Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 28
Nýir funclarstaðir plantna i Fljótum.
1. Mánajurt (Rotrychium boreale) — Efstibekkur og Bæjargilið, Luiuli.
2. Lensutungljurt (B. lanceolatum) — Viða í landi Lundar.
3. Skollakambur (Blechnum spicant) — Á þremur stöðum í Miðbekk, Lundi.
4. Liðfætla (Woodsia ilvensis) — Klettahlein norðan Hvanneyrarskálar, Siglufirði.
5. Einir (Juniperus communis) — Litlavatnshólar á Tungudal.
6. Lotsveifgras (Poa flexuosa) — Sunnan og neðan Hreppsendaskarðs, á nokkrum stöð-
um, um 800—850 m h.
7. Kræklurót (Corallorhiia trifida) — Efstibekkur og Flóinn, Lundi.
8. Hjartatvíblaðka (Listera cordata) — Víða í giljadrögum.
9. Vorpcrla (Erophila verna) — Á nokkrum stöðum.
10. Héluvorblóm (Draba nivalis) — Efrafjall á nokkrum stöðum.
11. Skeggsandi (Arenaria norvegica) — Stífluhólar, við veginn. Hamarshólar, á einum stað.
12. Melanóra (Minuartia rubella) — Norðan Hvanneyrarskálar, Siglufirði.
13. Skriðuhnoðri (Sedum annuum) — Kvíabólið, Lundi, á einum stað á stórum steini.
14. Tröllastakkur (Pcdicularis flammea) — Norðurendi Breiðakolls, í um 900 m h.
15. Græðisúra (Plantago major) — Við Gilslaug, Stífluhólum.
16. Snækobbi(?) (Erigeron unalaschkense) — Hnjúknrinn sunnan Hreppsendaskarðs í um
900 m h.
17. Grájurt (Gnaphalium silvaticum) — Svarðarlækjargilið, Lundi, á nokkrum stöðum.
18. Kollstör (Carex machlowiana) — Lundur, í túnjaðri.
19. Fjallastör (C. halleri) — Lundur.
20. Broddstör (C. microglochin) — Lundur.
Guðmundur Sigurðsson, Lundi.
Nýir fundurstaðir sveppa.
liolelus versipellis. (Reyðilubbi) — Svínadalur, Arnarfirði, í kjarri.
Hydnum repandum (gulbroddi) — Mjólkurárvirkjun, í grasi, nál. kjarri.
Amanita muscaria (berserkjasveppur) — Svínadalur, Arnarfirði (nál. Dynjanda), Hraun-
teigur í Na'furholtslandi, S. Hraunfossar við Hvítá í Borgarfirði, V. Alls staðar í kjarri.
Þessar upplýsingar eru eftir frásögn séra Kára Valssonar, Hrísey, en hann er
maður glöggskyggn á sveppi. H. Hg.
Arnþór Garðarsson dýrafræðingur, hefur nýlega látið mér í té eftirfarandi upp-
lýsingar um nýfundnar plöntutegundir í Hrísey:
1. Carex echinata, ígulstör. 3. C. rostrata, tjarnastör. 5. C. glareosa, heigulstör.
2. Carex magellanica, keldustör. 4. C. lachenali, rjúpustör. 6. C. serotina, gullstör.
Auk þess liefur Arnþór fundið Carex brunnescens, línstör, á nýjurn fundarstað,
á heiðinni vestan Laxárdalsbotns í Þingeyjarsýslu, og Phippsia algida, snænarvagras,
í Grímubrekkum við Svarfaðardal. H. Hg.
26 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði