Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Page 9

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Page 9
SVEITARST J ÓRNARMÁL 5 Kosnir voru: Gunnþór Bjömsson (A). Sigurbjörn Jónsson (A). Þorsteinn Guðjónsson (A). Hermann Vilhjálmsson (B). Steinn Stefánsson (C). Theodór Blöndal (D). Johan Ellerup (D). Ástvaldur Kristófersson (D). Úlfar Karlsson (D). Forseti bæjarstjómar er: Theodór Blöndal. Bæjarstjóri er kjörinn: Erlendur Björnsson. Neskaupstaður. Sósíalistaflokkur (A) 415 atkv. 6 fulltr. Alþýðufl., Framsóknarfl. og Sjálfstæðisfl. (B) 243 — 3 — Á kjörskrá voru 789. Atkvæði greiddu 677. Kosnir voru: Bjarni Þórðarson (A). Jóhannes Stefánsson (A). Anna Jónsdóttir (A). Jón S. Sigurðsson (A). Lúðvik Jósepsson (A). Vigfús Guttormsson (A). Eyþór Þórðarson (B). Jón Sigfússon (B). Níels Ingvarsson (B). Forseti bæjarstjómar er: Lúðvík Jósepsson. Bæjarstjóri er kjörinn: Hjálmar Jónsson. Vestmannaeyjar. Alþýðuflokkur (A) 280 atkv. 1 fulltr. Framsóknarflokkur (B) 404 — 2 — Sósíalistaflokkur (C) 371 — 2 — Sjálfstæðisflokkur (D) 737 — 4 — Á kjörskrá voru 2071. Atkvæði greiddu 1812. Kosnir voru: Hrólfur Ingólfsson (A). Helgi Benediktsson (B). Þorsteinn Þ. Víglundsson (B). Þorbjöm Guðjónsson (C). Friðjón Stefánsson (C). Magnús Bergsson (D). Guðlaugur Gíslason (D). Bjöm Guðmundsson (D). Þorsteinn Sigurðsson (D). Forseti bæjarstjórnar er: Guðlaugur Gíslason. Bæjarstjóri er kjörinn: Ólafur Á. Kristjánsson. Keflavík. Alþýðuflokkur (A) 414 atkv. 3 fulltr. Framsóknarflokkur (B) 152 — 1 — Sósíalistaflokkur (C) 73 — o — Sjálfstæðisflokkur (D) 418 — 3 — Á kjörskrá voru 1196. Atkvæði greiddu 1085. Kosnir vom: Ragnar Guðleifsson (A). Jón Tómasson (A). Steindór Pétursson (A). Valtýr Guðjónsson (B). Guðmundur Guðmundsson (D). Ólafur St. Þorsteinsson (D). Ingimundur Jónsson (D). Forseti bæjarstjómar er: Valtýr Guðjónsson. Bæjarstjóri er kjörinn: Ragnar Guðleifsson. Hafnarfjörður. Alþýðuflokkur (A) 1331 atkv. 5 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (B) 973 — 3 — Sósíalistaflokkur (C) 285 — 1 —

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.