Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2007, Page 19
Tvö mörk á lokamínútunum tryggðu
West Ham 3-1 sigur á Sunderland.
Þar með endaði West Ham þriggja ta-
pleikja hrinu. Sigurinn hefði þó get-
að endað hvorum megin sem var því
Sunderland-menn voru skeinuhættir í
síðari hálfleik.
Leikurinn byrjaði fjörlega og Ken-
wayne Jones var nálægt því að ná for-
ystunni strax á fyrstu mínútunum þeg-
ar hann fékk frían skalla. Fljótlega tóku
heimamenn þó öll völd á vellinum og
hvað eftir annað náðu leikmenn liðs-
ins upp góðu samspili. Slíkt var einn-
ig uppi á teningnum þegar Carlton
Cole náði forystunni fyrir West Ham
á níundu mínútu. George McCarthy
braust fram kantinn og sendi fyrir á
Cole sem gerði vel með því að skalla
knöttinn í hornið gagnstætt áttinni
sem boltinn kom úr. Þetta var fyrsta
mark West Ham í 238 mínútur.
Helsta ógn Sunderland-manna
kom frá hinum öfluga Kenwayne
Jones sem hefur staðið sig vel síðan
hann kom til liðsins frá Sunderland
fyrir skömmu.
Helst voru West Ham-menn í vand-
ræðum í varnarleiknum og á stundum
virtust leikmenn vera óstyrkir í nær-
veru Jones.
West Ham leiddi 1-0 í hálfleik og
virtist fátt í spilunum sem gaf til kynna
að Sunderland menn myndu jafna
leikinn. Roy Keane gerði tvær skipt-
ingar í leikhléi og setti þá Stokes og
Chopra fyrir O’Donovan og Wallace.
Það hafði mjög jákvæð áhrif á leik
Sunderland-manna sem komu sterkir
inn í síðari hálfleik. Eftir sjö mínútna
leik hafði Jones jafnað leikinn með
skalla eftir hornspyrnu frá Leadbitter.
Stuttu síðar var Leadbitter nærri því að
skora annað mark fyrir Sunderland en
Robert Green varði skot hans með til-
þrifum.
Góð skipting hjá Curbishley
Alan Curbishley skipti inn á
Norberto Solano og Luis Boa Morte
fyrir Mark Noble og Matthew Eth-
erington á 73. mínútu. Áhorfend-
ur á Upton Park voru ekki ánægðir
með að missa uppáhald sitt, No-
ble, af velli og létu þjálfarann heyra
það.
Þrátt fyrir það lífguðu skipting-
arnar upp á leik West Ham sem
hafði dottið niður í síðari hálfleik.
Varamennirnir áttu stóran þátt
í öðru marki West Ham sem kom á
78. mínútu. Solano fékk sendingu
frá Boa Morte og komst einn gegn
Craig Gordon markverði Sund-
erland. Hann skaut knettinum í
stöngina, þaðan fór hann í fætur
hins lánlausa Gordons og í netið.
Undir lokin reyndu Sunderland-
menn hvað þeir gátu að jafna en
allt kom fyrir ekki og Craig Bellamy
gulltryggði sigur West Ham með
marki á lokamínútunni.
Solano lykillinn að sigri
Roy Keane stjóri Sunderland var
ekki sáttur í leikslok og talaði um að
lið skapaði sína eigin heppni.
„Svona er fótboltinn, en hver
er sinnar gæfu smiður og ég nenni
ekki að fara í viðtöl í hverri viku og
tala um hversu óheppnir við vor-
um. Fótboltinn er svona og við
verðum að hætta að gefa asnaleg
mörk á færibandi.“
Keane viðurkenndi að markvarsla
Roberts Green í síðari hálfleik frá
Grant Leadbitter hefði verið vendi-
punktur leiksins. „Við fengum nokkur
færi í fyrri hálfleik þrátt fyrir að vera
ekki að stjórna leiknum. Maður vissi
að eftir að við náðum að jafna myndi
næsta mark vinna þennan leik. Því
miður féll það í hendur West Ham.“
Kenwayne Jones var útnefndur mað-
ur leiksins og Keane hrósaði pilti fyr-
ir. „Hann var mjög góður í þessum
leik. Hann er búinn að vera góð við-
bót við okkar lið frá því hann kom til
okkar og vonandi heldur hann áfram
á þessari braut. Að skapa usla í varn-
arleik hinna liðanna og skora mörk.“
Alan Curbishley viðurkenndi að
sitt lið hefði verið heppið í leiknum.
„Við tökum þessum sigri fagnandi því
einhvern tímann í vetur munum við
spila betur, sýna hugrekki og dug en
koma tómhentir heim.
Við trúðum því samt varla þeg-
ar markið kom frá þeim og leikurinn
snérist í raun við. Sunderland óx ás-
megin og vann sig vel inn í leikinn.
Sunderland er væntanlega von-
svikið en við tökum þessi stig feg-
ins hendi.“
Craig Bellamy hrósaði fyrrverandi
og núverandi samherja sínum Nor-
berto Solano sem lék sinn fyrsta leik
með félaginu. „Sunderland á hrós skil-
ið, þeir sóttu að okkur, náðu markinu
sem þeir sóttust eftir en í endann átt-
um við sigurinn skilinn. Solano gerði
gæfumuninn þegar hann kom inn á.
Ég barðist fyrir því töluvert að hann
kæmi hingað því hann er frábær leik-
maður.“
DV Sport Mánudagur 22. október 2007 19
með boltann
Skot að marki
Skot á mark
rangStöður
hornSpyrnur
aukaSpyrnur
gul Spjöld
rauð Spjöld
áhorfendur: 17.695
wigan
portsmouth
kirkland, boyce, granqvist,
bramble, kilbane, Scharner,
brown, landzaat, koumas,
Sibierski (aghahowa 52.), bent.
james, johnson, Campbell,
distin, hermann, utaka, davis
(pedro mendes 77.), diop,
kranjcar, muntari, mwaruwari.
maður leiksins
Sylvain Distin, Portsmouth
51%
7
0
3
3
11
2
0
49%
16
4
1
2
11
3
0
0:2 mwaruwari 81., johnson 86.
Everton – Liverpool 1–2
1–0 (38.) Hyypia sjálfsmark, 1–1 (54.)
kuyt víti, 1–2 (90.) kuyt víti.
Arsenal – Bolton 2–0
1–0 (68.) toure, 2-0 (80.) rosicky.
Blackburn – Reading 4–2
1–0 (18.) McCarthy, 2–0 (22.) Santa
Cruz, 3–0 (32.) tugay, 3–1 (80.) doyle,
4–1 (82.) McCarthy víti, 4–2 (90.)
doyle.
Fulham – Derby 0–0
Man. City – Birmingham 1–0
1–0 (37.) elano.
Middlesbrough – Chelsea 0–2
0–1 (8.) drogba, 0–2 (57.) alex.
Wigan – Portsmouth 0–2
0–1 (81.) Mwaruwari, 0–2 (86.)
Johnson.
Aston Villa – Man. United 1–4
1–0 (13.) agbonlahor, 1–1 (36.)
rooney, 1–2 (44.) rooney, 1–3 (45.)
Ferdinand, 1–4 (75.) giggs.
West Ham – Sunderland 3–1
1–0 (9.) Cole, 1–1 (52.) Jones, 2–1
(78.) gordon sjálfsmark, 3–1 (90.)
bellamy.
Staðan
Lið L u J t M St
1. arsenal 9 8 1 0 21:6 25
2. Man. utd 10 7 2 1 15:3 23
3. Man. City 10 7 1 2 15:7 22
4. Liverpool 9 5 4 0 16:5 19
5. Portsm. 10 5 3 2 19:12 18
6. blackburn 9 5 3 1 13:8 18
7. Chelsea 10 5 3 2 10:8 18
8. newcastle 8 4 2 2 13:10 14
9. aston Villa 9 4 2 3 13:12 14
10. West H. 9 4 1 4 12:9 13
11. everton 10 4 1 5 13:13 13
12. reading 10 3 1 6 12:22 10
13. Fulham 10 1 5 4 12:16 8
14. birming. 10 2 2 6 8:13 8
15. Wigan 10 2 2 6 8:14 8
16. Sunderl. 10 2 2 6 11:19 8
17. Middles. 10 2 2 6 10:18 8
18. tottenh. 9 1 4 4 16:18 7
19. derby 10 1 3 6 5:22 6
20. bolton 10 1 2 7 9:16 5
enska 1. deildin
Barnsley – Burnley 1–1
- Jóhannes karl guðjónsson var ekki í
leikmannahópi burnley.
Blackpool – C. Palace 1–1
Colchester – W.B.A. 3–2
Norwich – Bristol City 1–3
Plymouth – Coventry 1–0
Q.P.R. – Ipswich 1–1
Sheff. Utd – Preston 1–1
Stoke – Sheff. Wed. 2–4
Watford – Hull 1–0
Wolves – Charlton 2–0
Scunthorpe – Leicester 0–0
Southampton – Cardiff 1–0
Staða efstu liða
Lið L u J t M St
1. Watford 11 8 2 1 19:12 26
2. bristol C. 11 5 5 1 17:11 20
3. Charlton 11 5 4 2 16:12 19
4. Wolves 11 5 3 3 13:9 18
enska 2. deildin
Brighton – Leeds 0–1
Bristol R. – Yeovil 1–1
Carlisle – Gillingham 2–0
Crewe – Luton 2–0
Hudderfield – Oldham 1–1
L. Orient – Port Vale 3–1
Millwall – Bournemouth 2–1
Northampton – Cheltenham 2–1
Nott. Forest – Doncaster 0–0
Swindon – Tranmere 1–0
Walsall – Southend 0–2
Staða efstu liða
Lið L u J t M St
1. orient 12 7 2 3 19:19 23
2. Southend 12 7 1 4 21:15 22
3. Carlisle 12 6 3 3 19:10 21
4. n. Forest 11 5 5 1 18:6 20
Úrslit í enska
Öruggt hJÁ arsenal
með boltann
Skot að marki
Skot á mark
rangStöður
hornSpyrnur
aukaSpyrnur
gul Spjöld
rauð Spjöld
áhorfendur: 34.913
west ham
sunderland
green, neill, gabbidon, upson,
mcCartney, bowyer, noble
(Solano 73.), mullins,
etherington (boa morte 74.), Cole
(ferdinand 84.), bellamy.
gordon, halford, nosworthy,
higginbotham, Collins (harte
80.), o’donovan (Chopra 46.),
leadbitter, miller, etuhu, Wallace
(Stokes 46.), jones.
maður leiksins
Robert Green, West Ham
53%
13
5
0
6
9
3
0
47%
20
7
1
7
17
2
0
3:1Cole 9., gordon sjálfsmark 78., bellamy 90. jones 52.
Portsmouth vann góðan 2–0 útisigur á Wigan Athletics:
portsmouth í 5. sætið
Benjani Mwaruwari og Glenn
Johnson skoruðu tvívegis á síðustu
10 mínútunum og tryggðu þar með
sætan sigur Portsmouth á Wigan
sem er heillum horfið eftir að Emile
Heskey meiddist. Wigan hefur nú
ekki skorað mark í fimm klukku-
stundir í ensku úrvalsdeildinni.
Leikurinn var fremur lítilfjörlegur
framan af.
Þau sóknartilþrif sem sáust á
annað borð komu frá sóknarmönn-
um Portsmouth en þeir fengu lítinn
stuðning frá miðjumönnum liðsins.
Wigan-menn spiluðu nær all-
an leikinn án þess að fá gott færi og
ef ekki á illa að fara á þessari leiktíð
verða þeir að bæta leik sinn mjög
mikið.
Allt leit út fyrir markalaust jafn-
tefli þegar Benjani skoraði með
skalla um níu mínútum fyrir leikslok.
Sulley Muntari gaf þá frábæra send-
ingu á Benjani sem gat ekki annað en
skallað knöttinn í netið af stuttu færi.
Glen Johnson skoraði svo annað
mark Portsmouth með góðu marki
á 89. mínútu. Bakvörðurinn hljóp
framhjá hverjum varnarmanninum
á fætur öðrum áður en hann skoraði
með góðu skotu fyrir utan teig.
Harry Redknapp varaði við of mik-
illi bjartsýni þrátt fyrir góða stöðu í
deildinni og fjórða sigurleikinn í röð.
„Við erum sífellt að verða sterkari
liðsheild. Við spiluðum við öll fjögur
stóru liðin í fyrstu sex leikjunum en
erum nú komnir með 18 stig og það
er frábær byrjun. Við hefðum aldrei
unnið þennan leik fyrir sex árum því
leikmennirnir þá voru gagnslausir.
Nú er ég hér og við erum með góðan
hóp,“ segir Redknapp.
Chris Hutchings, framkvæmda-
stjóri Wigan, var vonsvikinn eftir
leikinn. „Þetta var frekar leiðinleg-
ur leikur. Auðvitað voru það mikil
vonbrigði að fá á okkur mark þegar
10 mínútur voru eftir af leik sem átti
að enda með jafntefli,“ segir Hutch-
ings.
vidar@dv.is
Hemmi í háloftunum Hermann Hreiðarsson vinnur hér skallaeinvígi gegn Marcus
bent.
FrÁbær innkoma
solanos
Norberto Solano kom inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik með West Ham. Hann
var maðurinn á bakvið góðan endasprett West Ham í 3–1 sigurleik. Tvö mörk West Ham
komu á síðustu tólf mínútunum.
Viðar GuðjóNSSoN
blaðamaður skrifar: vidar@dv.is
Byrjar vel kenwayne Jones var helsta ógn
Sunderland í leiknum og skoraði gott mark.
Sjálfsmark norberto Solano
fagnar hér sjálfsmarki Craigs
gordon markvarðar Sunderland.