Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 11

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 11
fegurstu álfameyja. Endurskin þeirra drauma má sjá í síðustu línum þessara sundurlausu þanka. Máttugar eru minningarnar. Á sama hátt og ég leitaðist við — í upphafi orða minna — að benda á hin miklu lífssannindi, sem liggja að baki orðanna: „Tvisvar verður gamall maður barn“, á sama hátt langar mig til að ljúka þessum minn- ingamyndum með því að bregða upp örlitlu kertaljósi inn í þann horfna heim, sem mér var svo kær og er enn svo mikils virði. Ósjálfrátt verður mér þá fyrst hugsað til þeirra blessaðra barna, sem ekki hafa annan leikvöll en óhrein húsasund, þar sem ótal farar- tæki þjóta fram hjá, dag hvern, með þeim hraða, sem oft þeytir upp svo rniklu ryki, að þau eiga sér þann einn kost að snúa sér undan. Meiri munur á leikvelli getur ekki, en friðsælan hvamm — uppi í sveit — þar sem blómin anga og lítill lækur hjalar. Og þó að þessum börnum í skólunum séu sýndar frábærlega góðar myndir úr ríki blóma og dýra, í eðlilegum litum, og þótt þau fái einnig að heyra raddir dýranna og vatnaniðinn, þá verður það aldrei annað en mynd af veruleikanum, sem einn fær bezt grópazt í hug þeirra, með þeim áhrifum, sem lengst vara. Sá munur verður ljósari með dæmi: Tökum tíu ára barn, sem fær oft að sitja á góðum hesti, sem fer á hlemmiskeiði, eftir grænum grundum í yndislegu verði, ásamt glöðum félögum. Á hina hlið horfir þetta sama barn, á mynd af hliðstæðum atburði. Á þessu tvennu er regin munur, sem engin orð fá skýrt. Til sannindamerkis um þau áhrif, sem veruleikinn einn fær orkað, og hve varanleg þau geta verið, bregð ég hér upp gömlum myndum, í skini áðurnefndra kertaljósa. Ég mun hafa verið tíu ára, þegar ég eitt sinn var á stjái, snemma nrorguns síðast í maí, ásanrt bróður mínum, sem var 14 árunr eldri en ég. Fyrir nokkrum árum lrafði lrann þá handsamað Flóru Stefáns, eins og fyrr greinir. Við vorunr að líta eftir nýbornum ám. Það var heiður lriminn og stafalogn. Og í sólardýrðinni glitruðu blónrin, sem óðunr fjölgaði, bæði í hlaðvarpanum lreinra og út um holt og móa. Fuglarnir sungu allt í kring unr okkur en nokkru fjær voru svanir á flugi og söng- ur þeirra ómaði sem lrljómþýtt undirspil. Við Mundi bróðir sátum á þúfu og hann var að segja mér nöfn á þeinr blómunr, senr ég hafði gómað. Það var gullmura, týsfjóla og nreyjarauga, senr ég nrundi bezt. Þegar við stóðunr upp og lituðunrst unr — í vormorgunblíðunni — TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.