Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Síða 44
I’OLYl’ODIACEAE. Tófugrasætt.
2. Athyrium alpestre, þúsundblaðarós. Gerðuberg, Búðir, Slítandastaðir.
3. A.filix femina, fjöllaufungur. Grundarfjörður, Hraunhöfn.
4. Dryopteris filix mas, stóri burkni. Hraunhöfn.
5. Polypodium vulgare, köldugras. Slítandastaðir, Búðahraun.
6. Woodsia ilvensis, liðfætla. Grundarfjörður, Slítandastaðir, Hraunhöfn.
EQUISETACEAE. Elftingaætt.
7. Equisetum variegatum, beitieski. Algengt um austanvert svæðið, virtist annars sjaldgæft.
ISOETACEAE. Álftalauksætt.
8. Isoetes lacustris, vatnalaukur. Vatnsholt, Hofgarðar. Ný.
JUNCAGINACEAE. Sauðlauksætt.
9. Triglocliin maritima, strandsauðlaukur. Hausthús.
POTAMOGETONACEAE. Nykruætt.
10. Potamogeton gramineus, grasnykra. Víða.
11. P.natans, blöökunykra. Hofgarðar. Ný.
12. P. perfoliatus, hjartanykra. Lýsuvatn. Ný.
13. P. pusillus, smánykra. Hausthús, Staðarstaður. Ný.
14. Ruppia spiralis L. ssp. longirostris (Hagstr.) Löve & Lövc, lónajurt. Stakkhamar. Ný.
Sbr. einnig Náttúrufr. 26. árg., bls. 26.
GRAMINEAE. Grasætt.
15. Alopecurus aequalis, vatnsliðagras. Hítardalur, Grundarfjörður.
16. Phleum pratense, vallarfoxgras. Víða í sáðsléttum. Ný, er dcilitcgundin ssp. nodulosum
(L.) Trab. Hofgarðar.
17. Poa nemoralis, kjarrsveifgras. Gerðuberg, Slítandastaðir, Hraunhöfn.
CYPERACEAE. Hálfgrasaætt.
Carex canescens x c- dioica. Stakkhamar. Ný.
C. canescens x C. Lachenalii. Hausthús, Grundarfjörður.
18. C. dioica, tvfbýlisstör. Alg.
19. C. echinata, ígulstör. Má heita alg.
20. C. glareosa, hcigulstör. Hér og hvar í strandgróðri. Ný.
21. C.Halleri, fjallastör. Gerðuberg, Slítandastaðir, Kcrlingarskarð. Ný.
22. C. juncella, þúfustör. Hróbjörg. Ný.
23. C. Lachenalii, rjúpustör. Gerðuberg, Kerlingarskarð, Grundarfjörður.
24. C. limosa, flóastör. Alg. í flóum.
25. C. livida, fölvastör. Alg. í flóum sunnanvert á ncsinu. Hróbjörg, Hauslhús, Kolviðar-
ncs, Vegamót, Stakkhamar, Slítandastaðir, Staðarstaður. Ný.
26. C. Mackenziéi, skriðstör. Stakkhamar, Kolgrafir, Kolgrafarfjarðarbotn, Grundarfjörður.
Mörch telur hana frá Grundarf. en H. J. fann hana ekki.
27. C. magellanica, keldustör. Hróbjörg, Stakkhamar, Staðarstaður, Grundarfjörður. Ný.
28. C. marina, strandstör. Hausthús, Stakkhamar, Kolgrafir, Eyrarbotn. Ný.
29. C. pulicaris, liagastör. Við Bjarnarfoss, Stöðin 1962. Ný.
30. C. pilulifera, dúnhulstrastör. Hofsstaðir, Hóll i Staðarsv. Ný.
31. C.salina 'borealis, marstör. Hausthús, Stakkhamar. Ný.
C. salina 'kattegatensis. Kolgrafir. Ný.
C. rigida X C. salina. Stakkhamar. Ný.
32. C. saxatilis, hrafnastör. Hítardalur, Gerðubcrg, Hausthús.
33. C. serotina, gullstör. Skjálg, Hausthús, Staðarstaður, Hraunhöfn.
34. Scirpus acicularis, vatnsnæli. Staðarstaður, Lýsuvatn, Vatnsholtsvatn.
35. S. uniglumis, vætusef. Stakkhamar, Hellnar.
42 Flúra - tímarit um íslenzka grasafræði