Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1951, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1951, Blaðsíða 9
SVEITARST J ÓRNARMÁL 7 lagsmál út frá umferðarsjónarmiði eins og gert er í gamla kerfinu (X. 12 Vega- og sam- göngumál, skipulag), heldur er litið á skipu- lagsmálefni sem þátt í þeirri viðleitni að hakla jarðvegi og andrúmslofti hreinu í þétt- býli, gera bæi byggilega, (.777). Skipulagn- ing bæja verður þá hliðstæð við ráðstafanir til þrifnaðar og hreinlætis og auðkennist með þeim einkunnarstöfum .777.8 og tilvísun til tæknilegs aðalflokks skv. Dewey-kerfinu, þannig: .777.8:711 Skipulag. Svo að annar algengur málefnaflokkur sé nefndur, skal dæmi tekið af byggingarmálum, sem heyra undir embætti byggingarfulltrúa. Á eftirlit hins opinbera með byggingaframkvæmdum er ekki litið frá verkfræðilegu eða tæknilegu sjónarmiði, heldur sem þátt í öryggismálum (.78), byggingarfulltrúi og starf hans, eftirlit með byggingum, auðkennist þess vegna .785, en svo kölluð B-mál auðkennast með nánari sundurgreiningu .785:347.235.11 (Mat húseigna og byggingabækur), byggingarleyfi liins vegar .778.511, skoðuð sem þáttur í fjölgun íbúða í bænum, (íbúðir, húsnæðis- mál = .778.5). Annar þáttur í öryggismálum eru brunavamir, varnir gegn eldsvoða og eld- færaskoðun auðkennist þess vegna .78:614 .841. Snar þáttur lögreglumála eru umferðar- málin, eftirlit á almannafæri. Af því að lög- reglan framkvæmir þetta eftirlit, skyldi mað- ur ætla að þessi málefnaflokkur fengi ein- kennisstafi lögreglu .74, en svo er ekki, held- ur er litið á eftirlitið sem þátt í því að lialda uppi viðstöðulausum og greiðum samgöngum á vegum úti og auðkennist .811.113/.12 (tek- ur til allra flokka milli .113 og .12 undir að- alfyrirsögn .811). Þessi atriði eða önnur svip- uð þarf ekki að leggja á minnið, þó að gott sé að kynna sér rækilega innbyrðis afstöðu aðalflokka og helztu undirflokka. Heitaskrá- in, sem fylgir efnisskránni, á að gefa fullnægj- andi upplýsingar í flestum tilfellum, hvar flokka eigi mál, sem fyrir koma. Þegar það er haft í huga, að H«kkar fæst mál verða í reyndinni skrásett beint undir fyrirsagn- ir aðalflokka, og alls konar tilbrigði gera vart við sig í undirflokkuninni t. d. hvað snertir framkvæmdaraðila eða starfsmenn, er hag- kvæmt að grípa til tveggja hjálparflokka fremst í tugstafakerfinu. Þessa flokka má nota alveg sjálfstætt, safna málefnum á númer þeirra, en númerin má líka nota viðskeytt höfuðflokkana .71—.9. Viðskeytin þekkjast alltaf úr, af því að einkennistölustafirnir eru .07 og .08. Helztir þessir hjálparflokkar eru: ■07 Yfirvöld, umboðsstjóinii. .071 Upphaf, þióun, saga. .071.5 Bæjarmörk, hreppaskil. .072 Afstaða til annana yfiivalda og umboðsstjóina. .073 Fjáimál, iéttaistaða. .07.512 Hlutaréttindi. .073.515 Rekstur eigna. .073.52 Sjóðir, bókhald. .073.52! Fjárhagsáætlanir. •°74 Kosningai. •°74 Yfiivöld, skiifstofui, stofnanii. •Ó75-1 Bæjarstjóm, bæjarráð, sveita- stjómir. .075A5 Nefndir. .075.16 Bæjarfulltrúar, sveitastjómar- menn. .075.5 Skrifstofur, almennar bæjar- stofnanir. .076 Skyldui og léttindi stjóin- valda. •°77 Stjóinvaldsbeiting. .077.6 Opinberar auglýsingar, um- burðarbréf, tilskipanir, sam- þykktir, fyrirmæli, reglur. .078 Önnui atiiði vaiðandi stjóin- valdsbeitingu. .078.41 Einkasölur. .078.6 Sérleyfi. O OO Kreppuráðstafanir, skömmtun.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.