SunnudagsMogginn - 12.02.2012, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 12.02.2012, Blaðsíða 46
46 12. febrúar 2012 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Jón á eitthvað af smápeningum. Hann getur sett alla smápeningana í 9 poka þannig að jafnt sé í pokunum. Hann getur einnig sett alla smápeningana í 6 poka þannig að jafnt sé í pokunum og hann getur sett alla nema tvo smápeninga í 5 poka þannig að jafnt sé í pokunum. Hver er minnsti fjöldi af smápeningum sem Jón getur átt? Sú þyngri: Jónas setur blaðsíðutal á hverja blaðsíðu í dagbókinni sinni og byrjaði á blaðsíðu 1. Til þess hefur hann not- að alls 228 tölustafi. Hvað eru margar blaðsíður í dag- bókinni hans? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 72 Sú þyngri: 112

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.