Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 9
SVEITARST J ÓRNARMÁL 5 Kosnir voru: Gunnþór Bjömsson (A). Sigurbjörn Jónsson (A). Þorsteinn Guðjónsson (A). Hermann Vilhjálmsson (B). Steinn Stefánsson (C). Theodór Blöndal (D). Johan Ellerup (D). Ástvaldur Kristófersson (D). Úlfar Karlsson (D). Forseti bæjarstjómar er: Theodór Blöndal. Bæjarstjóri er kjörinn: Erlendur Björnsson. Neskaupstaður. Sósíalistaflokkur (A) 415 atkv. 6 fulltr. Alþýðufl., Framsóknarfl. og Sjálfstæðisfl. (B) 243 — 3 — Á kjörskrá voru 789. Atkvæði greiddu 677. Kosnir voru: Bjarni Þórðarson (A). Jóhannes Stefánsson (A). Anna Jónsdóttir (A). Jón S. Sigurðsson (A). Lúðvik Jósepsson (A). Vigfús Guttormsson (A). Eyþór Þórðarson (B). Jón Sigfússon (B). Níels Ingvarsson (B). Forseti bæjarstjómar er: Lúðvík Jósepsson. Bæjarstjóri er kjörinn: Hjálmar Jónsson. Vestmannaeyjar. Alþýðuflokkur (A) 280 atkv. 1 fulltr. Framsóknarflokkur (B) 404 — 2 — Sósíalistaflokkur (C) 371 — 2 — Sjálfstæðisflokkur (D) 737 — 4 — Á kjörskrá voru 2071. Atkvæði greiddu 1812. Kosnir voru: Hrólfur Ingólfsson (A). Helgi Benediktsson (B). Þorsteinn Þ. Víglundsson (B). Þorbjöm Guðjónsson (C). Friðjón Stefánsson (C). Magnús Bergsson (D). Guðlaugur Gíslason (D). Bjöm Guðmundsson (D). Þorsteinn Sigurðsson (D). Forseti bæjarstjórnar er: Guðlaugur Gíslason. Bæjarstjóri er kjörinn: Ólafur Á. Kristjánsson. Keflavík. Alþýðuflokkur (A) 414 atkv. 3 fulltr. Framsóknarflokkur (B) 152 — 1 — Sósíalistaflokkur (C) 73 — o — Sjálfstæðisflokkur (D) 418 — 3 — Á kjörskrá voru 1196. Atkvæði greiddu 1085. Kosnir vom: Ragnar Guðleifsson (A). Jón Tómasson (A). Steindór Pétursson (A). Valtýr Guðjónsson (B). Guðmundur Guðmundsson (D). Ólafur St. Þorsteinsson (D). Ingimundur Jónsson (D). Forseti bæjarstjómar er: Valtýr Guðjónsson. Bæjarstjóri er kjörinn: Ragnar Guðleifsson. Hafnarfjörður. Alþýðuflokkur (A) 1331 atkv. 5 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (B) 973 — 3 — Sósíalistaflokkur (C) 285 — 1 —

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.