Morgunblaðið - 14.05.2012, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.05.2012, Blaðsíða 35
stærsti gæðastimpill sem við höfum fengið. Maxímús var líka valinn af Kennedy Center fyrir Nordic Cool- hátíðina sem verður í Washington á næsta ári. Svo bárust fréttir af því fyrir skömmu að nýja sagan um ball- ettinn verði flutt strax í sumar í Þýskalandi með dönsurum og kammersveit úr Berlínarfílharm- oníunni sem mun endurtaka leikinn í sjálfu Fílharmóníuhúsinu í Berlín á næsta starfsári!“ Eru fleiri bækur um Maxímús á leiðinni? „Í hvert sinn sem ég hef lokið við bók hef ég fengið hugmynd að nýrri. Nú er ég búin með ballettbókina sem ég hafði lengi látið mig dreyma um og nú langar mig til að sinna söngnum. Barnavinafélagið Sum- argjöf styrkir okkur til þess og því get ég lagt í það stóra verkefni að hóa saman í stóran barnakór til að hljóðrita tónlist ásamt Sinfóníunni fyrir geisladiskinn sem mun fylgja þeirri bók. Það er mjög spennandi verkefni. Það hefur verið mjög gam- an og gefandi að vinna að þessu öllu saman og með þeirri bók verðum við komnar möeð bækur í heilan regn- boga, rauða, gula, græna og svo bláa ef allt gengur að óskum. Ég verð mjög sátt við það!“ Morgunblaðið/Ómar MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2012 568 8000 | borgarleikhus.is Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Lau 26/5 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Sun 10/6 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fim 17/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 lokas Ógleymanleg uppfærsla Vesturports. Síðustu sýningar! NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 19/5 kl. 20:00 lokas Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Mið 16/5 kl. 20:00 aukas Fös 18/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fös 25/5 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 lokas Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fim 31/5 kl. 20:00 fors Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 9/6 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Fös 1/6 kl. 20:00 Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Lau 2/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 20/5 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 18/5 kl. 19:30 Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 8/6 kl. 19:30 Lau 19/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 15:00 Lau 9/6 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Fös 1/6 kl. 19:30 Fim 24/5 kl. 19:30 Lau 2/6 kl. 19:30 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fös 1/6 kl. 19:30 Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Uppselt í maí - örfá sæti laus í júní. Bliss (Stóra sviðið) Mán 21/5 kl. 12:00 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Sun 20/5 kl. 17:00 Frumsýn. Þri 22/5 kl. 19:30 Mán 21/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 17:00 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Pétur Gautur (Stóra sviðið) Mið 30/5 kl. 19:30 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Glymskrattinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 23/5 kl. 20:00 Frumsýn. Fös 1/6 kl. 22:30 Sun 3/6 kl. 16:00 Fös 25/5 kl. 22:30 Lau 2/6 kl. 22:30 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Hvílíkt snilldarverk er maðurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Mán 14/5 kl. 19:30 Lau 19/5 kl. 16:00 Sun 20/5 kl. 16:00 AUKASÝNINGAR Í MAÍ TRYGGÐU ÞÉR SÆTI PRÓFAÐU LINSUR Í HEILAN MÁNUÐ Allir geta notað linsur – óháð styrk eða sjón- skekkju. Það vitum við því að við erum sér- fræðingar í að finna linsur sem passa einstakl- ingnum. Prófaðu mánaðarlinsur í 30 daga. SKIPAGÖTU 7 - 600 AKUREYRI SÍMI: 462 4646 LAUGAVEGI 24 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 552 0800 Gæði í þjónustu – lágir í verðum í 30 daga Prófaðu - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is - nýr auglýsingamiðill –– Meira fyrir lesendur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.