Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Side 85

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Side 85
Eyjafjarðarsýsla. 1. Botrychium boreale, mánajurt. — Eitt eintak fann ég a£ þessari tegund, í um 300 m h. í kinninni í norðanverðu mynni Þverárdals í Ólafsfirði. Sá hana einnig á Lundi í Fljótum og var hún [>ar víða í grasmóum, jafnvel nokkur eintök í túninu. 2. Lycoþodium annotinum, lyngjafni. — Fossárdalur, Skeggjabrekkudalur, Þverárdalur og Reykir, Ólafsfirði. Má sennilega heita algengur þar. Hesthraun á Þorvaldsdal og Stór- hólshlaupið hjá Kleif í mynni Þorvaldstials. 3. Polypodium vulgare, köldugras. — Varðgjá, í kletti, neðan við bæinn. 4. Dryopteris linnaeana, þrílaufungur. — Stórhólshraun, Árskógsströnd. Vatnshlíð, Þor- valdsdal. Víða umhverfis Ólafsfjörð og í Múlanum. 5. Juniperus communis, einir. — Vatnshlíð, Þorvaldsdal. Fossárdalur, Skeggjabrekkudal- ur, Hringverskot, Ólafsfirði. 6. Carex echinata, ígulstör. — Gata, Árskógsströnd (á tveimur stöðum). 7. Milium effusum, skrautpuntur. — Skeggjabrekkudalur, Ólafsfirði. 8. Betula nana, fjalldrapi. — Þverárdalur, Reykir, Olafsfirði. Lítið í hvorum stað. 9. Subularia aquatica, alurt. — Kálfskinn, Árskógsströnd. 10. Drosera rotundifolia, sóldögg. — Vík, Árskógsströnd. 11. Fragaria vesca, jarðarber. — Gvendarbrekkur, Þorvaldsdal. 12. Chamaenerion angustifolium, sigurskúfur. — Hringverskot, Ólafsfirði. 13. Campanula rotundifolia. — Garðsárgil, Eyjafirði. Hrafnagil, Þorvaldsdal. Vaðlaskógur. Á öllum stöðunum aðeins ein planta, blómguð, en fræmyndun engin. Þess má geta, að ég hefi aldrei áður fundið bláklukku hér við Eyjafjörð, og het þó oft farið meira um en í sumar. 14. Pyrola secunda, vetrarlilja. — Fossdalur, Ólafsfirði. Stórhólshraun, Árskógsströnd. 15. Phyllodoce coerulea, bláklukkulyng. — Hrafnagil, Kúgilshraun og Vatnshlíð, Þorvalds- dal. Á n. st. í fjallinu fyrir ofan Kálfsskinn og Götu, Stórhólshraun, Árskógsströnd. Dr. Finnur Guðmundsson hefur tjáð mér, að hann hafi fundið þessa tegund á n. st. í Hrísey í vor. í Ólafsfirði má hún heita algeng. 16. Achillea millefolium, vallhumall. — Reykir í Ólafsfirði. 17. Crepis paludosa, hjartafífill. — Skeggjabrekkudalur, Þverárdalur, Ólafsfirði. 18. Carex caþitata, hnappstör. — Kötluháls og Vík, Árskógsströnd. 19. Carex limosa, flóastör. — Vík, Árskógsströnd. 20. Carex rupestris, móastör. — Vík, Gata, Árskógsströnd. Sama sumar fór ég um Dalasýslu, Snæfellsnes og Strandir. Samferðamaður minn var dr. Hörður Kristinsson, og safnaði hann fléttum á fyrir fram ákveðnum stöðum. Hjá mér var þetta fyrst og fremst yfirlitsferð, en þó var safnað plöntum og skrifaðir tegundalistar, þar sem því var við komið. Hér fara á eftir nokkrar hinar merkari niðurstöður. Dalasýsla. 1. Erisymum hieracifolium, Aronsvöndur. Hvammsskógur. 2. Polypodium vulgare, sæturót. — Hvammsskógur. 3. Woodsia ilvensis, liðfætla. — Harastaðir, Fcllsströnd. 4. Polystichum lonchitis, skjaldburkni. — Seljadalsmynni, Sælingsdal. 5. Saxifraga aizoon, bergsteinbrjótur. — Klofningur, nokkur eintök í klettinum rétt við veginn. 6. Galium boreale, krossmaðra. — Alg. í hlíðinni milli Skerðingsstaða og Hvamms, einnig fundin á Staðarfelli. Utar á Fellsströnd fannst hún ekki og ekki heldur í Sælingsdal, né við Glerá. í Flóru cr tegundin talin algcng á Vesturlandi, en það getur hún varla ver- ið, cftir þcssu að dæma. 6* TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - Flóra 8;5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.