Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 76

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 76
komst í 3. útg. Flóru. Eyþór Einarsson nafngreindi svartburknann endanlega, og gaf honum íslenzkt nafn. Birtist smágrein um fundinn í Náttúrufræóingnum sama árið og getið er um skeggburknann, 1961. (Eyþór Einarsson: Asplenium trichoma- nes L. Svartburkni, fundinn á íslandi. — Náttfr. 31 (1961): 168—73. Eins og getið var í þessu tímariti (1966), hefur svartburkninn hvergi fundizt annars staðar á landinu, enn sem komið er, en á Skaftafelli eru til allmörg eintök af lionum. I gömlum listum er svartburkninn talinn vaxa í Búðahrauni (sbr. Babington: A revision of the Flora of Iceland. — The Journal of the Linnean Soc. Bot. Vol. XI (1871), 282-348). 3. Botrychium simplcx Plitche., Dvergtungljurt. — Tungljurtartegund þessa fann Steindór Steindórsson, 5. sept. 1951, í Þjórsárdal. Lýsingu og mynd af henni er að finna í Náttúrufræðingnum 1952. (Steindór Steindórsson: Ný plöntutegund. Náttfr. 22 (1952), 183.) Tegundin hefur ekki fundizt annars staðar, og er ekki getið í gömlum flórulistum. Hún líkist nokkuð smávöxnum eintökum af venjulegri tungl- jurt, og gæti því leynst víða. Þó er Steindór þeirrar skoðunar (munnleg heimild), að hér geti ef til vill verið um slæðing að ræða, frá skógræktinni í dalnum. 4. Carex pulicaris L., Hagastör. — Hinn fyrsti opinberi fundur, [>essarar starar á seinni árum, var gerður í Haga í Mjóafirði, af Ingólli Davíðssyni grasafræðingi. Gaf hann störinni nafn, eftir bænunt og birti grein unt fundinn í Náttúrufræðingn- mn 1950 (Ingólfur Davíðsson: Ný starartegund og nokkrir fundarstaðir jurta. — Náttfr. 20 (1950), 187—89.) Ingólfur getur hennar einnig frá Nípu í Norðfirði. Ári seinna (1951) getur Ingimar Oskarsson um fund hennar á Vestfjörðum, en þar hafði Guðni Guðjónsson grasafræðingur safnað lienni í Kaldbaksvík á Ströndum árið 1948. (Ingimar Óskarsson: Hagastör (Carex pulicaris L.) á Vestfjörðum. — Náttfr. 21 (1951): 91.) Síðan liefur verið getið um hagastör á mörgum stöðum á Austurlandi (I. Dav- íðsson: Náttfr. 1954, 1955, 1956, 1957 og 1958. Eyþór Einarsson, Náttfr. 1959, bls. 189) frá Stöðvarfirði til Seyðisfjarðar. Ennfremur hefur hún fundizt á Snæfellsnesi (Steindór Steindórsson: Náttfr. 1956, bls. 30. I. Davíðsson: Náttfr. 1966, bls. 156) á nokkrum stöðum. Það einkennilega við tegund þessa, er hvað hún virðist vera algeng á Aust- fjörðunt og Snæfellsnesi, og sennilega einnig á Ströndum. Sýnir þetta bezt, að jafn- vel algengar tegundir geta leynzt grasafræðingum og öðrum furðu lengi. Hagastarar er fyrst getið frá íslandi í lista O. F. Múllers (Enumeratio stirpium in Islandia sponte crescentum, — Nova Acta phys. med. acad. Leop. Carol. o. s. frv., Norinbergia (Núrnberg), 1770.) 5. Carex pallesceus L., Gljástör. Stör þessa fann Ingimar Óskarsson grasafræð- ingur, þann 30. júlí 1949, á Ytri-Hrafnabjörgum í Hörðudal, Dalasýslu. Hefur Ingi- mar gefið henni íslenzkt nafn. Lýsing ásamt mynd af störinni birtist í Náttúrufræðingnum, árið 1949. (Ingi- mar Óskarsson: Nýfundin starartegund á íslandi. — Náttfr. 19 (1949), 136) og aftur í síðasta hefti Flóru. Síðar kom í ljós, að Geir Gígja hafði safnað þessari tegund í Hvammi undir Eyjafjöllum, 8. ágúst 1947. (I. Óskarsson: Náttfr. 1961, bls. 143). Ekki mun gljá- störin hafa fundizt á öðrunt stöðum hér á landi. Sarna er að segja um þessa og undanfarandi tegund, að hennar er fyrst getið frá íslandi í lista Múllers, en listi þessi var að mestu byggður á rannsóknum Dan- 74 Flóra - tímarit um íslenzka grasafkæði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.