Morgunblaðið - 09.05.2012, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 09.05.2012, Qupperneq 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2012 Það hefur tekið langan tíma fyrir skvísuskruddurnar (chick lit) að ná fótfestu á Íslandi. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar og heppnast misvel. Það mætti segja að með Korteri nái þetta bókmenntaform loksins landfestum hér og fer vonandi ekki neitt. Líkt og með glæpareyfara er söguuppbyggingin í skvísuskruddum nokkuð fastheldin, nánast sömu persón- urnar eru í hverri bók og aðstæður þeirra oft keimlíkar. Gildir þá einu hvort bókin er samin hér á landi eða ekki. Korter bregður ekkert út af skvísuskrudduhefðinni. Í henni segir frá fjórum stúlkum sem eru að nálgast þrí- tugt. Þær búa allar eða starfa í miðbæ Reykjavíkur- borgar og eiga í nokkrum vandræðum með líf sitt og þá sérstaklega karlpeninginn sem hefur orðið á vegi þeirra. Stúlkurnar fjórar þekkjast ekki neitt en líf þeirra skarast nokkuð. Á kaffihúsinu Korter vinnur Hervör og það er í gegnum það kaffihús sem sögupersónurnar tengjast. All- ar eiga þær sameiginlegt að vera á ákveðnum tímamót- um í lífi sínu, útskrifaðar úr háskóla og leitandi að staðn- um sem þær vilja vera á í lífinu. Velta fyrir sér hvað þær vilja vinna við, hvernig karlmanni þær vilja enda með. Hvort sem manni líkar betur eða verr snýst lífið dálítið mikið um ástina. Það er alveg sama hversu margar há- skólagráður manneskjan hefur, hún er ekki hafin yfir ástina og löngun til að finna hana. Korter er saga um ást- ina og hvernig hún getur farið með fólk, á bæði góðan og slæman hátt. Það er mikið um tilfinningar í sögunni en þær eru sannfærandi og lesandinn finnur til með sögu- persónunum. Stúlkurnar fjórar, Mía, Silja, Karen og Hervör, eru ólíkar persónur en harðar af sér og kunna að bjarga sér. Þær eiga allar í veseni með karlmenn sem koma nú ekki vel út úr þessari sögu, þeir eru flestir skít- hælar. En það má ekki gleyma að þetta er skáldsaga, það verður að vera svolítið drama í gangi til að halda sögunni gangandi. Þetta er fyrsta bók Sólveigar Jónsdóttur og hefur hún vandað vel til verka. Sagan er grípandi alveg í gegn þótt aðeins dragi af henni í seinni helmingnum. Málfarið er gott og persónusköpunin sannfærandi, fléttan gengur upp og skiptingin í fjórar sögur stúlknanna heppnast vel. Af endalokum bókarinnar má vænta að framhaldssaga sé í bígerð og bíð ég spennt eftir henni. Korter er hin fínasta skvísuskrudda, bregður ekki út af hefðinni og brást mér ekki sem lesanda. Skáldsaga Korter bbbmn Eftir Sólveigu Jónsdóttur. Mál og menning 2012. INGVELDUR GEIRSDÓTTIR BÆKUR Fjórar fræknar í fínni sögu Morgunblaðið/Árni Sæberg Ástin „Korter er saga um ástina og hvernig hún getur farið með fólk, á bæði góðan og slæman hátt.“ Barnahátíð í Reykjanesbæ verður sett með formlegum hætti á morgun í Duushúsum þegar sýningin Sögur og ævintýri verður opnuð. Leik- skólabörn bæjarins hafa unnið með sögur og ævintýri stóran hluta úr vetri og má sjá afraksturinn á sýn- ingunni. Síðari hluti formlegu setn- ingar hátíðarinnar verður á föstu- daginn kl. 14:00 þegar sýningin Listaverk í leiðinni verður opnuð í Nettó, en þar gef- ur að líta verk eftir grunn- skólabörn bæj- arins. Barnahátíðin stendur til sunnu- dagsins kemur, en dagskrána má sjá á barnahatid- .is. Meðal viðburða má nefna nýjar sýningar í Víkingaheimum, opn- unarhátíð í landnámsdýragarðinum, fjölskyldusmiðjur þar sem m.a. verður hægt að búa til víkingaklæði á bangsann sinn, lifandi sögustund með Þór Tulinius, krílasund í sér- staklega upphitaðri sundlaug og heimboð hjá Skessunni í hellinum þar sem boðið verður upp á lummur, blöðrur og sögustund. Frítt er á alla viðburði hátíðarinnar. Boðið til barnahátíðar í Reykjanesbæ 568 8000 | borgarleikhus.is Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fim 10/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 12/5 kl. 14:00 lokas Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 19/5 kl. 20:00 lokas Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 lokas Mið 16/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar! Hótel Volkswagen (Stóra sviðið.) Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 lokas Eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Fös 1/6 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 9/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 12/5 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 14:30 aukas Sun 20/5 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 15:00 Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Fös 1/6 kl. 19:30 Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30 Lau 2/6 kl. 19:30 Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Fös 25/5 kl. 19:30 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Fös 1/6 kl. 19:30 Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 Uppselt í maí - örfá sæti laus í júní. Bliss (Stóra sviðið) Mán 21/5 kl. 12:00 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Sun 20/5 kl. 17:00 Frumsýn. Þri 22/5 kl. 19:30 Mán 21/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 17:00 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Pétur Gautur (Stóra sviðið) Mið 30/5 kl. 19:30 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Glymskrattinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 23/5 kl. 20:00 Frumsýn. Fös 1/6 kl. 22:30 Sun 3/6 kl. 16:00 Fös 25/5 kl. 22:30 Lau 2/6 kl. 22:30 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Hvílíkt snilldarverk er maðurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Mán 14/5 kl. 19:30 Lau 19/5 kl. 16:00 Sun 20/5 kl. 16:00 AUKASÝNINGAR Í MAÍ TRYGGÐU ÞÉR SÆTI 112 Grafarvogi - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is Kojur íbjarga málunum Margar stærðir og gerðir af kojum og rúmum, litlum og stórum, breiðum og mjóum fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn! Sérverslun með kojur og fylgihluti Vefverslun husgogn.is erum á Facebook - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.