Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Page 5

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Page 5
SVEITARSTIOBNARMAL 20. ÁRGANGUR 6. HEFTI TÍMARIT UM MÁLEFNI ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA ÚTGEFANDI: SAMBAND ISLENZKRA SYEITARFELAGA RITSTJÓRl OG ABYRGÐARMAÐUR: JONAS GUÐMUNDSSON Utanáskrift: SVElTARSTJÓRNARMÁL, Pósthólf 1019, Reykjavik. Fundargerð fulltrúafundar kaupstaða á Vestur-, Norður- og Austurlandi. Árið 1960, föstudaginn 9. sept. kl. 16.45 var fulltrúafundur samtaka kaupstaðanna á Vestur-, Norður- og Austurlandi haldinn í Gagnfræðaskólanum á Siglufirði. Fundinn sóttu eftirtaldir fulltrúar: Akureyri: Magnús Guðjónsson Gísli Jónsson Jón Ingimarsson. Húsavík: Áskell Einarsson Jóhann Hermannsson Einar M. Jóhannsson ísafjörður: Birgir Finnsson Matthías Bjarnason Neskaupstaður: Bjarni Þórðarson Jóhannes Stefánsson Ármann Magnússon Ólafsfjörður: Ásgrímur Hartmannsson Sigurður Guðjónsson Jakob Ágústsson Sauðárkrókur: Rögnvaldur Finnbogason Árni Þorbjörnsson Sæmundur Hermannsson Seyðisfjörður: Gunnþór Björnsson Steinn Stefánsson Jón Þorsteinsson Siglufjörður: Sigurjón Sæmundsson Baldur Eiríksson Vigfús Friðjónsson, varam. Þ. Guðmundssonar. Jónas Guðmundsson, framkvæmdastjóri, sat fundinn af hálfu Sambands íslenzkra sveitarfélaga eins og venja er. Formaður samtakanna, Magnús Guðjónsson bæjar- stjóri á Akureyri, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Hann gat tveggja fyrrv. fulltrúa samtakanna, er látizt höfðu á ár- inu, þeirra Júlíusar Hafstein fyrrv. sýslu- manns Þingeyinga og Péturs Hannessonar, fyrrv. forseta bæjarstjórnar Sauðárkróks. Fulltrúar minntust hinna látnu með því að rísa úr sætum. Fundarstjóri var kosinn

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.