Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2007, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2007, Page 28
Líf í hjáverkum Nýr, rómantískur og glettilega fyndinn framhaldsþáttur sem sló í gegn í Bandaríkjunum í sumar. Jenny vaknar upp við þann vonda draum að hafa aldrei látið verða af því að lifa lífinu til fulls. En þegar besta vinkona hennar veikist ákveður hún loksins að hefja nýtt líf. Jenny tekur stóra ákvörðun þegar hún samþykkir að gerast leigumóðir. Spurningin er hvort hún getur látið verða af því. Friday Night Lights Klappstýrurnar eru að undirbúa sig fyrir stórt mót en Lyla er ekki lengur vinsælasta stelpan í skólanum. Samband hennar og Tims er á allra vörum og hinar stelpurnar gera henni lífið leitt. Taylor þjálfari reynir að koma í veg fyrir að Matt og Julie haldi áfram að hittast og Smash fellur fyrir sætri prestsdóttur. 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (5:36) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (3:26) (Hannah Montana) 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (62:104) (Peppa Pig) 18.06 Fæturnar á Fanney (19:26) (Franny's Feet) 18.17 Halli og risaeðlufatan (32:52) (Harry and his Bucket Full of Dinosaurs) 18.30 Út og suður (6:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Matur er mannsins megin (5:6) (The Truth about Food) 21.15 Glæpahneigð (24:45) (Criminal Minds) 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir viðburði helgarin- nar í íþróttaheiminum, innlenda sem erlenda. Spáð verður í spilin í handbolta, körfubolta og ýmsu fleiru með gestum auk þess sem kastljósinu verður varpað á íþróttamenn sem í eldlínunni standa og þykja skara fram úr. 22.45 Slúður (6:13) (Dirt) Blaðamaður og ljósmyndari sem vinna á þekktu slúðurtímariti eru í stöðugri baráttu við að ná í heitustu fréttirnar úr heimi fræga fólksins. Með aðalhlutverk fara Courteney Cox, Ian Hart, Josh Stewart og Laura Allen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.35 Spaugstofan 00.05 Bráðavaktin (14:23) (ER XIII) 00.50 Kastljós 01.30 Dagskrárlok 07:00 Spænski boltinn (Espanyol - Real Madrid) 17:10 Spænski boltinn (Villarreal - Barce- lona) 18:50 NFL (Bandaríski fóboltinn) 20:50 David Beckham - Soccer USA (13:13) 21:20 Þýski handboltinn 22:00 Spænsku mörkin 2007-2008 22:45 World Series of Poker 2007 23:40 Spænski boltinn (Villarreal - Barce- lona) SkjárEinn kl. 20.00 ▲ ▲ Stöð 2 kl. 21.00 ▲ SkjárEinn kl. 22.00 MáNudagur 22. oKTóBEr 200728 Dagskrá DV EuroSport 06:30 Motorsports: Motorsports Weekend Magazine 07:00 Motorcycling: grand Prix in Sepang 08:00 Snooker: grand Prix in aberdeen 10:15 Tennis: WTa Tournament in Zurich 11:45 Handball: Champions Trophy (Super Cup) in Celje, Slovenia 13:00 Snooker: grand Prix in aberdeen 16:00 Football: EurogoaLS 17:00 all sports: WaTTS 17:15 Sumo: aki Basho in Tokyo 18:15 Sumo: aki Basho in Tokyo 19:15 Fight Sport: Fight Club 22:15 Football: EurogoaLS 23:00 all sports: Eurosport Buzz 23:30 No broadcast BBC Prime 05:55 Big Cook Little Cook 06:15 Come outside 06:35 Teletubbies 07:00 Houses Behaving Badly 07:30 Spa of Embarrassing Illnesses 08:30 How to Be a gardener 09:00 To Buy or Not to Buy 09:30 Wild New World 10:30 Keeping up appearances 11:00 one Foot in the grave 11:30 Some Mothers do 'ave 'Em 12:00 antiques roadshow 13:00 Hetty Wainthropp Investigates 14:00 Houses Behaving Badly 14:30 Homes under the Hammer 15:30 garden Challenge 16:00 one Foot in the grave 16:30 Some Mothers do 'ave 'Em 17:05 Worrall Thompson 17:30 Worrall Thompson 18:00 Silent Witness 19:00 Waterloo road 20:00 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps 20:30 Nighty Night 21:00 Silent Witness 22:00 Keeping up appearances 22:30 Waterloo road 23:30 one Foot in the grave 00:00 Some Mothers do 'ave 'Em 00:30 EastEnders 01:00 Silent Witness 02:00 antiques roadshow 03:00 How to Be a gardener 03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00 Boogie Beebies 05:15 Tweenies 05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook Cartoon Network 05:30 Mr Bean 06:00 Tom & Jerry 06:30 Skipper & Skeeto 07:00 Pororo 07:30 Bob the Builder 08:00 Thomas The Tank Engine 08:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 09:00 Foster's Home for Imaginary Friends 09:30 The grim adventures of Billy & Mandy 10:00 Sabrina's Secret Life 10:30 The Scooby doo Show 11:00 World of Tosh 11:30 Camp Lazlo 12:00 Sabrina, the animated Series 12:30 Ed, Edd n Eddy 13:05 Fantastic Four: World's greatest Heroes 13:30 My gym Partner's a Mon- key 14:00 Foster's Home for Imaginary Friends 14:30 The grim adventures of Billy & Mandy 15:00 World of Tosh 15:30 Sabrina, the animated Series 16:00 Mr Bean 16:30 The Scooby doo Show 17:00 Xiaolin Showdown 17:30 Codename: Kids Next door 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30 Teen Titans 19:00 Biker Mice from Mars 19:25 Biker Mice from Mars 19:50 Biker Mice from Mars 20:15 Biker Mice from Mars 20:40 Johnny Bravo 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30 dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper & Skeeto 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper & Skeeto 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper & Skeeto 03:20 Bob the Builder 03:45 Thomas The Tank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Sabrina, the animated Series 05:00 World of Tosh 05:30 Mr Bean 06:00 Tom & Jerry Disney Channel 06:00 House of Mouse 06:25 Fairly odd Parents 06:50 Kim Possible 07:10 Emperor's New School 07:25 recess 07:50 Brandy and Mr Whiskers 08:10 Lilo and Stitch 08:35 Classic Cartoons 08:45 Classic Cartoons 08:50 Classic Cartoons 09:00 My Friends Tigger and Pooh 09:25 Mickey Mouse Club House 09:45 Little Einsteins 10:10 Jo Jo's Circus 10:35 Stanley 11:00 House of Mouse 11:25 goof Troop 11:45 Quack Pack 12:10 Tarzan 12:35 Lilo and Stitch 12:55 Lloyd in Space 13:20 Fillmore 13:40 recess 14:05 Kim Possible 14:30 Brandy and Mr Whiskers 14:55 Fairly odd Parents 15:15 Emperor's New School 15:35 american dragon 16:00 Kim Possible 16:25 Hannah Montana 16:50 The replacements 17:10 Brandy and Mr Whiskers 17:35 american dragon 18:00 Hannah Montana 18:25 The Suite Life of Zack and Cody 18:45 Em- peror's New School 19:00 Brandy and Mr Whiskers 19:25 Fairly odd Parents 19:50 Cory in the House 20:10 The Suite Life of Zack and Cody 20:35 The Suite Life of Zack and Cody 21:00 Phil of the Fu- ture 21:25 That's So raven 21:50 Classic Cartoons 22:00 No broadcast 06:00 House of Mouse Discovery Channel 05:50 an Mg is Born 06:15 5th gear 06:40 Fishing on the Edge 07:05 Fishing on the Edge 07:35 rex Hunt Fishing adventures 08:00 Forensic detectives 09:00 How do They do It? 10:00 dirty Jobs 11:00 american Hotrod 12:00 an Mg is Born 12:30 5th gear 13:00 Mega Builders 14:00 Extreme Machines 15:00 rides 16:00 american Hotrod 17:00 How do They do It? 18:00 Mythbusters 19:00 World's Toughest Jobs 20:00 dirty Jobs 21:00 Bad Boy racers 22:00 FBI Files 23:00 Forensic detectives 00:00 dead Tenants 00:30 dead Tenants 01:00 How do They do It? 01:55 dirty Jobs 02:45 Fishing on the Edge 03:10 Fishing on the Edge 03:35 rex Hunt Fishing adventures 04:00 Mega Builders 04:55 Extreme Machines 05:50 an Mg is Born Animal Planet 05:00 animal Park 06:00 Meerkat Manor 06:30 Wildlife SoS 07:00 animal Cops Phoenix 08:00 Healing with animals 08:30 raising Baby Moose 09:30 Big Cat diary 10:00 duel in the Swamp 11:00 austin Stevens - Most dangerous 12:00 The Lost Elephants of Timbuktu 13:00 animal Park 14:00 Corwin's Quest Specials 15:00 animal Cops Phoenix 16:00 Healing with animals 16:30 Meer- kat Manor 17:00 austin Stevens - Most dangerous 18:00 Big Cat diary 18:30 Meerkat Manor 19:00 Cousins 20:00 Crime Scene Wild 21:00 animal Precinct 21:30 E-Vets 22:00 The Planet's Funniest animals 23:00 No broadcast 04:00 growing up... 05:00 animal Park 06:00 Meerkat Manor Turner Classic Movies (TCM) 05:25 Captain Sindbad 06:50 The Clock 08:20 The Sandpiper 10:15 The Miniver Story 12:00 ask any girl 13:40 The Conspirators 15:25 dodge City 17:10 dinner at Eight 19:00 Cannery row 21:00 all Fall down 22:55 Skirts ahoy! 00:45 The Sea Hawk 02:55 Mark of the Vampire 04:00 once a Thief 05:45 until They Sail MTV 05:10 Breakfast Club 06:00 EMas 2007 Spotlight 06:10 Breakfast Club 07:00 EMas 2007 Spotlight 07:10 Breakfast Club 08:00 Top 10 at Ten 09:00 EMas 2007 Spotlight 09:10 Music Mix 10:00 EMas 2007 Spotlight 10:10 Music Mix 11:00 MTV's Little Talent Show 11:30 Music Mix 12:00 EMas 2007 Spotlight 12:10 Music Mix 13:00 Pimp My ride 08:10 Oprah (Left For Dead: The Gay Man Who Befriended His Attacker) 08:55 Í fínu formi 09:10 The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Wings of Love (46:120) (Á vængjum ástarinnar) 10:15 Wife Swap (9:12) (e) (Vistaskipti 2) 11:00 Freddie (5:22) (War Of The Rose) 11:25 Ástarfleyið (2:11) 12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir) 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Sisters (9:22) 13:55 Stripes (e) (Heragi) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 (e) 17:30 The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:55 Nágrannar (Neighbours) 18:20 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 19:25 The Simpsons (3:22) (e) (Simpson- fjölskyldan) Eftir heimsókn á gamlar slóðir ákveður Moe að breyta barnum sínum í flottan næturk- lúbb þar sem enginn Duff-bjór er seldur. Félagarnir Hómer, Lenny, Carl og Barney passa illa inn í nýja stílinn og ákveða að opna eigin bar í bílskúrnum hjá Hómer. Þar fæst nóg af Duff og hljómsveitin REM sér um tónlistina. 19:50 Friends (12:24) (Vinir) Ross og Chandler eru ekki á eitt sáttir þessa dagana þar sem þeir rífast um höfundarrétt á brandara sem birtist í Playboy. 20:15 Wife Swap (2:10) (Konuskipti) 21:00 Side Order of Life (2:13) (Líf í hjáverkum) Jenny tekur stóra ákvörðun þegar hún samþykkir að gerast leigumóðir. Spurningin er hvort hún getur látið verða af því. 2007. 21:45 Saving Grace (7:13) (Grace) Grace kemst í samband við rætur sínar þegar hún heimsækir afa sinn sem er Indjáni. 2007. Bönnuð börnum. 22:30 Weeds (7:12) (Grasekkjan) 22:55 Weeds (8:12) (Grasekkjan) 23:25 Ready When You Are Mr. McGill (Tilbúin hvenær sem er) 01:00 Most Haunted (Draugahús) 01:45 NCIS (8:24) (NCIS) 02:25 Stripes (e) (Heragi) 04:10 Touch of Frost - Near Death Expri- ence (Jack Frost - Lífshætta) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí CSI: NY Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunn- ar í New York. atvinnumaður í litbolta er skotinn til bana í vöruskemmu og svo virðist sem einhver hafi tekið leikinn of alvarlega. dóp sem finnst á vettvangi reynist vera komið úr geymslu lögreglunnar og Mac grunar að lögreglumað- ur tengist málinu. Sjónvarpið hefur undanfarið sýnt einstaklega líflega heimildar- þætti frá sjónvarpsstöðinni BBC sem nefnast Matur er manns- ins megin en í þáttunum er leitast við að eyða ranghugmyndum fólks um daglegt mataræði og ýmsum spurningum svarað. Skerpir Spínat í okkur Sjónina? Undanfarin mánudagskvöld hefur sjónvarpið sýnt heimildar- myndaflokk frá BBC sem ber heit- ið Matur er mannsins megin, eða The Truth About Food, en þætt- irnir fjalla um þau áhrif sem mis- munandi fæðutegundir hafa á fólk til langs tíma. Í þáttunum er fjall- að um mataræðið á mjög fjörleg- an og lifandi hátt og leitast er við að eyða ranghugmyndum um matinn sem við leggjum okkur til munns á hverjum degi. Staðreyndin er sú að mismun- andi mataræði getur haft alveg hreint ótrúleg áhrif á líkamsstarf- semi okkar og taka sérfræðingar á vegum BBC sig til og sýna fram á mikilvægi rétts mataræðis með mismunandi dæmum. Í hverjum þætti er tekið fyrir ákveðið svið daglegs lífs og gerð eru próf á mismunandi fæðutegund- um og áhrifum þeirra. Hópur fólks er fenginn til að taka þátt í matar- prófunum í nokkra mánuði í senn og fylgjumst við með því hvernig líf hans tekur stakkaskiptum eftir að mataræðið hefur verið tekið al- farið í gegn. Árangurinn er einstak- lega athyglisverður og veitir alls kyns upplýsingar um það hvernig hægt er að grennast og verða heil- brigðari og hafa áhrif á skap sitt, frjósemi, kynþokka, samkeppnis- hæfni og jafnvel ævilengd með því að huga vel að mataræðinu. Í þætti kvöldsins er fjallað um það hvernig rétt mataræði gagn- ast í baráttunni gegn ellihrörnun og er velt upp spurningum eins og þeirri hvort bláber skerpi hugsun- ina, hvort tómatar verji húðina fyrir of miklu sólarljósi og haldi þannig húðinni unglegri og hvort spínat skerpi sjón fólks á efri árum. Matur er mannsins megin er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukk- an tuttugu mínútur yfir átta. SjóNVARPIð STöð 2 SýN 06:00 Dogtown and Z-Boys 08:00 Celeste in the City 10:00 Grace of My Heart 12:00 The Big Bounce 14:00 Celeste in the City 16:00 Grace of My Heart 18:00 The Big Bounce 20:00 Dogtown and Z-Boys 22:00 Paper Soldiers 00:00 Ripley´s Game 02:00 Tupac: Resurrection 04:00 Paper Soldiers STöð 2 BÍó NÆST Á DAGSKRÁ ERLENDAR STÖÐVAR 07:00 West Ham - Sunderland 13:25 Coca-Cola Championship 15:05 Blackburn - Reading 16:45 English Premier League 2007/08 17:45 Goals of the season 18:50 Newcastle - Tottenham 21:00 English Premier League 2007/08 22:00 Coca Cola mörkin 2007-2008 22:30 Newcastle - Tottenham SýN 2 Rétt mataræði á efri árum getur haft mikil áhrif í baráttunni gegn ellihrörnun. Tómatar Vernda kannski húðina fyrir neikvæðum áhrifum sólarljóss?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.