Félagsbréf - 01.01.1956, Page 37

Félagsbréf - 01.01.1956, Page 37
FÉLAGSBRÉF 35 Bókin mun verða um 12 arkir að stærð í snotrum frágangi. Jón Yídalín fæddist árið 1666, varð biskup í Skálholti 1697 og andaðist 1720. Þjóðinni varð hann hinn mikli prédikari, sem refsaði með sverði tungunnar og vísaði henni leiðina til Guðs og miskunnar lians. Fáir eða engir kennimenn þjóðarinnar hafa notið eins mikillar aðdáunar vega Qrðsnilldar og Jón biskup, enda var húslestrabók lians víðast hvar til á heimilum. Sem biskup var Jón Vídalín vakandi í eftirlitsstarfi sínu og ástsæll af öllum.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.