Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Page 55

Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Page 55
Er rifsafn Davíðs fil á heimilinu? Ritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, er nú allt til skrautbundið í alskinni, í fimm bindum. Dýrmæt gjöf. Dásamleg eign. Gjaldeyrir sem er óháður verðsveiflum, hækkar eins og gull, þegar seðlarnir lækka. Eignist verk Davíðs. Gefið öllum börnum yðar ritsafn Davíðs. Selt beint til kaupenda um allt land gegn hagkvæmustu afborgunarskil- málum. SKRIFIÐ TIL HELGAFELLS, U N U H Ú S I REYKJAVÍK

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.