Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 35

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 35
undir nafninu Acetabula sulcata Iijá Rostrup (1903) og Larsen (1932). Eintök sem geymd eru í grasasafni Náttúrufræðistofnunarinnar, safn- að á Möðruvöllum af Ól. Davíðssyni 1902, einnig nafngreind sem A. sulcata, og sennilega eru tvítök af eintökunum, sem geymd eru í Höfn, virðast tilheyra II. lacunosa, en eru þó mjög afbrigðileg. Sjálfur hef ég fundið svarthnoðluna á fjölmörgum stöðum norðanlands, sem óþarft er að telja, því tegundin virðist vera alltíð hér um slóðir. Auk þess hefur M. Lange fundið hana í nágrenni Hveragerðis (1959). Á Austur- landi hefur hún ekki fundizt svo vitað sé. Á Norðurlandi er tegundin einkum fundin í skógum, í ágúst—sept. Eru þessi skógaeintök oft mjög stórvaxin, dökk á lit og fagurlega sköp- uð. Auk þess finnst hún á nokkrum stöðum í leirflögum, eða jöðrum þeirra. Er liún þá smávaxnari og ljósari að lit, og að lögun mjög lík H. sulcata. Sennilega er A. sulcata þeirra Ostenfelds (Rostrups) eitt- hvað svipað fyrirbæri. H. lacunosa hefur fundizt nyrzt í Skandinavíu, á n. st. á Vestur- Grænlandi og á Svalbarða. Að öðru leyti nálgast útbreiðsla hennar al- Iieimsdreifingu. 4. Helvella philonotis Dissing. Dýjahnoðla. Hatturinn óreglulega disklaga (skífulaga) eða allt að söðullaga, oft óreglulega klofinn í flipa, svartur á efra borði en grásvartur á neðra borði, hárlaus. Stafurinn með 4—6 óreglulegum, langsfellingum, sem eru lítið eða ekki samvaxnar, og halda oftast áfram sem æðar á neðra borði hattsins, næst stafnum, grár eða grásvartur. Gróin 17—21 my á lengd, sporbaugótt. Hæð sveppsins 1—3 sm, og hattþvermál svipað. Tegund þessi líkist mjög litlum eintökum af H. lacunosa, enda er enn lítið vitað hversu vel aðgreind hún er. Henni er frumlýst af H. Dissing (1964), eftir eintökum sem M. Lange safnaði við Tinda í ná- grenni Hveragerðis. Óx tegundin þar í mosa í dýjavætlum, og mun það ekki sízt hafa verið vaxtarlendið sem vakti athygli á henni. Dissing (1966) telur hana einnig hafa fundizt í héraðinu Pite í Lapplandi. Haustið 1961 safnaði ég nokkrum eintökum af svepp sem ég taldi vera H. lacunosa, í mjög blautu, hallandi landi, milli jnifna, í nánd við Varmahlíð í Skagafirði. Eintök jjessi stemma að flestu leyti vel við lýsingu Dissings á H. philonotis, en eru heldur ekki svo frábrugðin H. lacunosa að þau geti ekki talizt þar til. Trúað gæti ég Jdví, að H. philonotis Diss. sé aðeins raklendisafbrigði af H. lacunosa, og þarf engan að undra þótt Jaað sé talsvert frábrugðið hinni venjulegu tegund í útliti. H. lacunosa virðist hér geta vaxið í s TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.