Félagsbréf - 01.01.1956, Blaðsíða 37

Félagsbréf - 01.01.1956, Blaðsíða 37
FÉLAGSBRÉF 35 Bókin mun verða um 12 arkir að stærð í snotrum frágangi. Jón Yídalín fæddist árið 1666, varð biskup í Skálholti 1697 og andaðist 1720. Þjóðinni varð hann hinn mikli prédikari, sem refsaði með sverði tungunnar og vísaði henni leiðina til Guðs og miskunnar lians. Fáir eða engir kennimenn þjóðarinnar hafa notið eins mikillar aðdáunar vega Qrðsnilldar og Jón biskup, enda var húslestrabók lians víðast hvar til á heimilum. Sem biskup var Jón Vídalín vakandi í eftirlitsstarfi sínu og ástsæll af öllum.

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.