Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 52
In Iceland ,heath‘ is a broader concept than elsewhere, and one can
find types which do’nt match the common consept of ,heath‘ as, for
example tlie steppe-like vegetation of Elyna (Kobresia) myosuroides.
The colourful Loiseleuria heath only occurs in Iceland in very exten-
sive areas. On the slopes of Lómagnúpur in Fljótshverfi I found a Be-
tula pubescens heath, creeping birches, not taller than 15 cm, over rat-
her large areas, but perhaps that was a wood!
The above is a rather concise report based only on notations made
in the field. Many points are not mentioned at all, as, for example, the
part played by the sheep in the overall appearance of the heath; I
think a very important part. Also the heath on lava fields (hraun) was
not included in the discussion. Perliaps some of the points mentioned
turn out to be slightly different when all the collected material is exa-
mined accurately and compared as a whole.
I express my gratitude to Steindór Steindórsson, Helgi Hallgríms-
son and Eyþór Einarsson for the information and practical help they
gave me, which made my stay in Iceland a very pleasant one. I’m much
indebted to Dr. K. U. Kramer, who corrected the english of this paper.
LITTERATURE CITED.
Stefún Stefánsson (1948): Flóra íslands, III. útg.
Steindór Stcindórsson (1964): Gróður á íslandi.
ÁGRIP Á ÍSLENZKU.
Höfundur, sem er hollenzkur grasafræffikandídat, dvaldist hér á landi sumarið
1966 við athuganir á móagróðri (heiði), og var aðalrannsóknarsvaeðið í Suður-Þing-
eyjarsýslu, nánar tiltekið austan Aðaldals. Um vorið dvaldist hann nokkrar vikur á
Akureyri og vann við nafngreiningar á plöntum á Náttúrugripasafninu þar. Síðla
sumars ferðaðist hann um Austur- og Vesturland til samanburðarathugana.
Það sem einna fyrst vakti athygli höfundar, er hann hóf athuganir sínar, voru
þúfurnar í mólendinu og rofið í þeim, þar sem þær eru áveðra. Ræðir hann nokkuð
um gróður í þúfunum og rofablettunum, og hugsanlegar breytingar hans.
Þá telur hann fjölbreytni móagróðursins á íslandi vera óvenju mikla, og nefnir
sauðamergsmó, þursaskeggsmó og birkimó, sem dæmi um óvenjulegan móagróður.
(I Evrópu einkennist móagróður yfirleitt af lyngi, einkum beitilyngi).
Auk rannsóknanna á móagróðrinum, gerði höfundur nokkrar athuganir á
gróðri umhverfis laugar og hveri, einkum í Reykjahverfi í Þingeyjarsýslu, en þessu
efni gerði hann ýtarlegri skil síðastliðið sumar (1967), og ferðaðist þá víða um land-
ið í þeim erindum.
H.Hg.
50 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði