SunnudagsMogginn - 12.02.2012, Blaðsíða 11

SunnudagsMogginn - 12.02.2012, Blaðsíða 11
12. febrúar 2012 11 Fimmta myndin í röð stutt-mynda sem Mbl. Sjónvarp sýnirá sunnudögum í samvinnu viðKvikmyndaskóla Íslands heitir Takk fyrir mig og er útskriftarverkefni Kristínar Leu Sigríðardóttur og Önnu Hafþórsdóttur. Þær útskrifuðust af leik- listardeild Kvikmyndaskólans vorið 2011. „Hrafnhildur er að hitta pabba Lilju í fyrsta skiptið. Allt virðist stefna í huggu- lega kvöldstund þar til Hrafnhildur fær það á tilfinninguna að hún hafi hitt pabba Lilju áður. Þegar matargestirnir hafa spjallað saman í dágóða stund og raðað saman minningum, kemur í ljós að pabbi Lilju er maðurinn sem beitti Hrafnhildi kynferðislegu ofbeldi í æsku. Framundan er óþægilegur endir á mat- arboði sem reynir á taugarnar.“ Þannig hljómar samantekt á efni myndarinnar ið að leika í auglýsingum. „Maður er alltaf að reyna að koma sér á framfæri í þessum bransa og leita að hlutverkum,“ segir Anna sem getur jafnvel hugsað sér að fara í meira nám. „Stefnan er allavega sett á það að leika.“ ingarun@mbl.is en Þór Tulinius er í hlutverki föðurins. „Við vorum bæði með í að skrifa handritið, framleiða myndina og lékum líka aðalhlutverkin. Kristín Lea hjálpaði líka til við að klippa myndina,“ segir Anna, sem tekur að sér að svara spurn- ingum fyrir hönd tvíeykisins. „Við vorum komnar með allt aðra mynd svona tveimur vikum fyrir tökur en svo fengum við Baldvin Z til liðs við okkur,“ segir hún en hann er meðal annars þekktur sem leikstjóri Óróa og úr varð nýtt handrit. „Það er mikil reynsla að þurfa að gera svona mynd frá grunni sjálfur. Við þurftum að koma með hugmynd og fá fólk í lið með okkur sem við treystum og vildum vinna með,“ segir Anna, sem nýverið lék í Völuspá, sem var mögnuð matarleikhúsupplifun í Norræna húsinu. Bæði Anna og Kristín Lea hafa síðan ver- Martröð í matarboði Kvikmyndir Anna Hafþórsdóttir Kristín Lea Sigríðardóttir JOB REFERENCE: 03/12 Start date: Summer 2012- Winter 2012/13. Deadline for application: 12 March 2012 Interviews will be held at different times during the year, starting in spring 2012. Application must be filled in and sent online at the following address: https://jobs.eftasurv.int Role description: The Authority is seeking several experts in the field of EEA competi- tion and state aid law, to be recruited over the next 12 months. The application list will service as a roster of qualified candidates. The successful candidates will be assigned responsibility for assess- ing state aid and competition cases. Tasks include examination of complaints and notifications, drafting of decisions, and econom- ic or legal opinions on the effects of state aid and/or anti-competitive market behaviour. Experienced candidates may be considered for a position as Senior officer. Essential Skills: l University degree in law, eco- nomics, or equivalent l Knowledge of the legal frame- work of the European Union and the European Economic Area l Expert knowledge in EEA/EU state aid and/or competition law l Minimum 3-5 years relevant professional experience within private and/or public sector l Excellent command of English (oral and written) l Computer literacy l Ability to work both indepen- dently and in a team in an inter- national environment Desirable: l Knowledge about the legal sys- tem, institutions and govern- ment of the EEA EFTA States l Good understanding of Norwegian, Icelandic, or German (EFTA lan- guages) Performance Indicators: The performance indicators for these positions include subject matter knowledge, analytical skills and problem solving, quality and result orientation, compliance with internal rules, processes and instructions, autonomy, motivation to work and initiative and person- al efficiency. Conditions: The officer position is placed at grade A4 of the salary scale, start- ing at € 83.386,68 per year. Appointments are normally made at Step 1 of a grade. A higher step can be considered on the basis of the candidate's qualifications and experience. Depending on, inter alia, the candidate’s family status, allowances and benefits may apply. Favorable tax conditions apply. Senior officer position is placed at grade A5. Overview of conditions at: http://www.eftasurv.int/about- theauthority/vacancies/recrui tment-policy. While the Authority endeavors to recruit nationals of one of the three EFTA States party to the EEA Agreement, it will also consid- er other applications, primarily those of nationals of the other States that are party to the EEA Agreement. Type and duration of appointment: fixed-term contract of three years. Job title : Officer/Senior officer. One additional fixed-term contract of three years may be offered, if in the interest of the Authority. Questions regarding the post may be posed to Mr Per Andreas Bjørgan, Director, on +32 (0)2 286 18 36. Questions regarding the recruit- ment process may be posed to Mr Erik J. Eidem, Director of Administration, on +32 (0)2 286 18 90 or Mrs Sophie Jeannon, HR Assistant, on +32 (0)2 286 18 93. EFTA Surveillance Authority web- page: www.eftasurv.int The EFTA Surveillance Authority monitors compliance by Iceland, Liechtenstein and Norway and undertakings operating in those territories with the law of the European Economic Area, enabling those countries to participate in the European internal market. In monitoring and enforcing the EEA Agreement, the Authority has powers that correspond to those of the European Commission. The Authority is based in Brussels and operates independently of the EFTA States. The Authority is led by a College which consists of three members appointed by the EEA EFTA States. CSA Officers

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.