Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 33
SVEITARSTJÓRNARMÁL Heimilisrafstöðyar Að undangengnu útboði raforkumálaskrifstofunnar hefur Landssmiðjunni verið falið að afgreiða til bænda á þessu og næsta ári allt að 200 dísilrafstöðvar. Rafstöðvarnar eru 3,75 KVA, 1500 sn./mín., 220 volt, 50 rið, dieselvélin loft- kæld Hatz dieselvél. Rafstöðvunum fylgir eftirtalinn búnaður: 1. Rafmagnsræsiútbúnaður, með rafgeymi og hleðslubúnaði. 2. Fjarstanz og örýggisbúnaður gegn lágum smurolíuþrýstingi. 3. Vegg- tafla. 4. Gangstundateljari. Vinsamlegast sendið oss pantanir sem fyrst. LANDSSMIÐJAN SÍMI 11-680.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.