á skólaskyldualdri, sem
heimilin hafa ekki hemil á, að dómi fræðslu-
fulltrúa og barnaverndarnefndar“. Var í fjárhags-
áætluninni gert ráð fyrir að verja á árinu 100
þús. kr. til verndar vandræðaunglingum. —
Stofnun heimavistarskóla eða dvalarheimilis fyrir
Pessa unglinga hafði oft verið á dagskrá, og
®!tt af þeim málum, sem barnaverndarnefnd
leitaðist við að koma í framkvæmd á einn eða
annan hátt.
Præðslufulltrúi hafði með höndum athugun og
undirbúning í sambandi við framkvæmd ofan-
greindrar samþykktar bæjarstjórnar.
Athugun hans leiddi í ljós, að í nágranna-
syslum bæjarins var hvergi um hentugan stað
að ræða fyrir rekstur slíks skóla, sem öðrum
þræði var hugsaður sem uppeldisheimili allt árið.
fuætlunin var að staðsetja hann á afskekktri
Þar sem hægt væri að reka fjölþættan bú-
skap. Þá þurftu húsakynni jarðarinnar og að
Vera þannig gerð, að hægt væri, með breytingum
lagfæringum, að nota þau til heimilishaldsins,
au þess að ráðast í nýbyggingu.
Þar eð fara þurfti út fyrir næsta nágrenni
bóftarÍnS’ ^aldi fræðslufulltrúi minna máli skipta,
P°tt leitað væri heldur lengra en skemmra.
enti hann á Öxney á Breiðafirði, er hann taldi
uilnægja öllum framangreindum skilyrðum. Er
ann hafði athugað þar alla staðhætti, komst
ann að þeirri niðurstöðu, að hann sæi ekki ann-
n stað heppilegri en Öxney „fyrir skólastað
andræðadrengja". Bóndinn þar var „fús til
amninga um þessi mál á breiðum grundvelli”
(greinarg. fræðslufulltr. dags. 28. apr. 1944).
— Úr frekari undirbúning að stofnun heima-
vistarskóla á þessum stað eða annarri jörð í
sveit varð þó elcki.
Árið 1938 fékk Þingstúka Reykjavíkur leigða
8 ha. spildu úr Elliðavatnslandi „til ræktunar og
útistarfa”. Á árinu 1944 var þar hafin bygging
sumardvalar- og félagsheimilis. Barnaverndar-
nefnd og fræðslufulltrúi kynntu sér strax mögu-
leikana fyrir því, að bærinn fengi húsið til af-
nota þann tíma árs, er stúkan notaði það ekki
fyrir starfsemi sína, og óskuðu eftir að sitja
fyrir, ef húsið yrði leigt yfir vetrarmánuðina.
Með bréfi, dags. 30. maí 1945, tjáði „Landnám
templara að Jaðri“ sig reiðubúið til „að leigja
húsið 8—9 mánuði ársins fyrir sanngjarnt verð“.
Bæjarstjórn samþykkti að taka húsið á leigu,
og var leigusamningur undirritaður 21. marz
1946. Samkvæmt honum leigði Landnám templ-
ara bænum húsið Jaðar í Heiðmörk til skóla-
halds fyrir heimavistarskóla, til 5 ára, í sam-
fellt 7 mánuði í einu, frá 1. október ar hvert
til 1. maí árið eftir, í fyrsta sinn frá 1. jan. 1946
að telja. Leigan fyrir húsið var ákveðin 11.9
þús. kr„ auk álags samkv. húsaleiguvísitölu, og
húsmuni 5 þús. kr. fyrir hvert leigutímabil (hlut-
fallslega fyrir fyrsta tímabilið), er greiddist
eftir á.
Leigutíminn var útrunninn 1. maí 1950. Bæjar-
ráð samþ. 12. maí 1950 að leita samninga um
framlengingu á leigumála um Jaðar, eða leigu
á öðrum stað fyrir skólastarfsemina. Hefir
leigusamningurinn, eftir munnlegu samkomulagi,
verið framlengdur síðan til eins árs í senn, með
óbreyttum kjörum.
Heimavistarskólinn að Jaðri tók til starfa 5.
Framh. á bls. 136.