Morgunblaðið - 27.03.2012, Blaðsíða 23
MINNINGAR 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2012
Vaktsími:
581 3300 & 896 8242
www.utforin.is
Allan sólarhringinn
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Hermann Jónasson
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
✝
INGÓLFUR AÐALSTEINSSON
veðurfræðingur og fyrrv. forstjóri
Hitaveitu Suðurnesja,
Kirkjusandi 3,
Reykjavík,
lést á Hrafnistu sunnudaginn 25. mars.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 30. mars kl. 15.00.
Aðalsteinn Ingólfsson, Janet S. Ingólfsson,
Ólafur Örn Ingólfsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Birgir Ingólfsson, Auður Jónsdóttir,
Ásrún Ingólfsdóttir, Magnús Snæbjörnsson,
Leifur Ingólfsson, Lilja M. Möller,
Atli Ingólfsson, Þuríður Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
GUÐFINNUR ÞORGEIRSSON
skipstjóri,
Brimhólabraut 8,
Vestmannaeyjum,
lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja
fimmtudaginn 22. mars.
Útför hans verður gerð frá Landakirkju Vestmannaeyjum
laugardaginn 7. apríl kl. 14.00.
Valgerður Helga Eyjólfsdóttir,
Jakobína Guðfinnsdóttir, Kristmann Kristmannsson,
Hafsteinn G. Guðfinnsson, Hildur K. Oddgeirsdóttir,
Sigurleif Guðfinnsdóttir,
Guðfinna Guðfinnsdóttir, Óðinn Haraldsson,
Þorgeir Guðfinnsson, Guðrún Þórey Ingólfsdóttir,
Helga Guðmundsdóttir,
Lilja Guðmundsdóttir, Páll Emil Beck,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og lang-
afi,
BJÖRN KARLSSON,
Blesugróf 7,
Reykjavík,
sem lést á Landspítalanum föstudaginn
23. mars, verður jarðsunginn frá Bústaða-
kirkju föstudaginn 30. mars kl. 13.30.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu
minnast hans er bent á Samtök lungnasjúklinga.
Aníta Fríða Oddsdóttir,
Smári Björnsson, Helga Kristjánsdóttir,
Karl Björgúlfur Björnsson,
Baldur Árni Björnsson, Jónína Heiðarsdóttir,
Kristín Björnsdóttir, Valur Magnússon,
Lilja Björnsdóttir, Einar Jes Guðmundsson,
Sigrún Bryndís Björnsdóttir,
Ólöf Birna Björnsdóttir, Sigurður Finnsson,
Helga Agnes Björnsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
UNNUR JÓNSDÓTTIR,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi
föstudaginn 23. mars.
Hannes Ólafsson, Ragnheiður Alfreðsdóttir,
Ingibjörg Ólafsdóttir, Halldór Leifsson,
Jón Þröstur Ólafsson,
barnabörn og barnabarnabörn.✝
Ástkær bróðir okkar og vinur,
SIGURÐUR EINARSSON
bóndi Stóra-Fjalli,
Borgarbyggð,
andaðist á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn
25. mars.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Ragnhildur og Unnur Einarsdætur.
✝
Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma
og langalangamma,
KRISTÍN GISSURÍNA GISSURARDÓTTIR
hjúkrunarkona,
er látin.
Gína, eins og hún var jafnan nefnd, lést á
Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði sunnudaginn
25. mars.
Gissur Þór Árnason, Stefanía Steinþórsdóttir,
Halldór Árnason, Þórunn S. Einarsdóttir,
Þórhallur Árnason, Guðlaug Bachmann,
Gunnar Árnason,
Anna Guðný Árnadóttir,
Rannveig Árnadóttir
og fjölskyldur.
✝
Elskulegur unnusti minn, faðir okkar, sonur
og bróðir,
JÓN HAUKUR NJÁLSSON,
Aðalgötu 29,
Ólafsfirði,
sem lést af slysförum miðvikudaginn
21. mars, verður jarðsunginn frá
Ólafsfjarðarkirkju föstudaginn 30. mars kl. 14.00.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á reikning í Sparisjóði
Ólafsfjarðar til styrktar börnum hans, 1127-05-402402,
kt. 120788-4779.
Erla Kristín Jónasdóttir,
Linda Sól Jónsdóttir,
Mikael Ingi Jónsson,
Alda Ólfjörð Jónsdóttir, Smári Sigurðsson,
Njáll Haukur Sigurðsson, Arnfríður Agnarsdóttir,
Hjalti Snær Njálsson,
Lóa Rós Smáradóttir.
✝
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
BJÖRGVIN ÓLAFSSON
tæknifræðingur,
Kirkjulundi 6,
Garðabæ,
lést á Landspítalanum sunnudaginn 25. mars.
Jarðarför verður auglýst síðar.
Halldóra Sigurjónsdóttir,
Edda G. Björgvinsdóttir,
Birgir Björgvinsson, Ásta Edda Stefánsdóttir,
Áslaug Högnadóttir, Páll Haraldsson,
Andri Björn Birgisson,
Brynja Dóra Birgisdóttir,
Týr Fáfnir Stefánsson.✝
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
INGA SIGURLAUG ERLENDSDÓTTIR,
Silla frá Vatnsleysu,
Rauðalæk 55,
lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli miðviku-
daginn 21. mars.
Jarðsungið verður frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. mars
kl. 11.00.
Tómas Hjálmarsson,
Kristín Hjálmarsdóttir, Valgeir Þórðarson,
Birna Reynisdóttir,
Linda Heide Reynisdóttir, Sigfús Agnar Jónsson,
Heiðbjört, Hjálmar Jón, Hlynur Jón.
✝
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og
útför elskulegrar móður minnar, tengdamóður
og ömmu,
HALLDÓRU ÁRNADÓTTUR,
Ársölum 5,
Kópavogi.
Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki hjúkrunar- og
ráðgjafarþjónustu Karitasar fyrir einstaka alúð og umönnun.
Árni S. Pétursson, Silja Huld Árnadóttir,
Elín Kolfinna, Birta
og Sigtryggur Haukur ömmubörn.
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
KATRÍN SVERRISDÓTTIR
THÓRODDSEN,
er látin.
Útförin fer fram í kyrrþey.
Guðmundur Helgason,
Helgi Guðmundsson, Oddný Óskarsdóttir,
Katrín Guðmundsdóttir,
Sverrir Guðmundsson, Ásta Kristín H. Björnsson,
Guðmundur Guðmundsson, Anna Friðriksdóttir,
Eyjólfur Guðmundsson, María Gunnarsdóttir,
Guðrún G. Thoroddsen, Páll Alfreðsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Ástkæra og fallega móðir okkar, amma, lang-
amma og systir,
INGA KJARTANSDÓTTIR,
lést á heimili sínu í faðmi dætra sinna sunnu-
daginn 25. mars.
Útförin fer fram föstudaginn 30. mars
kl. 11.00.
Staðsetning auglýst síðar.
Björk Guðnadóttir,
Karen Guðnadóttir,
Gunnar Kjartansson,
Anna Kjartansdóttir,
Erla Kjartansdóttir,
Sonja Kjartansdóttir,
Kristján Kjartansson.
Elsku Bárður. Það er mikill
söknuður í hjarta mínu að kveðja
jafnyndislegan frænda og þig.
Það eru margar minningar sem
við fjölskyldan eigum saman.
Flestar þeirra minninga tengjast
Eilífsdal í Kjós þar sem fjölskyld-
ur okkar áttu lítið samfélag
ásamt góðum vinum. Skemmtan-
irnar um verslunarmannahelgar
og tíðar vélsleðaferðir lifa sterkt í
minningunni hjá mér. Einnig
Bárður
Halldórsson
✝ Bárður Hall-dórsson fædd-
ist á Akureyri 30.
júní 1942. Hann lést
á líknardeild LSH í
Kópavogi 7. mars
2012.
Útför Bárðar fór
fram frá Digra-
neskirkju 16. mars
2012.
voru ófá kvöldin þar
sem þið pabbi sátuð
saman og sunguð
„Fyrir átta árum“
með mikilli innlifun.
Það var yndislegt
að taka upp þráðinn
í fyrra þegar Bárð-
arslektið hittist hjá
Eyrúnu. Þú óskaðir
mér svo innilega til
hamingju að ég
hefði fundið hana
Evu Maríu og að lífið léki við mig.
Ég ylja mér við allar þessar fal-
legu og góðu minningar um þig
elsku frændi. Ég veit að þið pabbi
hafið sameinast og takið viðlagið
eins og ykkur var einum lagið.
Sendi samúðarkveðjur til fjöl-
skyldu Bárðar sem öll er að
kveðja þennan merka mann.
Þín frænka,
Berglind Ósk
Guðmundsdóttir.
Elsku amma. Það er erfitt að
lýsa því í orðum hvað við elskum
þig mikið og söknum þín sárt. Þú
hefur alltaf staðið svo vel við bak-
ið á okkur. Án þíns stuðnings
hefðu draumar okkar um nám er-
lendis ekki ræst. Við verðum
ávallt svo þakklátar fyrir það og
allt annað sem þú gerðir fyrir
okkur. Þegar við komum heim að
utan og beint til Eskifjarðar þá
var fyrsta stoppið alltaf að koma
til þín í mat.
Það er svo erfitt að hugsa til
þess að aldrei aftur komum við á
Bakkastíginn í þínar fullkomnu
fiskibollur eða saltkjöt og baunir
sem var alltaf í uppáhaldi. Mat-
arboðin á jóladag voru líka alltaf
svo yndisleg því þá komum við öll
saman fjölskyldan og áttum ljúf-
Guðlaug K.
Stefánsdóttir
✝ Guðlaug Krist-björg Stef-
ánsdóttir húsmóðir
fæddist hinn 4. nóv-
ember 1923 í for-
eldrahúsum í
Miðbæ á Ólafsfirði.
Hún lést á Landa-
kotssjúkrahúsi 6.
mars síðastliðinn.
Útför Guðlaugar
fór fram frá Eski-
fjarðarkirkju laug-
ardaginn 17. mars 2012.
an tíma við að und-
irbúa, borða góðan
mat og spjalla langt
fram eftir.
Þú varst svo mikil
fyrirmynd. Ekki að-
eins fluttir þú til
Reykjavíkur þegar
þú varst komin yfir
áttrætt heldur
fórstu líka til Bret-
lands og heimsóttir
okkur í Beacons-
field. Þá dreifstu þig líka með
okkur til Lanzarote eins og ekk-
ert væri. Það voru ljúfir dagar að
sitja saman í sólinni og spjalla.
Svo varstu líka svo ótrúlega hug-
rökk þegar þú lagðist inn á
breska sjúkrahúsið. Þú skildir
starfsfólkið ekki mikið og það þig
ekki neitt. Samt varstu alltaf ró-
leg og svo glæsileg.
Það er erfitt að hugsa til þess
að þú sért farin. Okkur langar
alltaf að taka upp símann og
hringja í þig og spjalla um heima
og geima. Þú varst alltaf bak-
beinið í fjölskyldunni og við ekki
eins mikil heild án þín. Þín verður
alltaf minnst og við geymum þig í
hjörtum okkar. Þar til næst elsku
amma.
Þínar sonardætur,
Guðlaug, Lára og Soffía
Kristinsdætur.