Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 46
1’YROLACliAE. Vetrarliljuætt.
64. Pyrola secunda, vetrarlaukur. Kolgrafartjarðarbotn. Ný.
KRIC.AEAE. I.yngætt.
65. Calluna vulgaris, beitilyng. Hítardalur, Vegamót, Stakkliamar.
66. Arctostaphylus uva ursi, sortulyng. Hítardalur, Vegamót, Hofsstaðir, Búðir.
67. Cassiope hypnoides, mosalyng. Gerðuberg, Grundarfjörður til fjalia.
EMPETRACEAE. Krækilyngsætt.
68. Empetrum hermafroditum, krummalyng, er algengara en E. nigrum, en báðar tegund-
irnar cru alg. A láglendi.
l'RIMULACEAE. Maríulykilsætt.
69. Glaux maritima, sandlæðingur. Stakkbamar. Ný.
GENTIANACEAE. Maríuvandarætt.
70. Gentiana amarella *lingulala, grænvöndur. Kolviðarnes, Staðarstaður, Grundarfjörður.
71. G. campestris *islandica, maríuvöndur. Alg.
72. G. delonsa, engjavöndur. Hausthús, Skógarncs, Stakkhamar, Hofgarðar, Vatnsholt,
Búðir, Grundarfjörður. Sennilega alg. í strandgróðri.
73. Lomatogonium rotatum, blástjarna. Hausthús, Stakkhamar, Hofgarðar, Vatnsholt.
LABIATAE. Varablómaætt.
74. Prunella vulgaris, blákolla. Slítandastaðir, Ytri Garðar, Vatnsholt, Hraunhöfn, Búðir.
SCHROPHULARIACEAE. Grímublómaætt.
75. Euphrasia curla, klappaaugnafró. Hofgarðar. Ný.
76. E. rotundifolia, hraunaaugnfró. Grundarfjörður, Stöð, Hraunsfjarðarboln.
77. Rhinanthus groenlandicus, eggjasjóður. Alg. Ný.
78. Veronica scutellata, skriðdepla. Kolgrafarfjarðarbotn.
PLANTAGINACEAE. Græðisúruætt.
79. Littorella uniflora, tjarnalaukur. Æðartjörn. Ný.
80. Plantago major, græðisúra. Hofgarðar, Búðir.
RUBIACEAE. Möðruætt.
81. Galium brevipes, jjrenningarmaðra. Vegamót.
COMPOSITAE. Körfublómaætt.
82. Malricaria matricaroides, gulbrá. Stakkhamar, Slaðarstaður. Ný.
Eins og fram kemur af undanfarandi skrá eru hér taldar 35 teg-
undir afbrigði og bastarðar, sem vantar frá Snæfellsnesi í flóru. H. J.
Hins vegar hefur hann talið nokkrar þessara tegunda í Dalasýslu.
SUMMARY.
This floralist is an appendix to the paper, Floraen paa Snæfellsnes og Omegn,
Botanisk Tidsskr. Vol 22 Copenhagen 1899, by Dr. Helgi Jónsson. It is mainly based
on investigations made 1954. In the list, 35 species, varieties and bastards are men-
tioned, which are locking in Dr. Jónsson’s Flora.
44 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði