Morgunblaðið - 19.12.2011, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.12.2011, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 2011 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hvað eru jól án þess sem er saltað, reykt, feitt og sætt?? 20.30 Golf fyrir alla 2. Síðustu golfþættirnir á árinu, svo eru það bara Básar og kaldir puttar. 21.00 Frumkvöðlar Ár nýsköpunar senn á enda, en Elinóra heldur ótrauð áfram. 21.30 Eldhús meistarana Skata og skötustappa með “tilbehör.“ 22.00 Heilsuþáttur Jóh. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Um- sjón: Jónatan Garðarsson og Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Arnfríður Guð- mundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Aftur á laug- ardag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Aftur á föstudag) 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Hjörtur Páls- son les. (3:7) 15.25 Fólk og fræði. Í umsjón há- skólanema um allt milli himins og jarðar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir krakka. 20.30 Kvika. Sigríður Pétursdóttir fjallar um kvikmyndir. (e) 21.10 Ópus. Samtímatónlist. Um- sjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þor- steinsson flytur. 22.25 Tónlistarklúbburinn. Umsjón: Margrét Sigurðardóttir. (e) 23.20 Listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir og Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp. 11.30 Jóladagatalið – . (e) 12.00 Enginn má við mörg- um (Outnumbered II) (e) (1:7) 12.30 Myndheimur Ólafar Nordal Þáttaröð um ís- lenska ljósmyndun eins og hún birtist á sýningum á Listahátíð í Reykjavík vor- ið 2010. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 13.00 Tvíburar (Twins) (e) (1:2) 13.55 Kingdom lögmaður (Kingdom III) (e) (1:6) 14.45 Í fótspor Tangerbú- ans – Ferðaþrá (e) (1:3) 15.50 Tíu mínútna sögur – Falli snjór (Ten Minute Ta- les) Flokkur þögulla breskra stuttmynda. 16.05 Landinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Babar 17.52 Mærin Mæja 18.00 Jóladagatalið – 18.25 Óvænt heimsókn (Uventet besøg) (3:5) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Leyndardómar eld- fjallsins (Into the Volcano) Í myndinni er lýst ein- stökum leiðangri inn í Þrí- hnjúkagíg sem er eini staðurinn í heiminum þar sem hægt er að komast inn í eldfjall. 21.10 Hefnd (Revenge) (3:13) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.00 Réttur er settur (Ra- ising the Bar)(25:25) 23.45 Kastljós 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Jólaréttir Rikku 10.55 Meistarakokkur 11.45 Hjúkkurnar (Mercy) 12.35 Nágrannar 13.00 Hæfileikakeppni Ameríku 15.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 16.00 Barnatími 17.00 Glæstar vonir 17.25 Nágrannar 17.52 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.21 Veður 19.30 Malcolm 19.55 Jólahald hjá Jamie Oliver (Jamie’s Family Christmas) Jamie Oliver er snillingur þegar kemur að því að framreiða fljót- legan og gómsætan mat. Nú býður hann okkur vel- komin á heimili sitt. 20.25 Söngvagleði (Glee) 21.15 Leynimakk 22.05 Frægir lærlingar 23.35  Tvídrangar 01.10 Nútímafjölskylda 01.35 Mike og Molly 02.00 Chuck 02.45 Terra Nova 03.30 Samfélag 03.55 Vakning Þyrnirósar (Waking Sleeping Beauty) Heimildarmynd um teikni- myndagerð og þróunina sem átti sér stað á árunum 1984 til 1994 og breytti listinni um ókomna tíð. 05.20 Jólahald hjá Jamie Oliver 05.45 Fréttir/Ísland í dag 17.40 HM í handbolta (HM 3 – 4 sæti) 19.05 HM í handbolta (HM – úrslit) 20.40 Þorsteinn J. og gestir 21.00 Spænsku mörkin 21.40 NBA úrslitin (Miami – Dallas) 23.35 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 08.00 I’ts a Boy Girl Thing 10.00/16.00 Full of It 12.00 Herbie: Fully Loaded 14.00 I’ts a Boy Girl Thing 18.00 Herbie: Fully Loaded 20.00 Too Big To Fail 22.00 Hudsucker Proxy 24.00 The Hoax 02.00 Hammer of the Gods 04.00 Hudsucker Proxy 06.00 Angels & Demons 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.05 Game Tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvu- leikjaheiminum. 16.35 Rachael Ray 17.20 Dr. Phil 18.05 Top Gear Best of Með félögunum Jeremy, Richard og James. 18.55 America’s Funniest Home Videos Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.20 Everybody Loves Raymond 19.45 Will & Grace – OPIÐ 20.10 Kitchen Nightmares Gordon Ramsey heimsæk- ir veitingastaði sem eng- inn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. 21.00 Parenthood 21.45 Mad Dogs Fylgst er með fjórum fyrrum skólafélögum á fertugsaldri sem ferðast til Mallorca til að hitta þann fimmta í hópnum – hinn auðuga Alvo sem hefur komið ár sinni vel fyrir borð á Spáni. 22.35 Jimmy Kimmel Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23.20 Law & Order: Speci- al Victims Unit 00.05 United States of Tara 00.35 Outsourced 01.00 Kitchen Nightmares 01.45 Mad Dogs 06.00 ESPN America 07.00 The Players Cham- pionship Þetta er stærsta mót PGA mótaraðarinnar og oft kallað fimmta risa- mótið. Það er haldið á hin- um heimsfræga Sawgrass velli í Ponte Vedra Beach á Flórída. 10.50 Golfing World 11.40 Solheim Cup 2011 18.25 US Open 2011 Upp- taka frá Opna Bandaríska meistaramótnu sem fram fór 16. – 19. júní 2011. 24.00 ESPN America Mikið er nú gott að vita af því að jólin nálgast. Það hjálpar manni á þessum raunastundum þegar Ice- save-málið er allt í einu komið aftur í fjölmiðla. Mál sem viðkvæmt sálarlíf manns þolir vart að sé nefnt. Tónlistarmaðurinn KK er greinilega jólabarn og hann leggur sitt af mörkum til að gleðja mann þessa dagana. Einn morguninn var verið að ræða Icesave á einni út- varpsstöðinni og ég flýtti mér að skipta um stöð. Mað- ur vill umfram allt vernda sálarheill sína. Ég heyrði undurskemmti- lega tónlist. Doris Day og Bing Crosby og fleiri góðir listamenn voru að syngja jólalög. Inn á milli laga heyrðist svo geðþekk rödd KK kynna lögin. Þetta var mikið undur, bara gleði og fögnuður. Og ekkert Ice- save. Seinna um daginn heyrði ég svo í útvarpstíma á Bylgj- unni að hlustendur voru að skammast yfir því að Stein- grímur J. væri of góður í því að svara fyrir sig í fjöl- miðlum og fjölmiðlamenn væru aumingjar af því að þeir hefðu ekkert í hann. „Íslensk þjóðarsál er ekki það skemmtilegasta sem til er,“ hugsaði ég og slökkti. Nú stefni ég að því að hlusta á KK á hverjum morgni. Hann kemur mér í gott skap. ljósvakinn Morgunblaðið/Golli KK Góður á morgnana. KK í rétta gírnum Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Blandað efni 17.00 Helpline 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 20.30 David Cho 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Joel Osteen sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 17.15 Bondi Vet 17.40 Breed All About It 18.10 Dogs 101 19.05/23.40 Monster Bug Wars 20.00 Must Love Cats 20.55 Untamed & Uncut 21.50 Your Worst Animal Nightmares 22.45 Animal Cops: Phoenix BBC ENTERTAINMENT 11.25 EastEnders 11.55/15.35 Top Gear 14.35/17.25/ 21.45 QI 18.25 My Family 19.30/23.35 The Graham Norton Show 21.00 Live at the Apollo 22.50 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow DISCOVERY CHANNEL 15.00 Mega Builders 16.00 Overhaulin’ 17.00 Cash Cab US 17.30 The Gadget Show 18.00 How It’s Made 19.00 MythBusters 20.00 American Chopper 21.00 Salvage Hunters 22.00 Survivorman 23.00 Deadliest Catch EUROSPORT 15.00/19.00/23.45 Snooker: Players Tour Champions- hip 17.00/22.45 Eurogoals 18.00 Ski jumping: World Cup in Engelberg 18.45 WATTS 21.00 Olympia Int- ernational Horse Show in London 22.30 Olympic Games MGM MOVIE CHANNEL 11.45 Road Rage 13.10 The Misfits 15.15 The Black Stal- lion 17.10 The Great Train Robbery 19.00 The Pit and the Pendulum 20.20 MGM’s Big Screen 20.35 Love and Death 22.00 Crisscross 23.40 Night Game NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Witness Disaster 17.00 Disaster Earth 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00/22.00 The In- destructibles 21.00/23.00 Hard Time ARD 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Großstadtrevier 18.45 Wis- sen vor 8 18.50/22.23 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Die Päpstin 21.55 Ta- gesthemen 22.25 Konfliktfall Organspende 23.10 Nachtmagazin 23.30 Dittsche – Das wirklich wahre Leben DR1 16.00 Rockford 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Jamie Olivers familiejul 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet 18.30 Nissebanden i Grønland 19.00 Den frosne planet 19.50 Bag om den frosne planet 20.00 TV Avisen 20.25 Horisont 20.50 SportNyt 2011 – WHATS ON 21.00 Lewis 22.35 OBS 22.40 Nedtælling til dommedag DR2 15.10 Landsbyhospitalet 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Hjælp, det er jul 17.10 Men- neskejagt på liv og død 19.00 TV!TV!TV! Julespecial 19.30 So ein Ding 20.20 Den store glødepære- konspiration 21.20 Hjælp, det er jul 21.30 Deadline 22.00 Bhutan: Rejsen mod lykken 22.40 Raseri i blodet NRK1 16.00 Nyheter 16.10 Det søte juleliv 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Jul i Blåfjell 17.25 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Norge rundt 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Buzz Aldrin, hvor ble det av deg i alt mylderet? 21.30 Livssynsdirektoratet 22.00 Kveldsnytt 22.15 Tagg- art 23.25 Nytt på nytt 23.55 Menneskejegeren NRK2 15.30 Sportsrevyen 16.00 Derrick 17.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Verdens mest moderne land 18.45 Gastronomi 19.15 Aktuelt 19.45 Vitenskapens verden 20.30 Berre eit bilde: Målaren Per Kleiva 21.00 NRK nyhe- ter 21.10 Farvel kamerater 22.00 Korrespondenterne 22.30 Mannen på taket SVT1 15.00/17.00/18.30/23.30 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Gavin och Stacey 16.55 Sportnytt 17.10/ 18.55 Regionala nyheter 17.15 Fråga doktorn 17.45 Julkalendern: Tjuvarnas jul 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Hur Steve Jobs förändrade världen 20.00 Anno 1790 21.00 Medialized 21.30 Barn av sitt språk 22.00 Kören 23.00 Starke man 23.35 En idiot på resa 2 SVT2 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Nobel 2011 18.00 Vem vet mest? 18.30 Livet på cirkusen 19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.30 Dom kall- ar oss skådisar 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Bob Hund 22.45 Agenda 23.30 Fashion ZDF 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 Soko 5113 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 WISO 19.15 Weihnachtsengel küsst man nicht 20.45 ZDF heute-journal 21.15 16 Blocks 22.45 Ijon Tichy: Raumpilot 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Im Haus meines Vaters sind viele Wohnungen 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Man. City – Arsenal 13.50 Tottenham – Sun- derland 15.40 Aston Villa/Liverp. 17.30 Sunnudagsmessan 18.50 Premier League Review 2011/12 ) 19.45 Tottenham – Chelsea, 1997 (PL Clas- sic Matches) Leikur á White Hart Lane í des. 1997. Gianfranco Zola og félagar fóru á kostum í leiknum. 20.15 QPR – Man. Utd. 22.00 Premier League Review 2011/12 23.00 Football League Show 23.30 Wigan – Chelsea ínn n4 18.15 Að norðan 18.30 Tveir gestir 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30/01.20 The Doctors 20.10/00.30 Wonder Years 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.05 The Mentalist 22.55 The Killing 23.40 Mad Men 02.00 Sjáðu 02.25 Fréttir Stöðvar 2 03.15 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Skipholti 50c • salka.is Lífsreglurnar fjórar Einstök bók sem byggir á fornri visku Tolteka-indjána. Lífsreglurnar fjórar eru einfaldar en magnaðar og vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði. LOKSINS KOMIN AFTUR! Kíktu á salka.is JÓLAGJÖF FYRIR ÞÁ SEM ÞÉR ÞYKIRVÆNST UM - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.