Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Side 89

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Side 89
Ranunculus pygmaeus Wg., dvergsúley. Fundin ofan við 1200 m hæð í Kverkfjöllum 21. júlí 1964, hæst í 1625 m hæð. Einnig í 850—1400 m hæð í hlíðunum beggja megin Nýjadals við Tungnafellsjökul 7. til 8. ágúst 1967. Ranunculus glacialis L., jöklasóley. Fundin ofan við 950 m hæð sunnan í Skarðsheiði 28. júlí 1964. Cochlearia officinalis L. s. 1., skarfakál. F'undið í 1050 m hæð norðan í Mjóhálsi suðvestan Nýjadals við Tungnafellsjökul 7. ágúst 1967. Eintökin sem fundust voru örfá og öll örsmá með jarðlægum stönglum sem báru marga egglaga en óbroddydda skálpa, sem ekki voru taugaberir. Ef til vill er hér um að ræða afbrigðið var. groenlandica (L.) Gelert, sem sumir telja sérstaka tegund, Cochlearia groenlandica L. Draba nivalis Liljebl., héluvorblóm. Fundið í 850 m hæð í Drekagili í Dyngjufjöllum 29. júní 1964 og í 1060 m hæð á Mjóhálsi suðvestan Nýjadals við Tungnafellsjökul 7. ágúst 1967. Draba alpina L., fjallavorblóm. Fundið ofan við 1100 m hæð í norðurhlíðum Nýjadals 8. ágúst 1967. Cardamine bellidifolia L., jöklaltlukka. Fundin í mosagróðri í 920 m hæð í suðurhlíðum Skarðsheiðar í Borgarfjarðarsýslu 28. júlí 1964, á melum í 20—30 m hæð yfir sjávar- máli rétt utan við Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd 15. júlí 1966 og í 1400 m hæð á Hvannadalshrygg vestan í Oræfajökli 23. ágúst 1967. Saxifraga cernua L., laukasteinbrjótur. Fundinn í 820 m hæð á Hljóðabungu í Dranga- jökli 16. júlí 1966 og ofan við 650 m hæð norðvestan í Sjónfríð við botn Dýrafjarðar 28. júlí 1967. Saxifraga oppositifolia L., velrarblóm. Fundið hæst yfir sjávarmáli á landinu í 1625 tn m hæð í Kverkfjöllum 21. júlí 1964. Saxifraga oppositifolia L., vetrarblóm. Fundið hæst yfir sjávarmáli á landinu í 1625 m hæð í Kverkfjöllum 21. júlí 1964. Eyþór Einarsson. ATHUGASEMD. í tilefni af greininni íslenzki dílaburkninn eftir hjónin Áskel og Doris Löve í síðasta árgangi þessa rits, þar sem segir: ..svo að nú er ekki lengur minnsti vafi á, að íslenzki dílaburkninn er ekki tegundin Dryopteris dilatata, heldur tilheyrir hann tegundinni Dr. assimilis S. Walker", vil ég leyfa mér að benda á eftirfarandi: 1. Árið 1961 rita þau hjónin greinina Some chromosome numbers of Icelandic Ferns and Fern-allies í tímaritið American Fern Journal 51 (3). Þar greina þau frá, að íslenzki dílaburkninn hafi litningatöluna 2n = 164, og þar af leiðandi tegundin Dr. dilatata; Dr. assimilis hefur litningatöluna 2n = 82. 2. Prófessor J. A. Nannfeldt við háskólann í Uppsölum, sent hefur rannsakað útbreiðslu þessara tegunda á Norðurlöndum árið 1965, ákvarðaði þau íslenzku ein- tök, sem þar eru til í safni, örugglega sem Dr. dilatata, og e. t. v. Dr. assimilis. Samkvmt ofangreindum rannsóknum er nær öldungis víst, að hér á landi vex tegundin Dr. dilatata, en vafi leikur á um, hvort Dr. assimilis vaxi hér einnig. Tel ég rétt, að þetta komi hér fram. Agúst H. Bjarnason. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - Flúra 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.