Morgunblaðið - 19.01.2012, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.01.2012, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 2012 18.30 Tölvur tækni og vísindi 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing Ferðamál 2012. 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 30. þáttur. Einar K. brýtur mál til mergjar. 21.30 Vínsmakkarinn Matur og guðaveigar. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 23.30 Vínsmakkarinn Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. 06.36 Bæn. Sr. Ólafur J. Borgþórs- son 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Landið sem rís. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Úr Bernskunni eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les. (14:25) 15.25 Skurðgrafan. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Hljóðritun frá tónleikum Söng- sveitar Danska útvarpsins og kammersveitarinnar Barokksol- istene frá Noregi í Norrænu- baltnesku tónleikaröðinni. Á efnis- skrá: Vespro della Beata Virgine Maria, Maríuvesper, eftir Claudio Monteverdi. Stjórnandi: Olof Bom- an. 20.40 „Undrunin, hún lýsir upp myrkrið…“. Þáttur um Ísak Harð- arson skáld. Umsjón: Jórunn Sig- urðardóttir. (Frá því desember sl.) 21.30 Kona með sólhlíf sem snýr sér til vinstri. Fjallað um lífshlaup list- málarans Claude Monet. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Frá 2006) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir flytur. 22.20 Útvarpsperla: Raddir úr djúp- inu. Fléttuþáttur um verk og hug- arheim Steinars Sigurjónssonar. Dagskrárgerð og flutningur: Bjartur Guðmundsson, Hannes Óli Ágústs- son, Lilja Nótt Þórarinsdóttir, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Vigdís Más- dóttir, Walter Geir Grímsson og Þor- björg Helga Þorgilsdóttir. (2008) 23.15 Hnapparatið. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14.15 Söngvakeppni Sjón- varpsins 2012 – Lögin í úrslitum (e) (1:3) 14.25 Kiljan (e) 15.15 Leiðarljós 15.55 Gurra grís 16.00 Sögustund með Mömmu Marsibil 16.11 Mókó 16.16 Fæturnir á Fanneyju 16.28 Stundin okkar (e) 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 EM í handbolta (Þýskaland – Svíþjóð) Bein útsending. 18.45 Fum og fát (Panique au village) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Framandi og freist- andi með Yesmine Olsson Fylgjumst með Yesmine Olsson að störfum í eld- húsinu. (2:8) 20.35 Hvunndagshetjur (We Can Be Heroes) Áströlsk gamanþáttaröð um leitina að manni ársins. Aðalhlutverk leika Jenni- fer Byrne, Chris Lilley og Mick Graham. (6:6) 21.10 Aðþrengdar eig- inkonur Nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Bannað börnum. (4:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds V) Stranglega bannað börnum. 23.05 Downton Abbey Gerist í fyrri heimsstyrj- öld og segir frá Crawley- fjölskyldunni og þjón- ustufólki hennar. (e) (8:9) 00.15 Kastljós (e) 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.35 Heimilislæknar 10.20 Konunglegt brjálæði (Royally Mad) Fyrri hluti. 11.10 Heimilið tekið í gegn 11.50 Hvítflibbaglæpir 12.35 Nágrannar 13.00 Hvítir geta ekki troðið (White Men Can’t Jump) Gamanmynd um tvo körfuboltamenn sem taka saman höndum og fara vítt og breitt um Los Angeles með svikum og prettum. 14.50 Bráðavaktin (E.R.) 15.35 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm 19.40 Hank Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. Hann fer með hlutverk valda- mikils manns á Wall Street sem fer að rækta betur samband sitt við fjölskyldu sína eftir að hann missir vinnuna. 20.05 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 20.50 Skotmark 21.35 NCIS: Los Angeles 22.25 Í vondum málum 23.15 Hugsuðurinn 24.00 Kennedy fjölskyldan 00.45 Kaldir karlar 01.35 Hvítir geta ekki troðið 03.30 Hvítflibbaglæpir 04.15 Skotmark 05.00 Fréttir/Ísland í dag 07.00/17.00 FA bikarinn (Wolves – Birmingham) 18.45 Meistaradeild Evr- ópu (Real Madrid – Lyon) 20.35 Guru of Go Heim- ildamynd um körfubolta- þjálfarann Paul Westhead sem brenndi allar brýr að baki sér í NBA. 21.30/21.55 Kraftasport 2011 (Sterkasti maður Íslands) 22.25 The Science of Golf (The Swing) 22.50 Þýski handboltinn (Lubbecke – RN Löwen) 07.00 It’s Complicated 09.00/14.00 Love Don’t Cost a Thing 10.40/16.00 The Object of My Affection 12.30 Unstable Fables: 18.00 Unstable Fables: 20.00 It’s Complicated 22.00/04.00 Mirror Wars: Reflection One 24.00 Hot Tub Time Machine 02.00 Chaos 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 15.00 Eureka Gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims hefur verið safnað saman og allt getur gerst. 15.50 Being Erica Þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið und- ir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. 16.35 Rachael Ray 17.20 Dr. Phil 18.05 Pan Am Þættir um gullöld flugsamgangna. Það er stórleikkonan Christina Ricci sem fer með aðalhlutverkið. 18.55 America’s Funniest Home Videos 19.20 Everybody Loves Raymond 19.45 Will & Grace 20.10 The Office Gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. 20.35 30 Rock 21.00 House Þáttur um skapstirða lækninn dr. Gregory House og sam- starfsfólk hans. 21.50 Flashpoint Fjallar um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. 22.40 Jimmy Kimmel Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23.25 CSI: Miami 00.15 Jonathan Ross 01.05 Everybody Loves Raymond 01.30 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.10/13.45/16.35 Sony Open 2012 11.10/12.00 Golfing World 12.50 PGA Tour – Hig- hlights 19.35 Inside the PGA Tour 20.00 Humana Challenge 2012 23.00 US Open 2002 – Of- ficial Film 24.00 ESPN America Datt inn í unglingamynd á Stöð 2 Bíó á dögunum. Fátt jafnast á við góða unglinga- mynd. Þessi var að vísu ekk- ert sérstök ef undan er skil- ið eitt atriði sem vakti með mér mikla kátínu. Í myndinni, sem heitir því fróma nafni I Love You, Beth Cooper, hermir af stríðnefjuðu nördi sem gerir hosur sínar grænar fyrir sætustu stelpunni í skól- anum, hinni tápmiklu Beth Cooper. Fátt nýtt í því. Eftir röð tilviljana verður nörd- inu óvænt nokkuð ágengt og plottið nær hámarki þegar þau Beth sitja ein úti í skógi. Félagarnir hafa brugðið sér frá til að bylta kúm. And- rúmsloftið er rafmagnað þegar sími nördsins byrjar í grimmd sinni að hringja. Og hringitónninn? Auðvitað hin angurværa ballaða Beth með glyströllunum í Kiss. Sungin af Peter gamla Criss. Nördið blóðroðnar að vonum en nær áttum þegar Beth Cooper brosir sínu blíðasta og biður það að skrúfa ekki fyrir tónana. „Ég heiti eftir þessu lagi,“ upplýsir hún og andlitið dettur af nördinu. Það hvá- ir. „Já,“ segir Beth. „For- eldrar mínir eru flösufeykj- ar (e. headbangers).“ Í gamla daga voru for- eldrar skrýtnu og villtu krakkanna í unglingamynd- unum alltaf hippar. Nú feykja þeir vitaskuld flösu. ljósvakinn Ómþýður Peter gamli Criss. Foreldrar mínir eru flösufeykjar Orri Páll Ormarsson 08.00 Blandað efni 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Global Answers 19.30 Áhrifaríkt líf 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Joni og vinir 01.00 Global Answers 01.30 Blandað efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 17.15 Snake Crusader With Bruce George 17.40 Breed All About It 18.10 Dogs 101 19.05/23.40 Wildest India 20.00 Baboons with Bill Bailey 20.55 Untamed & Uncut 21.50 I’m Alive 22.45 Animal Cops: Philadelphia BBC ENTERTAINMENT 15.40/19.10/22.40 QI 16.4/20.10 Top Gear 17.30 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 18.20 Come Dine With Me 21.00/23.40 Dara O’Briain Live at the Theatre Royal 21.55 Live at the Apollo Theatre Royal DISCOVERY CHANNEL 15.00 Overhaulin’ 16.00/23.00 Rides 17.00 Cash Cab US 17.30 How It’s Made 18.30 The Gadget Show 19.00 MythBusters 21.00 MegaWorld 22.00 Swamp Loggers EUROSPORT 15.30 Tennis: Australian Open 17.00 Ski jumping: World Cup in Zakopane 18.00/23.30 Game, Set and Mats 18.30 Snooker: International Masters in London 22.00 European Poker Tour 23.00 Horse Racing Time MGM MOVIE CHANNEL 12.20 Clean Slate 14.05 A Rumor of Angels 15.40 The Promise 17.10 Sweet Land 19.00 The Mudge Boy 20.30 Love and Death 21.55 The Music Lovers 23.55 3 Strikes NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Ipredator 16.00 The Truth Behind Zombies 17.00 Mystery Files 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00 How Hard Can It Be? 21.00 Mad Scientists 22.00 How Hard Can It Be? 23.00 Mad Scientists ARD 15.00/16.00/19.00 Tagesschau 15.10 Das Waisenhaus für wilde Tiere – Abenteuer Afrika 16.15 Brisant 17.00 Sportschau live 19.15 2 für alle Fälle – Manche mögen Mord 20.45 Kontraste 21.15 Tagesthemen 21.43 Das Wetter im Ersten 21.45 Beckmann 23.00 Nachtmagazin 23.20 Gesprengte Ketten DR1 15.35 Peter Pedal 16.00 Rockford 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Jamie Oliver’s 30 Minutes Meals 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Sporløs 19.30 Kæft, trit og flere knus 20.00 TV Avisen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 2012 21.00 Downton Abbey 21.50 En kone for meget 23.45 Rockford DR2 15.05 Kommissær Wycliffe 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Pu Yi – Kinas sidste kejser 18.05 Evolution 19.00 Debatten 19.45 Sagen genåbnet 21.30 Deadline 22.00 Smagsdommerne 22.40 The Daily Show 23.00 Jakobs grise – Moderne bønder 23.30 Danskernes Akademi 23.31 De sataniske vers NRK1 16.10 Solgt! 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distrikts- nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Ikke gjør dette hjemme 19.15 Melodi Grand Prix 2012: MGP Ørland – Akkurat nå ! 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Debatten 21.30 Reinsdyr, gull og julenissen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Status Norge 22.45 Livets mange sider 23.30 I tjukt og tynt NRK2 16.00 Derrick 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Snøballkrigen 18.45 Elektriske drømmer 19.45 Tungrockens historie 20.30 Livssynsdirektoratet 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Fotograf i isødet 22.20 Sci- entologi og journalistens hevn 23.15 Kunsten å mislykkes SVT1 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Kvinnliga designers 15.40 Det ljuva livet i Alaska 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.00/18.30/23.25 Rapport 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Antikrundan 20.00 Gäster med gester 20.45 Humor godk- änd av staten 21.00 Debatt 21.45 Bästa frisören 22.35 Det ljuva livet i Alaska 23.30 Uppdrag Granskning SVT2 15.35 Hårdrockens historia 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Brittiska brott 17.50 La- gens långa nos 18.00 Vem vet mest? 18.30 Fashion 19.00 Vi ville spränga Vasa 19.30 De bortklippta 20.00 Aktuellt 20.30 Hockeykväll 21.00 Sportnytt 21.15 Regio- nala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Samtal med min trädgårdsmästare 23.30 Oväntat besök ZDF 15.10 Die Rettungsflieger 16.00 heute 16.10 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Stuttgart 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafen- kante 19.15 Die Bergretter 20.45 ZDF heute-journal 21.15 maybrit illner 22.15 Markus Lanz 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Jesse Stone – Alte Wunden 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.20 Newcastle – QPR 18.10 Man. Utd. – Bolton 20.00 Premier League W. 20.30 Premier League Rev. 21.25 Goals of the Season 1999/2000 22.20 Football League Sh. 22.50 Aston Villa/Everton ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.45/01.55 The Doctors 20.30 In Treatment 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 The Middle 22.15 Í nýju ljósi 22.45 Grey’s Anatomy 23.30 Medium 00.15 Satisfaction 01.05 Malcolm In The M. 01.30 In Treatment 02.35 Fréttir Stöðvar 2 03.25 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Tónlistarmaðurinn Jimmy Castor er dáinn 71 árs gamall. Tónlistarferill hans hófst sem varasöngvari fyrir rock og ról söngvaran Frankie Ly- mon í hljómsveitinni Flashdance. Seinna átti Castor eftir að stofna eigin hljómsveit „the Jimmy Castor Bunch“ sem átti smelli eins og Troglodyte og The Bertha Butt Boo- gie. Þá gerði Castor lagið It’s Just Begun einnig heimsfrægt. Fjöldi tónlistarmanna hefur sótt innblástur í tónlist Castors, m.a. Kanye West, en hann endurflutti lagið I Just Wanna Stop eftir Castor á plötu sinni We Don’t Care. Andlát Tónlistarmaðurinn Jimmy Castor gerði fjölda vinsælla laga. Jimmy Castor dáinn NÝR ÞÁTTUR ALLA FIMMTUDAGA Í MBL SJÓNVARPI!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.