Morgunblaðið - 03.02.2012, Blaðsíða 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2012
AF HETJUM
Vilhjálmur Andri Kjartansson
vilhjalmur@mbl.is
Það er enginn skortur á ofur-hetjumyndum í dag og þóttmér finnist stundum um of
þegar vart er þverfótandi fyrir ofur-
hetjum á hvíta tjaldinu þá verður
mér stundum hugsað til baka til þess
tíma þegar aðeins Superman og
Leðurblökumaðurinn voru í boði fyr-
ir ákafa teiknimyndasagna-
aðdáendur. Það mætti segja að
skortur fyrri ára hefði leitt til of-
framleiðslu í dag en meðan eftir-
spurnin er fyrir hendi má búast við
áframhaldandi framleiðslu ofur-
hetjumynda enda engum til tjóns
nema skúrkum hvíta tjaldsins eða
hvað? Afleiðing hetjumyndanna er
nú farin að gera vart við sig á götum
stórborga Bandaríkjanna og á ein-
stöku stað í Evrópu einnig. Grímu-
klæddir menn, ekki glæpamenn
heldur hetjur, þeysast um götur og
koma hjálparþurfi til bjargar.
Sjónvarpstöðin HBO gerir varlaþátt sem ekki er þess virði að
horfa á og nýlega kom heimildar-
mynd frá stöðinni sem nefnist
Superheroes og fjallar um þessar
grímuklæddu hetjur á götum stór-
borga Bandaríkjanna. Myndin segir
sögu venjulegs fólks sem klæðir sig
upp á kvöldin og fer á vit ævintýr-
anna að berjast fyrir réttlæti og frið.
Aðbúnaður og búningar spanna all-
an skalann og er augljóst að sumum
nægir að binda á sig skikkju og
sem hefur sambærilegar væntingar
og löngun til lífsins og hver annar.
Að klæðast ofurhetjubúningi og
vafra um götur stórborga snýst um
meira en bara að berjast við glæpa-
menn. Margar hetjurnar ganga á
milli heimilislausra og aðstoða þá
sem minna mega sín en láta lögregl-
unni eftir að eltast við glæpamenn.
Eflaust er búningurinn ein birt-
ingarmynd þess að verða eitthvað
meira en fólk upplifir sjálft sig í hinu
daglega lífi. Eitt er þó alveg víst og
það er að fæstar hetjurnar eru
hættulegar. Flestar eru of miklir
klaufar til þess að geta valdið öðrum
en sjálfum sér nokkru tjóni en aðrar
klæða sig upp á til að dreifa vatni,
mat og öðrum nauðsynjum til
þurfandi fólks á götum borgarinnar.
Heimildarmyndin Superheroesfrá HBO er hin besta skemmt-
un og þótt saga sumra hetjanna sé
nokkuð hjartnæm og snerti sálina þá
eru aðrar svo miklir aulabárðar í öll-
um skilningi orðsins að fátt annað er
hægt en að veltast um í hláturs-
krampa. Ég mæli með þessari heim-
ildarmynd fyrir alla og sérstaklega
þá sem hafa gaman af ofur-
hetjusögum.
Hinar raunverulegu hetjur heimsins
Hetjur „Að klæðast ofurhetjubúningi og vafra um götur stórborga snýst um meira en bara að berjast við glæpamenn.“
klæðast nærbrókinni utan yfir föð-
urlandið en aðrar hetjur leggja mik-
ið á sig til að líta sem best út og tekst
sumum nokkuð vel til. Í augum
sumra eru þessir menn og konur
hetjur en eru öðrum til ama og ang-
urs. Hvort sem er þá er alveg ljóst
að ekki eru á ferðinni ofurhetjur
enda helsti „ofur“-kraftur flestra
þeirra að keyra um í skrauti prýdd-
um búningum.
Það er auðvelt að hlæja aðmörgum þeim hetjum sem
myndin fylgir eftir enda erfitt að
hlæja ekki þegar þær skjóta sjálfar
sig með rafbyssunni sinni, hrasa út
úr ofurhetjubílnum sínum eða festa
skikkjuna í útidyrunum. Þegar
dregur á heimildarmyndina og saga
einstaklingsins á bakvið grímuna er
sögð kemur í ljós að oftar en ekki er
um að ræða ósköp venjulegt fólk
» Sumum nægir aðbinda á sig skikkju
og klæðast nærbrókinni
utan yfir föðurlandið en
aðrir leggja meira á sig
til þess að líta betur út.
Miðar á tónleika hljómsveitarinnar
Jethro Tull með Ian Anderson í far-
arbroddi í Hörpu hinn 21. júní nk.
seldust upp á sjö mínútum en miða-
sala hófst á hádegi í gær. Samið var
þá um að sveitin héldi aukatónleika
daginn eftir, 22. júní, og hófst sala á
þá kl. 14 í gær í Hörpu og á midi.is.
„Við erum alveg í skýjunum yfir
þessu enda sérstakur viðburður.
Tónleikarnir þeirra seljast upp
hvert sem þeir fara,“ segir Daníel
Birgisson hjá Performer, sem
stendur fyrir tónleikunum. Hann
segir söluna á aukatónleikana hafa
farið afar vel af stað og seinnipart-
inn í gær var tæpur helmingur mið-
anna seldur. Bjóst hann við að upp-
selt yrði á þá fyrir lok dagsins í
dag.
Seldist upp á Jethro Tull á sjö mínútum
Ian Anderson Íslendingar eru greini-
lega spenntir að berja kappann augum.
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
CHRONICLE KL. 4 - 6 - 8 - 10 12
CHRONICLE LÚXUS KL. 4 - 6 - 8 - 10 12
THE GREY KL. 8 - 10.30 16
CONTRABAND KL. 5.30 - 8 - 10.25 16
THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 8 L
UNDERWORLD / AWAKENING KL. 10.30 16
THE SITTER KL. 6 14
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L
STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L
FRÉTTATÍMINN
FBL.
FRÉTTABLAÐIÐ
LEIKSTÝRÐ AF LUC BESSON
SANNSÖGULEG MYND UM ÆVI
FRIÐARVERÐLAUNAHAFANS AUNG SAN SUU KYI
HEIMSFRUMSÝNING Á MYNDINNI
SEM ÞIÐ VILJIÐ ALLS EKKI MISSAAF
THE ARTIST KL. 6 16
THE GREY KL. 8 - 10.10 L
THE DESCENDANTS KL. 6 L
CONTRABAND KL. 8 - 10.10 16
HADEWIJCH KL. 5.40 L
SÁ SEM KALLAR KL. 10 L
LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L
ÖLD MYRKURSINS KL. 8 L
BARNSFAÐIRINN KL. 6 L
STRÍÐSYFIRLÝSING KL. 8 L
THE LADY KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
THE DESCENDANTS KL. 10 L
FT/SVARTHÖFÐI.IS
H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
THE GREY Sýnd kl. 8 - 10:25
CONTRABAND Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15
IRON LADY Sýnd kl. 5:50 - 8
TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY Sýnd kl. 10:15
PRÚÐULEIKARARNIR Sýnd kl. 5:40
BESTA LEIKKONA Í
AÐALHLUTVERKI
2
ÓSKARS-
TILNEFNINGAR
3 ÓSKARSTILNEFNINGAR
„ENNÞÁ
BESTIR“
HHHH
KG-FBL
M Ö G N U Ð S P E N N U M Y N D !
ÞEGAR FLUGFÉLIN HRAPAÐI
VAR FERÐALAGIÐ RÉTT AÐ BYRJA
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
ÍSLENSKURTEXTI
T.V. -KVIKMYNDIR.IS
HHHH
TVÆR VIKUR Á TOPPNUM!
„Einstaklega vel gerð spennumynd“
-Joe Morgenstern THE WALL STREET JOURNAL
H.S.K. -MBL
HHHH
Þ.Þ. - Fréttatíminn
HHHH
H.V.A. - Fréttablaðið
HHHH
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
B.G. - MBL
HHH
M.M. - Biofilman.is
HHHH
V.J.V.
-SVARTHÖFÐI
HHHHH