Morgunblaðið - 07.08.2012, Page 33
DÆGRADVÖL 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 2012
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
5 3 7
9
2 7 4 1 9
4 2 8 3
8 9 7 4 2
3
4 1 7 8
2
1 5
9 2 8
4 5
1
8 5 2 1
5 2 9 7 4
4 7
3 1
8 9
8 9 7 2
9 8 6
5 3 9
4 3
2 6 7
8 5
8 5 1 4
8
3 2
1 2 6 7
9 5 2 4 8 1 7 6 3
3 4 6 2 7 5 9 1 8
7 1 8 9 6 3 4 2 5
5 6 3 8 1 9 2 4 7
4 7 9 5 2 6 3 8 1
8 2 1 7 3 4 5 9 6
1 8 4 3 9 7 6 5 2
6 3 5 1 4 2 8 7 9
2 9 7 6 5 8 1 3 4
4 5 9 7 2 8 6 1 3
6 1 2 3 5 4 7 9 8
3 8 7 9 1 6 5 2 4
1 2 5 8 7 9 4 3 6
7 6 4 5 3 1 9 8 2
9 3 8 4 6 2 1 5 7
2 9 6 1 8 7 3 4 5
5 7 1 2 4 3 8 6 9
8 4 3 6 9 5 2 7 1
3 9 7 1 6 4 5 8 2
1 6 8 3 2 5 9 7 4
5 2 4 7 9 8 3 6 1
2 5 3 4 1 7 6 9 8
8 7 1 9 5 6 2 4 3
9 4 6 2 8 3 7 1 5
7 1 5 6 4 2 8 3 9
4 3 2 8 7 9 1 5 6
6 8 9 5 3 1 4 2 7
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 meyr, 4 grískur bókstafur, 7
minnist á, 8 innheimta, 9 tjón, 11 nöldra,
13 lof, 14 þukla á, 15 auðmótuð, 17 geð,
20 spor, 22 árás, 23 bál, 24 ílátið, 25
gabba.
Lóðrétt | 1 háðsbros, 2 fóstrið, 3 hluta,
4 þref, 5 laumuspil, 6 stéttar, 10 hindra,
12 kraftur, 13 mann, 15 þræta, 16 huldu-
menn, 18 dásemdarverk, 19 tilbiðja, 20
veit margt, 21 úrkoma.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 útkjálkar, 8 pækil, 9 pokar, 10
kóp, 11 lands, 13 agnar, 15 falls, 18 strit,
21 kot, 22 lætur, 23 ólmir, 24 snakillur.
Lóðrétt: 2 tekin, 3 jálks, 4 loppa, 5 ask-
an, 6 spil, 7 þrír, 12 díl, 14 get, 15 fólk, 16
látin, 17 skrök, 18 stóll, 19 rimmu, 20
tæra.
1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6
5. Be2 Re7 6. O-O h6 7. Rbd2 Rd7 8.
Rb3 Bg6 9. a4 Rf5 10. a5 Hc8 11. c4
Be7 12. cxd5 cxd5 13. Bd3 O-O 14.
g4 Rh4 15. Rxh4 Bxd3 16. Dxd3
Bxh4 17. Bd2 f5 18. h3 De7 19. f4 a6
20. Kh2 Df7 21. Hf3 Hc4 22. Hg1
Hfc8 23. Bc3 Kh8 24. Rd2 H4c6 25.
Rf1 g6 26. Re3 Rf8 27. Rg2 Be7 28.
Hg3 b5 29. axb6 Hxb6 30. gxf5 exf5
31. Re3 Hb5
Staðan kom upp í heimsmeist-
arakeppninni í atskák sem lauk fyrir
skömmu í höfuðborg Kasakstans,
Astana. Sigurvegari mótsins, rúss-
neski stórmeistarinn Sergey Karjak-
in (2779), hafði hvítt gegn landa sín-
um og kollega Alexander Grischuk
(2763). 32. Rxf5! gxf5 33. Dxf5! og
svartur gafst upp enda yrði hann
mát eftir 33… Dxf5 34. Hg8+ Kh7
35. H1g7#.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
!
"
#
$
""
$
$%
& %!
!
"
"
!
Sérviskulegt kerfi. S-NS
Norður
♠D974
♥DG103
♦ÁD43
♣4
Vestur Austur
♠83 ♠106
♥K98 ♥Á742
♦G9 ♦1065
♣KD9863 ♣ÁG72
Suður
♠ÁKG52
♥65
♦K872
♣105
Passað út.
Fantoni og Nunes spila sérviskulegt
kerfi. Þeir opna frekar sterkt á einum í
lit (14+), en opnun á tveimur er venju-
lega minnst sexlitur og 10-13 punktar.
Grandið er veikt (12-14) og má inni-
halda fimmspila hálit, jafnvel einspil til
hliðar.
Hönd suðurs virðist falla milli þils
og veggjar í kerfinu, alla vega sagði
Fantoni pass í fyrstu hendi. Þetta var í
átta liða úrslitum Spingold, í leik
Mónakó og Fleisher. Vestur passaði og
Nunes sá ekki ástæðu til að opna á 11
punkta grandi og sagði líka pass. Og
auðvitað austur.
Á hinu borðinu fórnuðu Zimmer-
mann og Multon í 5♣ yfir 4♠ sem
standa. Gjaldið var 500 og útgjöfin því
11 stig. Þetta minnir á gamla upp-
gjörsbrandarann:
„Passað út! Hvernig er það
HÆGT?“
„Pass, pass, pass og pass.“
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Að „ég varð ógeðslega hissa“ ólöstuðu er ekki úr vegi að minna
á önnur orð og orðasambönd um mikla hissu: mig rak í roga-
stans, mér krossbrá, ég rak upp stór augu, ég féll í stafi og
varð jafnvel öldungis hlessa.
Málið
7. ágúst 1907
Friðrik áttundi Danakon-
ungur hélt ræðu á Kolvið-
arhóli og talaði um Ísland og
Danmörku sem tvö ríki.
Þetta vakti ánægju á Íslandi
en ekki ytra.
7. ágúst 1909
Matjurta- og skrautgarð-
urinn á Núpi við Dýrafjörð
var formlega stofnaður og
honum gefið nafnið Skrúður.
Upphafsmaðurinn, séra Sig-
tryggur Guðlaugsson, valdi
þennan dag vegna þess að þá
voru rétt 150 ár frá því að
Björn Halldórsson í Sauð-
lauksdal setti niður kartöflur
hér á landi, fyrstur manna.
7. ágúst 1960
Vilhjálmur Einarsson stökk
16,70 metra í þrístökki og
setti Íslandsmet sem enn
stendur. Þetta var næst-
lengsta stökk í heimi á þess-
um tíma.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
Hvað gerir orðunefnd ef „strák-
arnir“ halda áfram að sigra?
Fyrir fjórum árum komust ís-
lenskir handboltamenn langt á
Ólympíuleikum. Það var gam-
an fyrir þá og aðra áhugamenn
um íslenskan handbolta. Svo
gaman að sumir þessara
áhugamanna fóru hreinlega
hamförum. Mest allra þáver-
andi menntamálaráðherra sem
flaug ekki einu sinni heldur
tvisvar til Kína á kostnað
skattgreiðenda til að fylgjast
með leikjunum. Þegar heim
var komið fengu leikmennirnir
riddarakross fálkaorðunnar.
Nema fyrirliðinn, sem hafði
fengið hann áður, en þá fékk
hann bara stórriddarakross í
staðinn. Sama fékk fram-
kvæmdastjóri HSÍ ef ég man
rétt.
Því spyr ég nú: Hvað ætla
menn að gera ef drengirnir
vinna aftur til verðlauna?
Velvakandi Ást er…
… tvö hjörtu sem
sameinast til frambúðar.
Sennilega verða þeir allir látn-
ir fá stórriddarakross, en það
er auðvitað ekki hægt með fyr-
irliðann. Kannski er hægt að
vígja hann til biskups í staðinn.
Hann er að vísu ekki guðfræð-
ingur, en á Íslandi árið 2012 er
öllum sama um formsatriði.
Orðlaus orðuleysingi.
Hvaða Spirulina ert þú að taka?
Árangur fer eftir gæðum
Fjölvítamín náttúrunnar
Næringarupptaka úr Lifestream Spírulína er meira og nýtist
betur en úr nokkru öðru fæði.
Fullkomið jafnvægi næringarefnanna gefur einbeitingu,
langvarandi náttúrlega orku og er gott gegn streitu.
Dregur úr ofvirkni, sykurlöngun og sleni.
Styrkir ónæmikerfið, hentar börnum og fullorðnum.
13 vítamín og 16 steinefni · 18 aminósýrur · Blaðgræna · Omega GLA fitusýrur
SOD eitt öflugasta andoxunarensím líkamans
Eingöngu lífræn næringarefni tryggja betri upptöku og nýtingu í líkamanum.
Fæst í apótekum, heilsubúðum, Krónunni, Fríhöfninni og Hagkaup
Hraust og hress
Árangur strax!
V
o
ttað
100% lífræ
nt
www.celsus.is
Súrefnistæmdar umbúðir vernda næringaefnin.
Vottað lífrænt