Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 32

Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 32
26 HELGAFELL stræte og þar næstu götur eru so mióar, ad hvorke vard snúed vögnunum, edur spraut- unum vidkomed edr stýrt fyrer þreingslum. Hier fyrer utan vantade þá vatn so heyra mátte framan af þeirre nóttu almennelegt hróp: vand, vand. Neyddust þeir þá ad taka vatned úr rennesteinunum, giörde þad ei annad enn sette skarn í slaungurnar, mun- ade þó eckert um vatned." Jón lýsir nú öngþveitinu sem vatnseklan olli; slöngumar brustu og ein höndin varS upp á móti annarri. Menn vildu ná vatni úr Peplingasjó, sem hafði verið grafinn þá um sumarið, og úr síkjunum, en það var hvort- tveggja utan víggarða borgarinnar. En „Commendantenn þorde ei ad liúka vestur- porte upp, án konungsens skipunar, epter vatne, út f grafernar (enn eingenn her lá fyrer utan portenn á þeim tíma) fyrr enn honum leitst þad of seint og sidar meir, þeg- ar menn urdu úrkula um, ad elldurenn beid ecke epter þeirra undandrætte. Wid þetta allt feck ellduren so mikla yferhönd, ad hann gaf sig eckert ad sprautunum. Vindurenn var og ofsa strángur. Lagde nú báled yfer Vesturgötu, en lopted syndest so raudt upp yfer, sem elldsky være, og óx því meir sem báled óx, og færde vindurenn þennan glampa undan elldenum, so hann var nærre Vorfrúe spýru kl. 8. og 9. enn neistarner, meir enn fingurslanger flugu sem þykkvasta drifa, og það allt ad Rundekyrkiu. Um þetta leyte var Gameltorg og næstu götur so fullar af fólke og vögnum, ad bágt var framm ad komast; þad var brandfólked og þeir er þion- udu ad elldenum; adrer er fluttu sitt góts, og hiner þridiu, er flycktust ad fyrer forvitnes saker ad siá báled. Var nú Vesturgata far- enn ad brenna vestanframm, so sem eg sá úr Vorfrúetume circ. kl. 9. Geisade nú elld- urenn á stuttum tíma úr Vesturgötu yfer um þvert med Lars Biörns-stræde i Studiistræte, og ætludu flester, ad hann munde skera horned af stadnum, og þar munde vid lenda, en þad vard annad strax epter midnætte, þá vindurenn snere sier meir til vesturs, og stód þá uppá flatann stadenn". Eftir nú að Vesturport hafði fengizt opnað og komizt varð í vatn, mætti ætla að eitthvað skár hefði gengið til um slökkvistarfið. Þetta var þó öðru nær, enda velur Jón næsta kafl- anum í Relatio sinni heitið Raadaleysed. Þar útmálar hann ástandið um nóttina meðal annars þannig: „Commendanten Sponech . . . var um nótt- ena vidstaddur, og geck so vel framm, ad hann barde eige einasta þá sem eige voru af Brandfolkenu, helldur Brandfolked siálft, og þá sem þiónudu ad elldenum, og pumpudu vatned vid Vesturport, so ad þeir stálu sier frá smám saman og fóru heim, so þeir eige stæde þar under höggum. Vissi hann so valla siálfur hvad hann giörde. Soldatarner voru látner standa alla nóttena og dagenn epter út á Grænlande ad bida epter befaln- ing. Kvörtudu þeir um, ad þar voru eige strax tekner nýer, enn nóttena fyrer föstu- dagenn, þá þeir voru kallader voru þeir ordner solltner og dádlauser, sumer hellt i sig brennevine. . . . Politiemeistarenn Hans Himmerich (útstr.: svaf blixfullur og daudadruckenn) var fram- an af nóttenne vid elldenn og ecke ódruck- enn sagdur. Sidan þá folked dreifdest frá elldenum, fór hann heim til sins húss, ad siá þvi borged, so segia menn, hann mune hafa aled á sier betur, for þó til elldsenes aptur, enn sidan þad epter var næturennar sofed í ölværd sinne út á Timburplátsenu, þar sem hann hafde lated giöra Rullunarhúsed fyrer hórurnar; so afsakadur var hann." Það hefur aldrei þótt gefast, þegar höfð- ingjar sjóherja taka að skipta sér af málum á þurru landi, og reyndist svo enn: „Holmsens Admiral reid adra götuna upp enn adra nidur og glctpte á elldenn. Matros- amer, þá þeir voru so sem búner ad dampa elldenn i hverium stad, seger hann til þeirra. Þeir hundspottar skule fara út á Holmenn, og passa uppa konungsens flota. Þad sie nær. Hier þurfe ecke stórt ad starfa. Fóm þeir þá burt, enn elldurenn tók sig upp aptur, sem vonlegt var ..." Þeir af háskólans mönnum, sem áttu hús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.