Morgunblaðið - 30.12.2011, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 30.12.2011, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2011 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þegar maður er að skrifa er ferlinu ekki almennilega lokið fyrr en maður er búinn að koma því á prent,“ segir Eyvindur P. Eiríksson, en hann hefur sent frá sér tvö kver sem hann nefnir Sjálfgefinn fugl I og II. Fyrra bindið er helgað leikritum, en í seinna bindinu eru smásögur og minningabrot frá uppvaxtarárum höf- undar. Bækurnar prýða teikningar eftir Gro Tove Sandsmark, norska sambýliskonu Eyvindar, af annars vegar krumma og hins vegar kríu sem eru að sögn Ey- vindar uppáhaldsfuglarnir hans. „Það er ekki ólíklegt að þetta sé upphafið af seríu undir merkjum fugla, því ég á efni í a.m.k. tvö kver til viðbótar. Auk þess er ég með tvær skáldsögur í smíðum sem ég ætla að klára,“ segir Eyvindur og tekur fram að honum sé mikið í mun að koma því sem honum þyki vænt um á prent. Spurður um leikritin segir Eyvindur um að ræða blöndu af áður ófluttum leikritum og leikritum sem flutt hafa verið ýmist í Ríkisútvarpinu eða á ein- leikjahátíðinni Act Alone á Ísafirði á árunum 2005 og 2006. „Elsta leikritið skrifaði ég 1983 og stóð sama ár fyrir leiklestri á því í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Fyr- ir verkið hlaut ég verðlaun Menningar- og fræðslu- sambands Alþýðu (MFA) sem dugðu næstum fyrir lít- illi seglskútu sem ég keypti mér,“ segir Eyvindur kíminn. Ætlar að hætta eftir þrjú ár Spurður um smásögurnar segir Eyvindur um að ræða sögur sem hann hafi byrjað að skrifa þegar hann var í menntaskóla. „Flestar eru sögurnar hins vegar skrifaðar í kringum 1960 þó að yngri sögur slæðist með,“ segir Eyvindur og tekur fram að á sínum yngri árum hafi sér oft reynst erfitt að finna tíma til að skrifa samhliða dagvinnu og barnauppeldi. Það breytt- ist árið 1987, en frá þeim tíma hafa ritstörf verið hans aðalstarf og liggja nú eftir Eyvind yfir þrjátíu skáld- verk, þar á meðal sjö skáldsögur, fjórar barna- og ung- lingabækur og sex ljóðabækur. Eyvindur fagnaði nýverið 76 ára afmæli sínu og því liggur beint við að spyrja hvort hann hafi í dag nægan tíma til að sinna ritstörfum sínum. „Nei, ég hef nóg annað að gera,“ segir Eyvindur glaðbeittur og bendir á að þau Gro Tove ferðist mikið auk þess sem hann nýti sumrin til að gera upp hús foreldra sinna á Ísafirði. „Veturnir fara í að skrifa. Fyrir sex árum gerði ég áætlun til fimm ára og hugðist á þeim tíma klára að skrifa þau verk sem ég væri byrjaður á til þess að eiga svo frí eftir það. Ég hef hins vegar þurft að framlengja áætlunina um þrjú ár. En þá ætla ég líka að hætta og ekki að byrja á neinu nýju.“ „Veturnir fara í að skrifa“ Áætlun Eyvindur P. Eiríksson hefur sent frá sér kver með leikritum, smásögum og minningabrotum.  Eyvindur P. Eiríksson sendir frá sér leikrit, smásögur og minningabrot í Sjálfgefnum fugli I og II Í Bandaríkjunum er aðsókn í kvik- myndahús á árinu sem er að líða sú minnsta í sextán ár. Sam- kvæmt vefmiðl- inum Holly- wood.com voru tekjur af miða- sölu þar í landi fjórum prósent- um minni en árið 2010, þrátt fyrir vinsældir stórmynda á borð við Harry Potter og Dauðadjásnin, seinni hluta, Transformers og Twi- light. Er þetta annað árið í röð sem áhorfendum fækkar í kvikmynda- húsum í Bandaríkjunum en nið- ursveiflan hefur varað í níu ár. Í ár er talið að 1,27 milljarðar bíómiða muni seljast en met var sett 2002 þegar 1,6 milljónir miða seldust. Áttunda myndin og sú síðasta í ævintýrabálki J.K. Rowling um Harry Potter var sú kvikmynd sem þénaði mest í Bandaríkjunum á árinu, 381 milljón dala, og hún var einnig tekjuhæst á heimsvísu, halaði alls inn 1,3 milljarða dala. Á heims- vísu námu heildartekjur af Trans- formers: Dark of the Moon alls 1,1 milljarði dala. Fleiri framhalds- myndir gengu ágætlega, þar á meðal Pirates of the Caribbean: On Stran- ger Tides. Færri fara í bíó vestra Harry Potter var vinsælastur. Útvarpsleikhúsið minnist þess að nú um hátíðarnar eru 100 ár síðan leikritið Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sig- urjónsson var frumflutt, það var á jólum 1911 í Iðnó. Tímamótanna er minnst með því að flytja nýja leik- gerð verksins í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 á nýársdag, kl. 14, í nýrri útvarpsleikgerð Mörtu Nordal. Leik- endur eru Edda Björg Eyjólfsdóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Bjartur Guðmundsson og Valdimar Örn Flygering. Í framhaldinu mun Útvarpsleikhúsið einnig flytja annað klassískt leikrit Jóhanns, Galdra-Loft, sunnudaginn 8. janúar, kl. 14 á Rás 1. Um er að ræða eina elstu upptöku útvarpsleikrits á Íslandi, frá árinu 1947, og er hún með Lárusi Pálssyni í titilhlutverkinu. Fjalla-Eyvindur í útvarpi Jóhann Sigurjónsson Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Sun 8/1 kl. 19:30 33.s Fös 20/1 kl. 19:30 37.s Fim 12/1 kl. 19:30 34.s Lau 21/1 kl. 19:30 síð.sýn. Sýningum lýkur í janúar! Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/1 kl. 19:30 síð.sýn Sýningum lýkur í janúar! Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Fös 30/12 kl. 13:30 4.sýn Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn Fös 30/12 kl. 15:00 5.sýn Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn Hjartnæm og fjörmikil sýning Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 8/1 kl. 16:00 On Misunderstanding (Kassinn) Fös 30/12 kl. 20:00 3.sýn Frumsýnt 28.desember U Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN GLEÐILEG JÓL “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 30/12 FÖS 20/01 L AU 21 /01 FÖS 27/01 KL . 20:00 KL . 20:00 NÝ SÝNING KL . 22:00 NÝ SÝNING KL . 20:00 NÝ SÝNING Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fim 5/1 kl. 20:00 fors Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Fös 6/1 kl. 19:00 frums Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Mið 11/1 kl. 20:00 2.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 aukas Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 15/1 kl. 20:00 3.k Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Lau 17/3 kl. 20:00 Mið 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 22/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Mið 25/1 kl. 20:00 4.k Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Lau 14/1 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Sun 8/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 27/1 kl. 19:00 Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 19:00 Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 19:00 Lau 7/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Axlar - Björn (Litla sviðið) Mán 9/1 kl. 20:00 fors Sun 22/1 kl. 20:00 4.k Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Þri 10/1 kl. 20:00 fors Mið 25/1 kl. 20:00 5.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Mið 11/1 kl. 20:00 frums Fim 26/1 kl. 20:00 6.k Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Sun 15/1 kl. 20:00 2.k Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Sun 19/2 kl. 20:00 Mið 18/1 kl. 20:00 3.k Sun 5/2 kl. 20:00 7.k Nýtt verk úr smiðju Vesturports Jesús litli (Litla svið) Sun 8/1 kl. 20:00 aukas Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Nýdönsk í nánd (Litla sviðið) Fös 6/1 kl. 22:00 1.k Fös 13/1 kl. 22:00 3.k Fös 20/1 kl. 22:00 5.k Lau 7/1 kl. 22:00 2.k Lau 14/1 kl. 22:00 4.k Aftur á svið - aðeins þessar sýningar Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Póker Sun 8/1 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 20:00 Leikhópurinn Fullt Hús kynnir Póker eftir Patrick Marber U Hjónabandssæla Fös 06 jan. kl 20 Lau 07 jan. kl 20 Fös 13 jan. kl 20 Lau 14 jan. kl 20 Fös 20 jan. kl 20 Lau 21 jan. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Lau 07 jan kl 22.30 Fös 13 jan kl 22.30 Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Gyllti drekinn (Rýmið) Lau 7/1 kl. 20:30 1.sýn Sun 8/1 kl. 20:30 2.sýn Afinn (Samkomuhúsið) Fös 2/3 kl. 20:00 1.sýn Lau 3/3 kl. 19:00 2.sýn Lau 3/3 kl. 21:30 Aukas

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.