Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2007, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2007, Page 28
Réttlæti Fyrsti þátturinn af æsispennandi lögfræðiþáttum sem framleiddir eru af Jerry Bruckheimer, sem er einna þekktastur fyrir að framleiða CSI þættina. Þættirnir Réttlæti gerast á eftirsóttri lögfræðistofu í Los Angeles, þeirri vinsælustu hjá ríka og fræga fólkinu. Í þessum fyrsta þætti er fasteignasali fræga fólksins sakaður um að myrða eiginkonu sína og fjölmiðlarnir hafa þegar dæmt hann sekan. Lögfræðingarnir taka hins vegar til sinna ráða og er málinu síður en svo lokið. Riches-fjölskyldan Næstsíðasti þátturinn í þessari bandarísku þáttaröð með Minnie Driver og Eddie Izzard í aðalhlutverk- um. Hjónin Wayne og Dahlia Malloy hafa eytt ævinni í að ferðast með sígaunum og svíkja út peninga. Nú telja þau hins vegar tíma til kominn að snúa við blaðinu og setjast því að í venjulegu úthverfi þar sem þau gera sitt besta til að falla í hópinn. Spurningin er hins vegar hversu lengi þau geta þóst vera venjuleg úthverfafjölskylda. 16:35 Út og suður 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Geirharður bojng bojng 18:22 Sögurnar hennar Sölku 18:30 Váboði 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Mæðgurnar (Gilmore Girls VI) 20:50 Lithvörf 20:55 Danmerkurleiðangurinn (Danmarksekspeditionen - Myten der ikke vi Dönsk heimildaþáttaröð um leiðangur 28 manna til norðaustur Grænlands 1906. 21:25 Háskalegt starf 22:00 Tíufréttir 22:25 Dauðir rísa 23:20 Leikir kvöldsins Úr leikjum efstu deildar karla 23:35 Soprano-fjölskyldan 00:35 Kastljós 18.05 Íþróttahetjur 18.30 Kaupþings mótaröðin 2007 19.40 Spænski boltinn (Barcelona - Real Madrid) 21.20 PGA Tour 2007 - Highlights (Wyndham Championship) 22.15 Height of Passion (Argentina: River Plate v Boca Juniors "A Family Affair") 23.10 Heimsmótaröðin í Póker 2006 Miklir snillingar setjast að borðum þegar þeir bestu koma saman, þar sem keppt er um háar fjárhæðir. 06:00 The Life Aquatic with Steve Zissou (Sjávarlífsævintýri Steve Zissou) 08:00 Shrek 2 (Skrekkur 2) 10:00 The Commitments (e) (The Commitments) 12:00 Big Momma´s House 2 14:00 Shrek 2 (Skrekkur 2) 16:00 The Commitments (e) 18:00 Big Momma´s House 2 20:00 The Life Aquatic with Steve Zissou 22:00 Slap Shot 2: Breaking The Ice (Ísbrjótarnir) 00:00 Cry Freedom (e) (Hróp á frelsi) 02:35 House of 1000 Corpses (Þúsund líka hús) 04:00 Slap Shot 2: Breaking The Ice Stöð 2 kl. 20.50 ▲ ▲ Stöð 2 kl. 23.25 ▲ SkjárEinn kl. 22 ÞRIðJuDAguR 21. ágúSt 200728 Dagskrá DV DR 1 05:30 Anton - min hemmelige ven 06:00 Elmers verden 06:15 Klassen 06:30 Hvad er det værd 07:00 Grønne haver 07:30 Lysglimt i mørket - fyr langs Norges kyst 08:00 Spot 08:30 Arbejdsliv - find et job! 09:00 Vagn i København 09:30 Danmarks mindste mejeri 10:00 TV Avisen 10:10 21 Søndag 10:50 Aftenshowet 11:30 Hestebrødrene 12:00 Ægypten 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawsons Creek 14:00 Hjerteflimmer 14:30 Snurre Snups øde ø 14:35 Lovens vogtere 15:00 Dragejægerne 15:25 Jungletrommer 15:30 Linus i Svinget 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 17:00 Aftenshowet med Vejret 17:30 Genbrugsguld 18:00 Hammerslag 18:30 Barnestjerner for Folket - hundrede år med Nordisk Film 19:00 TV Avisen 19:25 Horisont 19:50 SportNyt 20:00 Måske skyldig - under huden 21:10 Seinfeld 21:35 Hercule Poirot: Mord i solen 23:10 No broadcast 04:30 Mira og Marie 04:35 Karlsson på taget 05:00 Postmand Per 05:15 Morten 05:30 NU er det NU 06:00 Elmers verden DR 2 13:00 Attention Mobning 13:30 Iværksætterne 14:00 Globalisering 14:30 Molekyler i snor 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:15 Kysten under forandring 16:45 Verdens kulturskatte 16:55 Dage, der ændrede verden 17:45 Traffic 19:05 Haitis fortabte børn 20:00 Magtens Mennesker 20:30 Deadline 21:00 The Daily Show 21:20 Jennifers afsløringer 22:20 Præsidentens mænd SVT 1 04:00 Gomorron Sverige 10:00 Rapport 10:05 Sportspegeln 12:20 Puck heter jag 14:00 Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Globalisering 15:30 Krokomax 16:00 Nicke Nyfiken 16:25 Ebb och Flo 16:30 Dagens visa 16:35 Tintin 17:00 Next Step 17:15 Planet Sketch 17:30 Rapport 18:00 Till landet i fjärran 18:30 En Noman i Pakistan 19:00 Kobra intervju 19:30 Carl Johan Magnus Olof Rabaeus 20:30 Pink - Live show från Wembley 21:25 Rapport 21:35 Kulturnyheterna 21:45 Vita huset 22:30 Sändningar från SVT24 04:00 Gomorron Sverige SVT 2 13:40 Rally-VM 14:35 Landet runt 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Örter - naturens eget apotek 16:35 Efter skogsbranden 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Eldsjälar 18:00 Vetenskapens värld 19:00 Aktuellt 19:25 A- ekonomi 19:30 Livets årstider 20:00 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Race 20:55 Hollywood och krigsmakten NRK 1 05:30 Jukeboks: Norsk på norsk 06:30 Jukeboks: Du skal høre mye 07:30 Norge rundt 07:55 Med hjartet på rette staden 08:40 Creature Comforts: hvordan har vi det? 08:50 Mrs. Miniver 11:00 Historien om Blitz 12:00 De få utvalgte 13:00 Best in Show 14:30 Afrika - 18 grader sør 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Tid for tegn 15:40 Mánáid-TV - Samisk barne-tv 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Postmann Pat 16:15 Vennene på Solflekken 16:30 Astons steiner 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Foreldre for enhver pris 17:55 Faktor: Lensmannen, Allah og kjærligheten 18:25 Valg 07 - Duell 18:45 Valg 07 - Distrikt 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Dagsrevyen 21 19:30 Vinbaronen 20:15 Bokprogrammet 20:45 Verdensarven 21:00 Kveldsnytt 21:15 Columbo 22:25 Daniel Barenboims fredsorkester 23:25 No broadcast 05:30 Jukeboks: Norge rundt NRK 2 12:05 Svisj hiphop 15:30 Arbeidsliv 16:00 Siste nytt 16:10 NRKs motorkveld 17:00 Rallycross: EM-runde fra Nederland 17:30 I første rekke 18:00 Siste nytt 18:05 20 spørsmål 18:30 Monty Pythons flygende sirkus 19:00 Nådeløs by 20:30 Dagens Dobbel 20:35 Miami Vice 21:20 Dagdrømmeren 21:40 Svisj chat 01:00 Svisj Discovery 05:50 A Chopper is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40 Lake Escapes 07:05 Lake Escapes 07:35 Rex Hunt Fishing Adventures 08:00 Forensic Detectives 09:00 FBI Files 10:00 Stuntdawgs 10:30 Stuntdawgs 11:00 American Hotrod 12:00 A Chopper is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Mega Builders 14:00 Extreme Machines 15:00 Stuntdawgs 15:30 Stuntdawgs 16:00 Rides 17:00 American Hotrod 18:00 Mythbusters 19:00 How Do They Do It? 19:30 How Do They Do It? 20:00 Dirty Jobs 21:00 Top Tens 22:00 Decoding Disaster 23:00 A Haunting 00:00 FBI Files 01:00 Stuntdawgs 01:30 Stuntdawgs 01:55 Top Tens 02:45 Lake Escapes 03:10 Lake Escapes 03:35 Rex Hunt Fishing Adventures 04:00 Mega Builders 04:55 Extreme Machines 05:50 A Chopper is Born EuroSport 06:30 Rally: World Championship in Germany 07:00 Motorsports: Motorsports Weekend Magazine 07:30 Motorcycling: Grand Prix in Brno 08:00 Football: FIFA Under-17 World Cup in South Korea 09:45 Field hockey: European Championship in Manchester 10:00 Field hockey: European Championship in Manchester 11:30 Football: FIFA Under-17 World Cup in South Korea 12:45 Football: FIFA Under-17 World Cup in South Korea 14:00 Field hockey: European Championship in Manchester 15:30 Ski jumping: FIS 4 Nations Grand Prix in Einsiedeln 16:00 Football: EUROGOALS 16:30 Field hockey: European Championship in Manchester 17:30 All sports: WATTS 18:00 Sumo: Nagoya Basho in Nagoya 19:00 Fight Sport: Fight Club 22:00 Football: EUROGOALS 22:30 All sports: WATTS 23:00 All sports: Eurosport Buzz BBC Prime 05:55 Big Cook Little Cook 06:15 The Roly Mo Show 06:30 William's Wish Wellingtons 06:35 Teletubbies 07:00 Garden Rivals 07:30 Lenny's Big Atlantic Adventure 08:30 Cash in the Attic 09:00 Garden Challenge 09:30 Wildlife Specials 10:30 The Good Life 11:00 As Time Goes By 11:30 My Family 12:00 Vanity Fair 13:00 Hustle 14:00 Garden Rivals 14:30 Bargain Hunt 15:15 Bargain Hunt 16:00 As Time Goes By 16:30 My Family 17:00 Home Front 18:00 Hustle 19:00 Canterbury Tales 20:00 Swiss Toni 20:30 Lenny Henry in Pieces 21:00 Hustle 22:00 The Good Life 22:30 Canterbury Tales 23:30 As Time Goes By 00:00 My Family 00:30 EastEnders 01:00 Hustle 02:00 Vanity Fair 03:00 Cash in the Attic 03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00 Little Robots 05:10 William's Wish Wellingtons 05:15 Tweenies 05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook Cartoon network 05:30 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry 06:25 Pororo 06:50 Skipper and Skeeto 07:15 Bob the Builder 07:40 Thomas and Friends 08:05 The Charlie Brown and Snoopy Show 08:30 Foster's Home for Imaginary Friends 08:55 Grim Adventures of Billy & Mandy 09:20 Sabrina's Secret Life 09:45 The Scooby Doo Show 10:10 The Flintstones 10:35 World of Tosh 11:00 Camp Lazlo 11:25 Sabrina, The Animated Series 11:50 My Gym Partner is a Monkey 12:15 Foster's Home for Imaginary Friends 12:40 Ed, Edd n Eddy 13:05 Ben 10 13:30 Tom & Jerry 14:00 Codename: Kids Next Door 14:30 Grim Adventures of Billy & Mandy 07:00 Stubbarnir 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Krakkarnir í næsta húsi 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Wings of Love NÝTT (2:120) 10:15 Homefront 11:00 Whose Line Is it Anyway? 11:25 Sjálfstætt fólk 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar 13:10 Homefront (8:18) 13:55 Studio 60 (10:22) 14:40 Las Vegas (2:17) 15:25 Whose Line Is it Anyway? 4 15:50 Tvíburasysturnar (11:22) 16:15 Shin Chan 16:38 Ofurhundurinn 17:03 Kalli á þakinu 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veð 19:40 Simpsons (17:21) 20:05 Extreme Makeover: Home Edition 20:50 Justice NÝTT (Réttlæti) 21:35 The Shield (10:10) 22:40 The Unit (13:23) 23:25 The Riches (12:13) 00:15 Ghost Whisperer (26:44) 01:00 Hustle (4:6) 01:50 Elizabeth Taylor: Facets 03:20 Rapid Fire (Í kúlnahríð) 04:55 Simpsons (17:21) 05:15 Fréttir og Ísland í dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá Sjónvarpið Sýn Angela’s Eyes Í kvöld verður sýndur lokaþátturinn um hina ungu Angelu sem starfar sem fulltrúi hjá FBI og hefur þann eiginleika helstan að geta séð nánast samstundis hver lýgur og hver segir sannleikann. Þegar Angela var fjórtán ára uppgvötvaði hún að foreldrar hennar voru njósnarar sem nú sitja inni fyrir það. Angela þarf að leggja sig alla fram við að sameina fjölskyldulíf og starf auk þess sem hún þarf að gæta yngri bróður síns sem er mikill vandræða- gemlingur. Stöð tvö Stöð 2 - bíó Klukkan átta í kvöld hefur göngu sína þáttaröðin Thick and Thin á SkjáEinum. Þættirnir verða framvegis á dagskrá á þess- um tíma á þriðjudögum en þeir fjalla um Mary sem reynir að koma lífi sínu á réttan kjöl eftir að hafa losað sig við aukakíló- in og eiginmanninn. Þegar Mary kemur heim af heilsuhæli eft- ir hálfsársdvöl og 30 kílóum léttari kemst hún að því að breytt holdafar er ekki lykillinn að fullkominni hamingju. Þegar heim er komið hefur lítið breyst þar og fjölskylda Mary er ennþá sömu sælkerarnir og fitubollurnar. Það reynir því á þolrif Mary að standast freistingarnar og halda sér í formi. Það er leikkonan Jessica Capshaw sem fer með hlutverk Mary en hún er einna þekktust fyrir leik sinn í þáttunum The Practice sem voru eitt sinn sýndir á SkjáEinum. Í þáttunum lék Jessica lögfræðinginn Jamie Stringer sem skipaði stórt hlutverk í þáttunum á köflum. Jessica hefur einnig leikið smáhlutverk í þáttum eins og ER sem og kvikmyndum á borð við Minority Re- port með stórleikaranum Tom Cruise í aðalhlutverki. Einn af höfundum og framleiðendum þáttanna er leikkonan og handritshöfundurinn Paula Pell. Hún er þekktust fyrir skrifa handrit að og leika í hinum rótgróna skemmtiþætti Saturday Night Live. Hún hefur skrifað handrit fyrir þætti þar sem stjörn- ur eins og Zach Braff, Natalie Portman, Snoop Dogg og Sarah Michelle Geller hafa verið gestastjórnendur. Þá er Scott King einnig einn af handritshöfundum Thick and Thin en hann er þekktastur fyrir að skrifa handrit að þáttunum Mad TV. SkjárEinn hefur í kvöld sýningar á bandarísku gamanþáttun- um Thick and Thin: Sýn 2 16:20 Wigan - Sunderland Enska úrvalsdeildin 2007/2008 18:00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18:30 Coca Cola mörkin 2007-2008 Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikj- um síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 19:00 Man. City - Man. Utd. Enska úrvalsdeildin 2007/2008 20:40 Liverpool - Chelsea Enska úrvalsdeildin 2007/2008 22:20 English Premier League 2007/08 Lífið eftir aukakíLóin Thick and ThinMary sem er lengst til vinstri á erfitt að að aðlagast nýja lífsstílnum. Hvað er í matinn? Þótt Mary sé búin að grennast heldur fjölskyldan ósiðum sínum áfram..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.