Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 28

Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 28
22 HELGAFELL vandlætingar út af „móral“ leiksins, og urðu mér ]>að veruleg vonbrigði. Aftur á móti voru aðrir, sem hörm- uðu það, að liafa ekki orðið aðnjótandi þeirrar siðspeki, sem leikurinn bóðaði, fyrr en nú, þegar allt væri um seinan. . . Kg fékk ekki betur séð en að „boðskapur" leiksins blasti við, og að meira að segja Rúrik, eða rétt- ara, vinurinn, legði á liann megináherzlu i leikslok, sem sé sá, að forboðnir ávextir séu jafnan gómsætastir." (Sigurður Grímsson í Morgunblaðinu 7. marz þ. á.) Litli koíinn er talsvert spaugilegur gamanleikur, en mjög efast ég um að höfundur hafi ætlazt til þess að hann flytti nokkra siðspeki. Er mér næst að halda að hér sjáist sem oftar, h\'e háskasamlegt er að flytja ein- mitt svona verk úr sínu náttúrlega umhverfi, eða heima- högum, ef svo má að orði komast — sem eru miðbæjar- leikhús Parísar, þar sem fólkið hlær að svona leikjum, án þess að því hvarfli eitt augnablik, að því sé ætlað að læra eitthvað af þeim. Myndu ekki leikarar Þjóðleiklu'issins og vinur minn, Sigurður Grímsson, taka fulldjúpt í árina, þegar ]>eir halda þvi fram. að siðferðið í leiknum sé — „upp á það bezta“? Og fara ekki orð eins og „drengilegt", „siðspeki" og ,,siðferði“ að taka á sig býsna óvænta merkingu — allt aðra en l>au hafa áður haft í máli okkar? Erum við á réttri leið? París, 20. marz 1958 K. A. Söngur Svei mér ef eg ekki hef elskað samfleytt dægur þrjú. Og elska vísast önnur til, ef hann viðrar líkt og nú. Timinn fjaðrir fella skal, fyrr en geti slíkan aftur um víða alheimsbyggð elskara tryggðaríkan. Aftur á móti er það hart, að ekkert hrós mér ber. Ástin fyrir aðra konu aldrei hefði gist hjá mér. Ilefði það orðið önnur en hún — eða andlit það —, stórt hundrað væri þeirra þá þegar komnar í hennar stað. Sir Jóhn Suckling (1609—42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.