Morgunblaðið - 02.02.2012, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.02.2012, Blaðsíða 32
32 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand VÚ HÚ! ÉG NÁÐI LOKSINS AÐ LOSA HNÚTINN Á REIMINNI MINNI ÞESSUM DEGI VAR GREINILEGA VEL VARIÐ ÉG ÆTLA AÐ HAFA KALLA SEM VARA- FORMANN ÆI NEI! HVAÐ ER AÐ KALLA? ÉG HELD AÐ HANN YRÐI GÓÐUR VARAFORMAÐUR ÆTLI ÞÚ HAFIR EKKI RÉTT FYRIR ÞÉR, HANN GÆTI HJÁLPAÐ OKKUR AÐ VINNA HANN GÆTI LAÐAÐ AÐ ATKVÆÐI FRÁ ÞEIM SEM HAFA ENGAN PERSÓNULEIKA HELGA, HRÓLFUR SAGÐI MÉR AÐ SEGJA ÞÉR AÐ HONUM ÞYKIR LEITT AÐ HAFA GERT ÞAÐ SEM HANN GERÐI. HANN BAÐ MIG AÐ BIÐJA ÞIG FYRIRGEFNINGAR HÚN GAF MÉR ENGIN BEIN SVÖR RUNÓLFUR, HVAÐ ERTU AÐ GERA MEÐ ÞETTA SKILTI? ÉG FANN ÞAÐ VIÐ ÞJÓÐVEGINN SEM ÉG ÆTTLEIDDI ÞÚ MÁTT EKKI TAKA ÞETTA! SKILTIÐ ER ÆTLAÐ TIL ÞESS AÐ VARA ÖKUMENN VIÐ ÞVÍ AÐ ÞAÐ ERU HREINDÝR Á FERÐ HELDURÐU AÐ ÞETTA SKIPTI NOKKUÐ EINHVERJU MÁLI? SKILTIÐ ASNINN ÞINN! LÁTTU MIG FÁ ÉG ÆTLA EKKI AÐ SKJÓTA ÞIG MEÐ GEISLUNUM MÍNUM ÞANNIG AÐ ÞÚ HEFUR TEKIÐ SÖNSUM ÉG ÆTLA FREKAR AÐ KREMJA ÞIG! EF OKKUR LANGAR Í GLERSKÁP FYRIR POSTULÍNIÐ, ÞÁ ÆTTUM VIÐ AÐ FARA TIL QUAINTSBURG Á FÖSTUDAGINN ÞAÐ ER MIKIÐ AF ANTÍKVERSLUNUM ÞAR. VIÐ GÆTUM JAFNVEL GIST ÞAR OG NOTIÐ HELGARINNAR ÞIG LANGAR SEM SAGT EKKI BARA Í SKÁP, HELDUR LÍKA Í FRÍ? MAÐUR VERÐUR AÐ LÆRA AÐ NJÓTA FERÐALAGSINS Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, göngu- hópur kl. 10.30. Myndlist/prjónakaffi kl. 13. Bókm.klúbbur kl. 13.15. Jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Handavinna kl. 13. Myndlist kl. 13.30. Boðinn | Tréútskurður kl. 9, kl. 9.30 vatnsleikfimi, handavinna kl. 13, fé- lagsvist/brids kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bókband, skartgripagerð, leikfimi kl. 12:45, tölvu- námskeið kl. 13:35, handavinna. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, bænastund kl. 9.30, vöfflukaffi kl. 13. Listamaður mánaðarins. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Bænastund kl. 12. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13, bókmenntaklúbbur kl. 14. Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn. kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15, málm- og silf- ursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13, bingó kl. 13.30, myndl.hópur kl. 16.10. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9, ganga kl. 10. Handavinna og brids kl. 13. Jóga kl. 18. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Leikfimi kl. 9.10. Tungubrjótar í heim- sókn kl. 14. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Qi gong kl. 8.10, vatns- leikfimi kl. 12, handav/karlaleikfimi kl. 13, botsía kl. 14, kóræfing kl. 16. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl. 9. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Félagsvist Skólabr. kl. 13.30. Karlakaffi í kirkju kl. 14. Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund í samstarfi við Fella- og Hólakirkju kl. 10.30. Fél. heyrnarlausra kl. 11. Frá hád. búta/perlusaumur. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9. Leik- fimi kl. 9:15, botsía kl. 10.30, forskorið gler kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Þorrablót 10. febrúar, verð 4.500, hinn ástsæli Raggi Bjarna syngur. Skráning hafin í síma 411 2730 eða hjá Dóru á skrifstofu. Hraunsel | Qi gong kl. 10, dýnuæfingar Bjarkarhúsi kl. 11.20, glerskurður kl. 13, pílukast og félagsvist kl. 13.30, vatns- leikfimi kl. 14.40, tréútskurður í gamla Lækjarskóla kl. 14, s. 555 0142. Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10. Hann- yrðir kl. 13. Félagsvist kl. 13.30, kaffisala. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50, myndlist kl. 9, morgunandakt með sr. Pálma kl. 9.30, leikfimi kl. 10, Þegar amma var ung kl. 10.50, sönghópur Hjördísar kl. 13.30, línudans Ingu kl. 15. Stund með prjónum á morgun, fös., kl. 9. Skrán. hafin í ferð til Garda/Tíról í haust. Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 17. Línu- dans, hópur III, kl. 18 í Kópavogsskóla. Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi alla þriðjudaga og föstudaga kl. 9:30. Listasmiðja alla fim. og fös. á Korpúlfs- stöðum kl. 13:30. Laugarneskirkja | Bjarni Gíslason, fræðslufulltrúi Hjálparstarfs kirkj., kl. 14 í safnaðarheimili með erindið Vatnið. Sig- urbjörn Þorkelsson leiðir samveruna. Kaffi og kökur. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Botsía kl. 10. Upplestur kl. 11. Laus pláss í leir- listarnámskeið kl. 9/13. Vesturgata 7 | Setustofa kaffi kl. 9. Handavinna kl. 9. Tiffany’s kl. 9:15. Leik- fimi kl. 10:30. Hádegisverður kl. 11:30. Tiffany’s/kóræfing kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14:30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Postulín, bókband og smiðja kl. 9, morgunstund kl. 9.30, botsía kl. 10, uppl. kl. 12.30, handavinna, spil, stóladans kl. 13. Steingrímur og ESB Ég heyrði Steingrím J. Sigfússon agnúast út í Vigdísi Hauks- dóttur á Alþingi í gær. Hún drægi ESB inn í alla umræðu og ekki mætti ræða mengunarmál eða neitt svo hún færi ekki að skammast út í blessað Evrópusam- bandið. Af hverju get- ur hún ekki þagað um þetta mál og leyft okkur að renna þegj- andi og hljóðalaust þar inn eins og aðrir sem kenna sig við græna litinn? Auk þess sér ESB okkur fyrir góðum leiðbeiningum varðandi hreinlæti al- mennings og minni fyrirtækja, já hrein- læti verður að vera. Ég er þess líka per- sónulega fullviss, að ef Ísland væri jafn hreint og heilindi Steingríms þá þyrfti Gnarrið ekki að bera sand og möl á götur bæjarins til að al- menningi yrði ekki hált á svellinu, því það væri ekki um marga hvíta bletti að ræða. Kristján Hall. Velvakandi Ást er… … að breiða yfir börnin og kyssa þau góða nótt. Góðvinur Vísnahornsins ÁrmannÞorgrímsson komst nýverið á níræðisaldur. Hann gerði að gamni sínu á afmælisdaginn og orti: Áður las ég lofnarblóm í lundum ungra svanna. Núna heyri aðeins óm endurminninganna. Friðrik Steingrímsson prjónaði við vísuna: Fráleitt kvíddu frændi því að fenni slóð til svanna, meðan logar eldur í arni minninganna. Björn Ingólfsson sendi hressilega kveðju: Alltaf jafn brattur, enginn sér óþarfa bilbug á honum. Á níunda tugnum Ármann er með allan hugann hjá konum. Davíð Hjálmar Haraldsson glett- ist líka við afmælisbarnið: Engu breytir afmælið; Ármanns glóðir brenna. Lífsreynd eyrun leggur við ljúfu hjali kvenna. Og Ármann klykkir út með: Birtan vex og bráðum skín blessuð sólin inn til mín Ellin lítið á mér hrín æskan seinni verður fín. Óskar í Meðalheimi orti á sínum tíma: Af er nú sem áður var á ævi minnar göngu. Allar draumadísirnar dauðar fyrir löngu. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af minningum og afmæli - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.