Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Page 90

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Page 90
RITFREGNIR Ingimar Óskarsson: Synopsis and Rcvision of Icclandic Hieracia. Vísindafélag íslend- inga. Rit XXXVII. Reykjavík 1966. 142 bls. -j- 22 inyndasíður. Sii bók sem hér liggur fyrir er fimmta rit- verkið um íslenzka undafífla, og annað rit- ið sem kallast má monografiskt. Hið fyrsta verulega rit um ísl. undafífla var ritgerð Dahlstedts hins sænska (Beitrage zur Kenntnis d. Hieracium-Flora Islands. Archiv för Botanik, Bd. 3 no 10. — Stock- holm, 1904), annað var rit Omangs hins norska (Omang, S. O. F.: Monografische Be- arbeitung d. Hicracien Islands. Skrifter utg. af d. Norske Vidensk. Akad. i Oslo, Naturv. Kl. No 3. Oslo 1938). Hin ritin eru öll eftir Ingimar sjálfan (De- scriptions of Netv Hieracium Species in Ice- land. Soc. Scient. Island. XXXI, Reykjavík 1957, Supplement to the Hieracium Flora of Iceland. Soc. Scicnt. Islandica, XXXIV, — Reykjavík 1961) og umtalað rit. Ekki verður annað sagt en að hér liafi vel verið að unnið, og væri betur að svo góðar heimildir lægju fyrir um aðra flokka ís- lenzkrar flóru. í ritinu eru taldar 177 fullgildar tegundir, og fjölmargar deilitegundir og afbrigði, sem hér hafa fundizt. Eru þctta þó nokkru færri legundir en áður hafði verið lýst eða getið héðan, en þær munu alls vera um 190. Er gott til þess að vita, að Ingimar kann ekki aðeins að fjölga tcgundum, heldur og að skera þær niður, enda er slíkur niðurskurð- ur oft merki um trúverðugt starf. Eftir sem áður er þó mikill hluti tegund- anna endemískur hér á landi, og þar sem ólíklegt þykir, að margar tegundir hafi lif- að hér á ísöld, verður myndunarhraði þeirra að teljast furðti mikill, en gæta verð- ur þess, að tegundamyndun undafíflanna er nokkuð annars háttar en plantna al- mennt, þar sem þeir hafa að mestu leyti einkynja æxlun og varðveita því stökkbreyt- ingar betur, en aðrar plöntur, sem bland- ast við kynæxlun. Meira en helmingur íslenzkra undafífla- tegunda er sjaldgæfur enn sem komið er, og margar hafa aðeins fundizt á einum stað. Er þó von til að fundarstöðum fjölgi er tímar líða fram. Bók Ingimars er í alla staði vel og trú- verðuglega unnin, enda liggur að baki hennar margra ára starf höfundar við nafn- greiningar á íslenzkum undafíflum. Hefur hann sjálfur farið víða um landið til söfn- unar, en auk þess hafa fjölmargir grasa- fræðingar og áhugamenn lagt þar hönd að verki, og sent Ingimar fífla til greiningar. Þá hefur hann athugað flest eða öll söfn ísl. undafífla erlendis, þar á meðal söfn Dahlstedts og Omangs. jj jjg. Bodil Lange: Studies in tlie Sphagnum Flora of Iceland and thc Færöes. Sérprent- un úr Botanisk Tidsskrift, 59. árg. 1963, bls. 220-243. Höfundur, sem er ciginkona Mortens Lange prófessors og þingmanns, kom hing- að til lands sumarið 1959, og dvaldist í mánuð á Suðurlandi (mest á Reykjum í Ölfusi), og safnaði barnamosa (Sphagnum). Hún hafði áður farið í gegnum safn Hessel- hos af barnamosa, sem geymt er í Höfn, og endurskoðað greiningar hans. Birtust niður- stöður þeirra endurskoðunar í grein í Bo- tanisk Tidsskrift 1952. (A revision of the Sphagnum Flora of Iceland, Bot. Tidsskrift, 49: 192-195 (1952). 88 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.