Morgunblaðið - 30.12.2011, Síða 25
MINNINGAR 25Messur á morgun
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2011
AKRANESKIRKJA | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur er
sr. Halldór Reynisson.
ÁRBÆJARKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
17. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari
og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíð-
arsöng undir stjórn Krisztinar Kalló
Szklenar organista. Matthias Birgir
Nardaeu leikur á óbó. Nýársdagur.
Guðsþjónusta kl. 14. sr. Jón Helgi Þór-
arinsson þjónar fyrir altari og sr. Hjört-
ur Pálsson skáld prédikar. Kirkjukór-
inn leiðir hátíðarsöng undir stjórn
Krisztinar Kalló Szklenar organista.
Guðrún Birgisdóttir leikur á þverflautu.
ÁSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Sr. Sigurður Jónsson
sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blön-
dal djákna. Kór Áskirkju syngur, org-
anisti er Magnús Ragnarsson. Hall-
veig Rúnarsdóttir syngur einsöng.
BESSASTAÐAKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 17. Sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og
þjónar. Álftaneskórinn syngur og org-
anisti er Bjartur Logi Guðnason.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjal-
arnesi | Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 17. Gunnar Kristjánsson sókn-
arprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur
sr. Gísli Jónasson. Kór Breiðholts-
kirkju syngur, organisti er Örn Magn-
ússon. Nýársdagur. Hátíðarmessa
með altarisgöngu kl. 14. Prestur sr.
Bryndís Malla Elídóttir. Kór Breiðholts-
kirkju syngur, organisti er Örn Magn-
ússon.
BÚSTAÐAKIRKJA | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 18. Einsöng syngur
Sæberg Sigurðsson, prestur er sr.
Pálmi Matthíasson, kór Bústaðakirkju
syngur, organisti og kórstjóri er Jónas
Þórir. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Ræðumaður er Anna Þor-
björg Ingólfsdóttir, lektor í Háskóla Ís-
lands. Einsöngvarar er Edda
Austmann og Svava Kristín Ingólfs-
dóttir. Prestur er sr. Pálmi Matthías-
son, kór Bústaðakirkju syngur, org-
anisti og kórstjóri er Jónas Þórir.
DIGRANESKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Hátíð-
artón sr. Bjarna Þorsteinssonar sung-
ið af kór Digraneskirkju. Sr. Magnús
Björn Björnson þjónar fyrir altari og sr.
Gunnar Sigurjónsson prédikar. Eiríkur
Hreinn Helgason syngur einsöng og
organisti er Zbigniew Zuchowicz. Sjá
www.digraneskirkja.is
DÓMKIRKJAN | Gamársdagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir prédikar, sr. Hjálmar Jóns-
son þjónar fyrir altari. Nýársdagur.
Hátíðarmessa kl. 11. Biskupinn yfir Ís-
landi prédikar, Dómkirkjuprestar þjóna
fyrir altari. Dómkórinn syngur og org-
anisti er Kári Þormar. 3. janúar. Ára-
mótaguðsþjónusta eldri borgara kl.
14. Prestur er sr. Anna S. Pálsdóttir.
Söngvinir syngja og leiða almennan
söng undir stjórn Gróu Hreinsdóttur
organista. Guðsþjónustan er á vegum
Ellimálaráðs Reykjavíkurprófasts-
dæma og Dómkirkjunnar.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur
sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir og Davíð
Þór Jónsson guðfræðingur predikar.
Kór Egilsstaðakirkju syngur, organisti
er Torvald Gjerde. 3. janúar. Jóla-
tónleikar kirkjunnar verða kl. 20. Kórar
kirkjunnar koma fram ásamt fleirum.
Ókeypis aðgangur.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Gaml-
ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14, á dvalar- og hjúkrunarheimilinu
Grund. Kór Fríkirkjunnar ásamt sr.
Bryndísi Valbjarnardóttur. Aftansöngur
kl. 18. Kór Fríkirkjunnar syngur og leið-
ir almennan safnaðarsöng undir stjórn
Önnu Siggu og Hilmars Arnar Agnars-
sonar. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir
þjónar fyrir altari og predikar.
GLERÁRKIRKJA | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 18. Sr. Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir þjónar, kór Glerárkirkju syngur
undir stjórn Valmars Väljaots. Nýárs-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar og
kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Val-
mars Väljaots.
GRENSÁSKIRKJA | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Grens-
áskirkju syngur, Ingimar Sigurðsson
syngur einsöng. Organisti er Árni Ar-
inbjarnarson og prestur er sr. Ólafur
Jóhannsson. Nýársdagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Grens-
áskirkju syngur og organisti er Árni Ar-
inbjarnarson. Prestur er sr. Ólafur
Jóhannsson. Sjá www.kirkjan.is/
grensaskirkja
GRUND dvalar- og hjúkrunarheim-
ili | Gamársdagur. Hátíðarguðsþjón-
usta í hátíðarsal kl. 14. Prestur Frí-
kirkjunnar í Reykjavík sr. Bryndís
Valbjarnardóttir. Kór Fríkirkjunnar leiðir
söng undir stjórn Önnu Sigríðar Helga-
dóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur
organista Fríkirkjunnar. Nýársdagur.
Hátíðarguðsþjónusta í hátíðarsal kl.
14. Prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir.
Grundarkórinn syngur undir stjórn
Kristínar Waage organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti |
Gamlársdagur. Stuttur aftansöngur
kl. 18. Prestur sr. Sigríður Guðmars-
dóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kór
Guðríðarkirkju syngur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur
sr. Þórhallur Heimisson, organisti og
kórstjóri er Guðmundur Sigurðsson og
Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur. Ein-
söngvari er Jóhanna Ósk Valsdóttir.
Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14.
Sungin verður „Englamessan“. Prest-
ur sr. Þórhallur Heimisson og sr. Krist-
ján Valur Ingólfsson vígslubiskup í
Skálholti predikar. Organisti og kór-
stjóri er Guðmundur Sigurðsson, Bar-
börukórinn í Hafnarfirði syngur. Ein-
söngvari er Örn Arnarson. Kaffi á eftir.
HALLGRÍMSKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Hátíðarhljómar við áramót
kl. 17. Þrír trompetar, orgel og pákur.
Aftansöngur kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari, ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni.
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur,
söngstjóri og organisti er Hörður Ás-
kelsson. Nýársdagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson
prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt
sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur, org-
anisti og söngstjóri er Björn Steinar
Sólbergsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 18. Félagar úr nýstofn-
uðum Kammerkór Háteigskirkju
syngja. Organisti er Kári Allansson og
prestur er Tómas Sveinsson. Nýárs-
dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Baldvin
Oddsson leikur á trompet. Hljómkór-
inn syngur, organisti er Kári Allansson,
prestur er Helga Soffía Konráðsdóttir.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Sig-
fús Kristjánsson þjónar, kór Hjalla-
kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng.
Sungnir verða bæði hátíðarsöngvar og
litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar sem
og þjóðsöngurinn. Organisti er Jón
Ólafur Sigurðsson. Sjá hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri |
Nýársdagur. Hátíðarsamkoma kl.
17. Sigurður Ingimarsson og Rannvá
Olsen stjórna og tala.
HVALSNESKIRKJA | Gamlárs-
dagur. Aftansöngur kl. 17. Sameig-
inleg stund fyrir sóknir Útskálapresta-
kalls. Organisti er Steinar Guðmunds-
son og prestur er sr. Sigurður Grétar
Sigurðsson.
HVERAGERÐISKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 18.
KAÞÓLSKA Kirkjan:
Dómkirkja Krists konungs,
Landakoti | Gamlársdagur. Messa
kl. 18. Nýársdagur. Messa kl.
10.30. Messa á pólsku kl. 13. Messa
kl. 18.
Maríukirkja, Breiðholti | Gaml-
ársdagur. Tilbeiðsla kl. 21. Messa kl.
22.30. Nýársdagur. Messa kl. 11.
2. janúar. Messa kl. 11.
Riftún í Ölfusi | Nýársdagur. Messa
kl. 16.
St. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Ný-
ársdagur. Hátíðarmessa kl. 10.30.
Karmelklaustur, Hafnarfirði |
Gamlársdagur. Messa kl. 10. Ný-
ársdagur. Messa kl. 11.
St. Barbörukapella, Keflavík | Ný-
ársdagur. Hátíðarmessa kl. 14.
Borgarnes | Nýársdagur. Messa kl.
18.
Kapella Maríu meyjar, Stykk-
ishólmi | Gamlársdagur. Messa kl.
18. Nýársdagur. Messa kl. 10.
Bíldudalur | Gamlársdagur. Messa
kl. 18.
Patreksfjörður | Nýársdagur.
Messa kl. 16.
Tálknafjörður | Nýársdagur. Messa
kl. 18.
Péturskirkja, Akureyri | Gaml-
ársdagur. Messa kl. 18. Nýárs-
dagur. Messa kl. 14.
Þorlákskapella, Reyðarfirði |
Gamlársdagur. Messa kl. 15. Ný-
ársdagur. Messa kl. 11.
Corpus Christi-kapella, Egils-
stöðum | Nýársdagur. Messa kl. 17.
Raufarhöfn | Nýársdagur. Messa kl.
11.
Þórshöfn | Nýársdagur. Messa kl.
14.
Bakkafjörður | Nýársdagur. Messa
kl. 17.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 17. Kór
Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn
Franks Herlufsens, prestur er sr. Kjart-
an Jónsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
18. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir
stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestur er
sr. Skúli S. Ólafsson og messuþjónar
taka þátt. Nýársdagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Kór Keflavíkurkirkju
syngur undir stjórn Arnórs Vilbergs-
sonar. Prestur er sr. Sigfús B. Ingva-
son. Messuþjónar taka þátt.
KÓPAVOGSKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Tónleikar Vocal Project kl.
17.30, stjórnandi er Matthías Bald-
ursson, popp, djass og dægurlög. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 18. Vocal Proj-
ect syngur undir stjórn Matthíasar
Baldurssonar. Sr. Sigurður Arnarson
prédikar og þjónar fyrir altari, organisti
er Lenka Mátéová. Nýársdagur. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14. Rósa Björk
Þorbjarnardóttir prédikar. Hátíð-
arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar
sungnir. Sr. Sigurður Arnarson þjónar
fyrir altari og kór Kópavogskirkju syng-
ur undir stjórn Lenku Mátéová.
LANGHOLTSKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 17. Org-
anisti Jón Stefánsson, prestur er Sig-
rún Óskarsdóttir. Nýársdagur.
Messa kl. 14. Dr. Arnfríður Guðmunds-
dóttir prófessor prédikar, Eiríkur
Hreinn Helgason syngur einsöng. Org-
anisti er Jón Stefánsson og prestur er
Sigrún Óskarsdóttir.
LAUGARNESKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 17. Kór
Laugarneskirkju syngur undir stjórn
Gunnars Gunnarssonar og sr. Bjarni
Karlsson prédikar.
LÁGAFELLSKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Jón
Magnús Jónsson, syngur ásamt Arn-
þrúði Ösp Karlsdóttur. Kór Lágafells-
sóknar leiðir safnaðarsöng, organisti
er Arnhildur Valgarðsdóttir og prestur
er sr. Ragnheiður Jónsdóttir.
NESKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18. Baldvin Oddsson leikur
á trompet. Kór Neskirkju syngur, org-
anisti er Steingrímur Þórhallsson og
sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Nýársdagur. Hátíð-
armessa kl. 14. Einsöng syngur Giss-
ur Pálsson. Kór Neskirkju syngur, org-
anisti er Steingrímur Þórhallsson og
sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar
og þjónar fyrir altari.
ÓHÁÐI söfnuðurinn | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Hátíð-
artónar Bjarna Þorsteinssonar sungnir
af kór safnaðarins. Sr. Pétur Þor-
steinsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Judith Þorbergsson organisti spil-
ar á orgel og Örnólfur Kristjánsson
spilar á selló. Sjá ohadisofnudurinn.is
SELJAKIRKJA | Gamlársdagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ástráðs-
son prédikar og þjónar fyrir altari, kór
Seljakirkju syngur. Anna Margrét Ósk-
arsdóttir syngur einsöng. Nýárs-
dagur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólaf-
ur Jóhann Borgþórsson prédikar og
þjónar fyrir altari og kór Seljakirkju
syngur. Gengið verður að borði Drott-
ins. Guðsþjónusta í hjúkrunarheim-
ilinu Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ást-
ráðsson prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt Aase Gunn Guttormsen djákna.
Félagar úr kór Seljakirkju leiða safn-
aðarsöng. Organisti við guðsþjónust-
urnar er Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Ein-
söngvari er Halldór Unnar Ómarsson
og félagar úr Kammerkór kirkjunnar
syngja. Sóknarprestur og organisti
kirkjunnar þjóna. Nýársdagur. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Dr. Gunnlaugur
A. Jónsson prédikar og Þóra H. Pas-
sauer syngur einsöng. Félagar úr
Kammerkór kirkjunnar syngja. Sóknar-
prestur og organisti kirkjunnar þjóna.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Gaml-
ársdagur. Aftansöngur kl. 17. Hér-
aðsprestur Axel Á Njarðvík þjónar fyrir
altari og predikar. Jón Bjarnason org-
anisti og Almennur safnaðarsöngur.
SNÓKSDALSKIRKJA | Gamlárs-
dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur
sr. Óskar Ingi Ingason, organisti er
Halldór Þorgils Þórðarson og kirkjukór
Dalaprestakalls leiðir sönginn.
SÓLHEIMAKIRKJA | Gamlárs-
dagur. Guðsþjónusta kl. 17. Sr. Birgir
Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar
og Ester Ólafsdóttir organisti leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Meðhjálpari er
Erla Thomsen og les ritningarlestra.
VÍDALÍNSKIRKJA | Nýársdagur.
Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Friðrik J.
Hjartar þjónar, kór Vídalínskirkju syng-
ur, organisti er Jóhann Baldvinsson.
Vilhjálmur Bjarnason viðskiptafræð-
ingur flytur hugleiðingu. Erla Björg
Káradóttir syngur einsöng.
VÍFILSSTAÐIR | Nýársdagur. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 15.30. Sr. Friðrik J.
Hjartar þjónar. Félagar úr Kór Vídal-
ínskirkju leiða söng, organisti er Jó-
hann Baldvinsson.
ÞINGVALLAKIRKJA | Nýársdagur.
Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Axel Árnason
Njarðvík predikar og þjónar fyrir altari
og organisti Guðmundur Vilhjálmsson.
ORÐ DAGSINS:
Flóttinn til Egypta-
lands.
Morgunblaðið/Kristinn
Bessastaðakirkja.
(Matt. 2)
V i n n i n g a s k r á
35. útdráttur 29. desember 2011
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 4 4 8 7
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
1 3 2 8 2 1 5 0 1 2 5 3 5 2 4 2 7 1
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
22352 36098 46059 50969 68219 71093
25653 44220 49514 60358 68759 79939
V i n n i n g u r
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
5 3 8 8 4 6 4 1 8 1 8 7 3 0 3 0 8 3 9 2 9 7 4 5 6 9 8 5 5 3 4 8 7 1 8 6 1
1 6 0 4 8 5 5 0 1 8 6 2 4 3 0 3 2 1 3 9 8 1 4 4 5 7 6 5 5 8 0 5 1 7 2 0 2 2
1 8 2 1 1 0 7 2 0 1 9 0 2 7 3 2 3 2 5 3 9 8 4 8 4 5 8 3 1 5 9 8 1 6 7 2 4 4 0
2 4 0 2 1 0 8 0 0 1 9 0 3 3 3 3 6 2 3 4 1 0 1 2 4 7 5 1 8 6 0 6 2 0 7 2 6 9 4
2 5 4 8 1 1 6 4 7 2 2 4 6 9 3 4 0 1 2 4 2 5 0 1 4 8 7 1 2 6 2 4 0 5 7 4 7 5 2
4 8 3 4 1 1 8 7 5 2 3 3 2 9 3 4 7 7 7 4 2 5 1 0 4 9 0 6 1 6 4 7 4 1 7 5 9 4 4
6 1 6 3 1 2 1 3 2 2 3 9 2 0 3 5 8 6 8 4 2 9 2 0 5 1 5 4 9 6 4 9 2 7 7 6 3 1 2
6 6 4 7 1 4 3 3 0 2 5 4 1 1 3 8 0 1 9 4 4 1 9 4 5 3 0 8 9 6 6 0 6 5 7 9 3 5 1
6 9 8 7 1 7 3 9 3 2 6 7 9 8 3 8 8 4 0 4 4 4 8 0 5 5 1 7 0 6 8 2 1 1 7 9 8 5 8
7 5 7 8 1 8 1 5 5 2 9 6 7 6 3 8 9 1 3 4 5 5 4 8 5 5 3 2 7 7 0 4 6 8 7 9 9 7 3
V i n n i n g u r
Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur)
316 8985 17265 24748 31723 41723 49369 57286 66276 71828
351 9059 17519 25439 31772 41807 49416 57316 66299 71924
473 9065 17529 25736 31775 41991 49449 57467 66348 71967
980 9346 17661 25842 31889 42168 49617 57540 66477 72102
1070 10190 17671 26129 32087 42490 49970 57631 66599 72313
1081 10351 17728 26176 32925 42775 50040 57832 66703 72525
1334 10444 17920 26761 33158 42957 50167 58080 66797 72568
1349 10530 18010 27244 33234 43111 50492 58366 66935 72828
1717 10758 18417 27445 33502 43129 50571 58375 67164 72927
1829 11161 18633 27499 33947 43414 50709 58425 67224 73040
1995 11341 18712 27602 34041 44082 51456 58819 67450 73096
2061 11409 18974 27639 34210 44466 51615 59576 67496 73209
2566 11713 19010 27671 34418 44583 51692 59609 67672 73411
2722 11832 19084 27851 34504 44851 51795 60527 67841 73456
3024 12033 19352 28010 34569 45116 51942 61020 67980 73546
3323 12091 19491 28138 34647 45333 52079 61026 68318 73600
3340 12331 19838 28146 34858 45344 52112 61226 68393 73605
3826 12520 19983 28236 35108 45854 52335 61698 68535 73690
4034 12682 20034 28466 35171 45906 52626 61750 68568 73886
4805 13160 20717 28591 35320 46085 52639 62067 68727 74124
5064 13236 20815 28807 35652 46275 52871 62116 68816 74265
5311 13536 20978 28893 35674 46460 52962 62159 68834 74384
5400 13749 21447 28937 35679 46790 53125 62359 69033 74841
5551 13822 21450 28949 35952 46807 53154 62383 69044 75443
5718 14589 21508 29051 36125 47092 53293 62607 69106 75889
5882 14971 21651 29175 36259 47182 54181 63155 69237 76147
6097 15080 21662 29208 36629 47505 54234 63229 69380 76159
6242 15114 22209 29244 36635 47567 54474 63458 69388 76352
6640 15353 22611 29470 37208 47609 54602 63525 69614 76629
6753 15608 22665 29904 37309 47804 54915 63643 70265 77077
6882 15990 22700 30036 37660 48013 55095 63688 70399 77768
7546 16002 22783 30293 38049 48045 55173 63749 70400 78250
7648 16069 23127 30779 38063 48123 55225 63791 70613 78362
7734 16107 23142 30867 38262 48444 55284 63792 70862 78553
8091 16158 23593 31072 38482 49016 55746 64138 71445 78642
8095 16722 23666 31231 38705 49124 56072 64537 71470 78673
8310 17047 23755 31351 39180 49172 56484 65231 71581 78766
8399 17136 24180 31370 39318 49192 57031 65236 71608 79123
8597 17182 24281 31513 39857 49247 57106 65700 71612 79911
8908 17184 24367 31617 41497 49300 57199 65736 71696 79976
Næstu útdrættir fara fram 5. jan, 12. jan, 19. jan, 26. jan & 2. feb 2012
Heimasíða á Interneti: www.das.is
mikið saman. Vorið 2010 þegar
Alli var orðinn veikur og heimilis-
fastur á hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíð í Kópvogi fórum við
Anna Þórunn með Önnu í yndis-
lega orlofsferð til Ítalíu, sem skil-
ur eftir góðar minningar. Það hef-
ur alltaf verið sérstaklega kært
milli okkar systkinadætranna og
við haft þann sið að hafa árlegt
frænkuboð sem gjarnan er haldið í
kringum afmæli ömmu Önnu. Síð-
ast hittumst við af þessu tilefni nú
í haust og Anna mætti þar glæsi-
leg að vanda.
Í nóvember 2009 greindist Anna
með MND-sjúkdóminn. Mjög fljót-
lega var svo komið að hún þurfti
alla þá aðstoð sem í boði var og
flutti hún fljótlega í Sunnuhlíð og
síðar fékk hún inni á hjúkrunar-
heimilinu á sömu deild og Aðal-
steinn. Anna var þá fyrir nokkru
búin að fá rafmagnshjólastól sem
hún náði slíkri færni á að það fór
ekki á milli mála að þarna fór kona
sem tileinkað hafði sér þá tækni
sem var í boði og auðvitað var sjálf-
sagt mál hjá henni að fá sér ipad-
tölvu og vera inni á Facebook.
Anna var glæsileg og falleg
kona, það var gott að koma til
hennar og það var hún sem gaf af
sér af elskusemi til okkar hinna.
Hinn 9. desember hélt Anna upp á
80 ára afmæli sitt með glæsibrag.
Elsku Anna mín, barátta þín
var ströng og erfið, en ykkur Alla
afar mikils virði hversu góðan
stuðning þið fenguð hjá börnum
og tengdabörnum, sem kveðja nú
foreldra sína. Ég bið góðan Guð að
halda verndarhendi yfir afkom-
endum þínum og systur þinni
Önnu Þórunni. Ég þakka þér allar
góðu stundirnar sem við áttum
saman í gegnum árin.
Kristín Jónsdóttir.
Meira: mbl.is/minningar
Kær vinkona er fallin frá. Ég
var aldeilis ekki búin að átta mig á
því að Anna mín væri orðin svona
veik. Anna var stór karakter og
áttum við sérstaklega vel saman.
Við vorum vinkonur þegar við vor-
um ungar stúlkur, síðan skildi
leiðir þegar við stofnuðum heimili
og eignuðumst börn. Svo var það,
þegar okkur bauðst að fara í ferð
með eldri borgurum til Spánar að
við hittumst aftur, við vorum óað-
skiljanlegar í ferðinni og fleiri
ferðum eftir það, og áttum indælt
og fallegt vinkonusamband til
hennar síðasta dags.
Anna var alltaf að hugsa um
hann Alla sinn, og svona var hún
hugulsöm og hlý við alla sem
kynntust henni. Anna hélt upp á
80 ára afmælið sitt með hjálp
barna og tengdabarna þann 9.
desember sl. hér í Gullsmáranum.
Afmælið var allt hið glæsilegasta
eins og Önnu var von og vísa.
Tveimur dögum síðar hélt ég upp
á 80 ára afmælið mitt á sama stað
og þangað mætti Anna með
tengdadóttur sinni. Nokkrum
dögum síðar hefur Anna kvatt
þennan heim. Ég minnist stund-
anna með Önnu þar sem við gát-
um setið saman yfir kaffibolla og
rifjað upp gömlu dagana. Við
minntumst þess þegar við fórum í
bæinn á háhæluðum skóm með
veski á hliðinni eftir fermingu okk-
ar, við vorum dálítið feimnar að
hitta fólk svona prúðbúnar og fín-
ar á háhæluðum skóm.
Anna og Alli áttu fallegt heimili
í Kópavoginum, en sl. ár eftir að
hann missti heilsuna og fór á
hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð fór
að bera á lasleika hjá Önnu. Hún
flutti í kjölfarið líka á Sunnuhlíð.
Þangað heimsótti ég Önnu oft og
drakk með henni kaffisopa. Anna
hélt reisn sinni fram á síðasta dag
alltaf fallega klædd, með hárið fal-
lega uppsett. Mér reynist erfitt að
skrifa minningargrein um Önnu
og með tárin í augunum skrifa ég
þessa grein. Ég á eftir að sakna
hennar mikið. Ég veit þó að Anna
er á góðum stað og Alli tekur vel á
móti henni. Ég votta börnum
hennar og öðrum aðstandendum
innilega samúð. Megi minning um
góða konu lifa.
Kveðja,
Kristín María Grímsdóttir.