Vikublaðið Gestur - 04.12.1955, Page 1

Vikublaðið Gestur - 04.12.1955, Page 1
4. tölubl. 1. árg, Reykjavík, 4. desember 1955 Verð kr. 5,00 Konan ÉG HEF EKKERT á móti því að koma konunni minni til þess að hlæja — og ástæðan er einfaldlega sú, að ég elska hláturinn hennar. Hann byrjar einhvers- staðar niðri í brjóstinu eins og lágt kurr, en brýzt svo upp, þangað til hún kastar höfðinu aftur á bak og rekur upp eitt, hljómmikið: „Ha!“ Aðeins eitt „Ha!“ Það er allt og sumt. Furðulegt! Þess vegna sagði ég henni frá Harrt Peters, hvernig hann reyndi að lækna sína konu af Jiví að viða að sér alls konar drasli. Sjáðu til, hún gat ekki fengið af sér að henda nokkrum sköpuðum hlut — göml- um fötum, pappakössum, steikarfeiti — allt var geymt, hvað sem Jiað var. Þegar þau höfðu verið gift í tvö ár, var íbúðin líkust svínastíu. Harry kom ekki fötunum sínum lengur inn í klæða- skápinn. Þá fór hann að safna blöðum. Hann skýrði hénni frá því, hversu gaman væri að því að lesa }>au eftir nokkur ár. Þau fengu tvö dagblöð hvern virkan dag, og |>rjú á sunnudögum — auk tímaritanna. Þegar J>au voru búin að renna augunum yfir þetta, raðaði Harry jþeim snyrtilega í stafla undir hjónarúmið. Þegar fleiri komust ekki þangað, byrjaði hann að safna undir matborðið. Hugmynd hans var að koma henni í skilning um Óþæg- indin af draslinu, svo að hún krefðist ]>ess, að öllu yrði mókað út. „En veiztu hvernig fór?“ spurði ég. „Nei“, sagði hún og brosti eftirvænt- ingarfull. GLETTIN SMÁSAGA min er osannso • • Bólgan er bara alveg hjöðnuð!“ „Hún leigði stærri íbúð!“ Ku-ku-ku! Höfuðið aftur á bak. Ha! — athöfninni lokið! „Ó, Jói“, sagði hún þegar þessu var lokið. „Þetta var reeluleea skemmtilegt. Ég veit, að þetta er ekki satt, en fyndið var það“. Ég lagði vísifingur á háls mér. „Sver það!“ Framhald á bls. 4. Sjálfur hafði ég gaman af smá- vegis ósann- sögli, þangað til konan mín tók mig í gegn ...

x

Vikublaðið Gestur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikublaðið Gestur
https://timarit.is/publication/1067

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.