Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1967, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1967, Blaðsíða 5
HALLDÓR E. SIGURÐSSON, sveitarstjóri: BORGARNES 100 ÁRA VERZLUNAR- AFMÆLI SVEITARSTJÓRNARMÁL Þann 22. marz sl. var Borgar- nes í hátíðarbúningi. Islenzki fáninn blakti við hún við flest hús kauptúnsins og meðfram að- algötum. M/s Akraborg, sem ekki hafði heimsótt Borgarnes síðan 26. apríl 1966, lagðist upp að hafnarbakkanum fánum skrýdd stafna á milli, er minnti á hennar fyrstu ferð þangað. Veðurguðirnir, sem höfðu verið mjög mislyndir dagana á und- ir, er heimsóttu staðinn þennan dag, prúðbúnir. Vinna var nið- ur lögð eftir hádegi, þótt í miðri viku væri, og kl. 2 e. h. safnaðist mikill mannfjöldi saman í sam- komusal hins nýstofnaða Gagn- fræðaskóla Borgarness, þar var hreppsnefnd Borgarness saman komin til fundar undir forsæti oddvita síns, Þórðar Pálmason- ar. Hver var svo ástæðan til þess- ara hátíðarhalda? Borgarncs, séð aj Miðnesi. an, sendu nú geisla sólarinnar á nýfallinn snjó, sem gerði hið klettótta og rismikla landslag staðarins enn tilkomumeira en áður. Á staðnum voru frétta- menn útvarps og sjónvarps. Þeir, ásamt fjölda Borgnesinga, báru myndavélar um axlir sér. Allir voru Borgnesingar og þeir gest- Ástæðan til þessara hátíðar- halda var sú, að 22. marz 1867 gaf Kristján IX. konungur út tilskipun um, að Borgarnes skyldi verða löggildur verzlun- arstaður. Með þessari tilskipun var lagður grunnur að byggð þeirri, sem verið hefur og er í Borgarnesi, grunnur að farsælli 171

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.