Morgunblaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 28
28 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2012 Bann á kannabis- efnum á Íslandi hefur skapað sterkan grund- völl fyrir svartan mark- að þar sem sala heldur áfram eftirlitslaust. Á svörtum markaði er ekkert eftirlit með ald- urstakmarki, enginn skattur borgaður en með lögleiðingu kanna- bis má stjórna hinni óumflýjanlegu sölu og skattleggja hana líkt og áfengi og minnka þannig aðgengi ungmenna með tilheyrandi aldurstakmarki líkt og gert er með áfengi og tóbak. Skilja þarf að markaði fyrir kannabis og hörð fíkniefni Bann hvetur í raun til notkunar ungs fólks með því að setja samasem- merki á milli uppreisnar og vímu- efnaneyslu. Eftirlitslaus sala á kanna- bis hefur orðið til þess að auðveldara er fyrir táninga að útvega sér kanna- bisefni heldur en áfengi. Bann grefur undan gildi fíkniefna- fræðslu þar sem opin og heiðarleg samskipti eru ómöguleg þegar fíkni- efnafræðsla á Íslandi er lituð af hræðsluáróðri og ýkjum og þá sér- staklega hvað kannabis varðar. Stjórna ætti kannabissölu með þar til gerðum kannabisverslunum eða kaffi- húsum sem þurfa leyfi og samþykkt frá ríki til að starfa og selja og gera ræktendum og áhugamönnum mögu- legt að rækta til einkanota og öðrum til framleiðslu til slíkra verslana undir gæðaeftirliti og mælingum á styrk- leika og undir löglegum rekstri með tilheyrandi launum, skatti o.s.frv. Bannið sjálft sendir röng skilaboð – að samfélagsþegn sem náð hefur full- orðinsaldri geti ekki tekið ábyrgð á sjálfum sér og sé ekki nógu vel gefinn til að notfæra sér rökhugsun sína og þekkingu til að taka sínar eigin ákvarðanir og gerir þann sem notar kannabis að glæpamanni, þrátt fyrir að með notkun sé engum öðrum gerð- ur skaði eða mein, né aðrir lagðir í hættu. Samt liggur sú krafa frammi lögum samkvæmt að þeim sem enga skaða með notkun sinni á kannabis eigi að valda skaða með lagalegri for- dæmingu með fjár- sektum og fangelsi og valda þar með notanda kannabis bæði and- legum, fjárhagslegum og jafnvel frelsislegum skaða sem er margfalt skaðlegri en notkunin á kannabisefninu sjálfu og gæti aukið líkur á að ungt fólk tapaði trú á samfélaginu og því sem það hefur upp á að bjóða Er notkun kannabis glæpsamleg hegðun sem á að refsa fyrir? Bann dregur athygli lögreglu frá raunverulegum glæpum, á meðan flestir glæpir sem skilja eftir fórn- arlömb eru enn óleystir. Virðist enda vera daglegt brauð og mjög auðvelt fyrir lögregluna að handsama og sekta kannabisneytendur. Sekt skilar engu öðru en að viðhalda fordómum í garð þeirra sem kjósa að nota kanna- bis og gera þá að glæpamönnum sem enga skaða með því að velja að nota kannabis, hvort sem er í lækn- isfræðilegum tilgangi eða sér til af- slöppunar og ánægju. Þeir sem teknir eru fyrir væg fíkni- efnabrot eru settir undir sama þak og þeir sem fremja glæpi sem skaða fólk. Er réttlátt að refsa fyrir notkun skað- minna efnis en áfengis og tóbaks og vera svo með tekjur af sölu á báðum vímuefnum og líka af því að sekta þá sem kjósa að nota kannabis frekar? og gera slíkt með hótunum um fangelsi og frelsismissi ef ekki eru borgaðir tugir eða hundruð þúsunda kr. Er mikill samfélagslegur ávinningur að skattgreiðendur þessa lands borgi fyrir vistun á manni í fangelsi sem engum hefur gert mein eða á annars hlut og er lokaður inni fyrir að geta ekki borgað sekt til ríkisins fyrir neysluskammta af kannabis til einka- nota? Sannað er að þessar aðferðir og hækkun sekta og þynging refsinga hafa ekkert forvarnargildi og að refsi- stefnan í heild virkar ekki á fólk til að hætta notkun kannabis, né til að draga úr framboði, eftirspurn eða verðlagi á kannabisefnum og hefur því ekki upp- fyllt neitt af þeim markmiðum sem refsistefnunni var ætlað að hafa áhrif á síðan hún var tekin upp. Þess í stað veldur stefnan einstaklingum ómæld- um skaða andlega og fjárhagslega og leiðir til vissrar samfélagslegrar úti- lokunar og fordóma sem gerir fólk að utangarðsmönnum í eigin samfélagi og jafnvel í eigin fjölskyldum sem taka það á sig að refsa einstaklingum í fjöl- skyldunni vegna þess ótta og rang- hugmynda sem fólk hefur verið alið á, þó að mjög lítill hluti neytenda kanna- bis sé á einhvern hátt öðrum afbrotum tengdur og jafnvel minna hlutfall en hjá notendum annarra sterkari vímu- efni svo sem áfengis, amfetamíns, læknadóps og kókaínefna. Bann á kannabis gerir lítið úr borg- aralegum réttindum okkar og hug- myndinni frjálst þjóðfélag. Bann hefur áhrif á alla – það brýtur frelsi okkar að velja, rétt okkar til sjálfsákvörðunar og meginreglur réttlætis, á næði, eign- um og frelsi. Lög ættu að vernda þessi réttindi, ekki eyðileggja þau. Það er alveg hægt að vera á móti neyslu kannabis og á móti banninu á sama tíma? Bannið er nefnilega skaðlegt samfélaginu og einstaklingum og að mörgu leyti margfalt skaðlegra þegar á heildina er litið en neysla kannabis- efnanna sjálfra. Tökum fyrsta skrefið og gerum neysluskammta af kannabis ekki glæpsamlega. Gefum fólki sem engum veldur skaða frelsi frá fordæmingu laga og komum af stað vitrænum um- ræðum um framtíðarstefnu Íslands í þessum málaflokki þar sem það er al- veg á hreinu að refsistefnan virkar ekki samkvæmt öllum gögnum og reynslu okkar og annarra þjóða. Er notkun kannabis glæpsamleg hegðun sem á að refsa fyrir? Eftir Örvar Geir Geirsson Örvar Geir Geirsson »Eftirlitslaus sala á kannabis hefur orðið til þess að auðveldara er fyrir táninga að útvega sér kannabisefni heldur en áfengi. Höfundur er talsmaður RvK Homegrown. V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 71 8226 16089 22379 29790 36424 43020 50907 57876 65214 72696 87 8480 16214 22672 29816 36476 43254 50927 57890 65361 72730 162 8491 16473 22740 29937 36562 43351 50976 58001 65444 72899 192 8885 16501 22898 30235 36720 43412 51063 58058 65701 73249 486 8891 16530 22937 30349 36735 43497 51212 58089 65727 73306 527 8903 16678 22990 30512 36796 43600 51339 58110 65776 73353 649 8968 16706 22996 30542 37029 43757 51421 58298 65973 73574 666 8971 16837 23004 30574 37035 43952 51498 58628 66075 73581 683 9082 16993 23027 30589 37232 43960 51679 58678 66203 73589 880 9155 17073 23063 30615 37386 43982 51733 58738 66392 73839 955 9364 17112 23110 30635 37578 44009 51839 58768 66485 73918 1168 9458 17192 23185 30641 37612 44016 51883 58879 66508 73966 1184 9530 17377 23227 30642 37742 44046 51979 58884 66518 74418 1306 9547 17531 23274 30651 37951 44158 52016 58969 66623 74477 1457 9607 17544 23492 30711 38124 44162 52018 59077 66769 74574 1492 9626 17590 23684 30751 38225 44163 52021 59078 66811 74647 1504 9903 17703 23776 30885 38233 44316 52352 59229 66822 74653 1550 10008 17881 24029 30916 38487 44346 52452 59266 66881 74663 1881 10014 17900 24040 31331 38604 44352 52516 59554 67178 74854 1887 10172 17930 24065 31405 38702 44377 52641 59762 67232 74892 1998 10320 18240 24112 31412 38814 44468 52665 59862 67300 74949 2003 10391 18561 24242 31465 38825 44495 52805 60001 67529 75126 2062 10433 18609 24259 31544 38888 44585 52910 60238 67545 75169 2102 10601 18860 24508 31674 38948 44755 52944 60284 67596 75182 2168 10734 19004 24610 31694 38977 44849 53123 60383 67658 75341 2299 10752 19065 24811 31795 39016 44961 53271 60537 67762 75553 2605 10772 19158 24844 31803 39029 44988 53314 60543 67772 75624 2645 10791 19332 25018 31894 39141 45011 53346 60566 67790 75625 2757 11085 19352 25096 32026 39142 45033 53377 60873 67823 75643 2936 11145 19425 25303 32058 39149 45114 53437 60883 67900 75710 3080 11296 19465 25464 32366 39308 45228 53593 60943 67946 75752 3103 11359 19467 25534 32409 39432 45323 53679 60985 68107 75978 3516 11510 19520 25722 32514 39444 45389 53748 61263 68218 76051 3554 11570 19540 25745 32541 39518 45715 54062 61296 68336 76270 3555 11602 19542 25864 32559 39592 45803 54078 61337 68667 76469 3556 11881 19569 26305 32732 39671 46004 54190 61344 68681 76523 3558 12267 19698 26447 32888 39689 46064 54202 61360 68800 76543 3580 12331 19719 26491 32934 39833 46241 54372 61598 68858 76788 3731 12426 19789 26595 32983 40031 46256 54373 61785 68947 76838 V i n n i n g a s k r á 18. útdráttur 30. ágúst 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2 2 5 3 8 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 1 0 5 9 1 4 4 0 8 2 3 2 1 4 6 1 6 1 2 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 8189 13497 18020 28625 38325 57219 12706 14221 26058 34231 55609 67033 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 3 3 6 9 1 4 6 6 0 2 1 7 2 4 3 2 4 5 4 3 8 3 9 4 5 4 7 5 9 6 4 5 5 4 7 3 1 8 7 3 5 2 8 1 5 6 9 4 2 3 2 8 7 3 2 7 0 4 3 9 6 9 8 5 6 3 5 9 6 4 7 4 4 7 4 1 3 3 4 5 7 8 1 6 7 0 9 2 3 8 8 3 3 2 9 2 8 3 9 8 1 5 5 7 0 6 2 6 5 5 4 2 7 5 4 8 6 5 0 5 3 1 7 4 2 7 2 4 4 6 6 3 4 0 4 0 3 9 8 4 8 5 8 6 4 4 6 5 5 9 8 7 5 8 3 3 6 8 1 0 1 7 7 7 6 2 7 1 6 0 3 4 3 8 1 4 2 3 6 6 6 0 2 9 8 6 5 8 9 6 7 6 2 5 7 7 8 6 8 1 9 5 0 4 2 8 9 9 5 3 5 7 7 5 4 3 2 1 7 6 1 1 5 6 6 8 5 4 7 7 6 9 8 8 1 0 9 8 8 2 0 5 0 0 2 9 6 2 9 3 7 1 3 6 4 4 1 1 2 6 1 2 7 9 6 8 5 8 3 7 7 2 5 1 1 1 6 1 3 2 0 8 8 7 3 0 1 3 1 3 7 4 2 0 4 5 7 6 9 6 2 4 7 4 6 8 6 1 6 7 7 3 8 5 1 3 3 3 4 2 0 9 6 0 3 0 4 8 2 3 7 7 0 6 4 7 6 7 8 6 2 7 8 0 7 0 0 1 6 7 9 2 8 6 1 4 0 2 3 2 1 1 7 2 3 1 9 2 2 3 8 3 1 2 5 2 0 6 1 6 3 0 6 1 7 0 3 9 6 7 9 5 2 5 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 3804 12605 19893 26600 33007 40040 46319 54505 61837 68976 76864 3978 12630 19906 26605 33019 40092 46385 54538 62173 69170 76880 3979 12698 20011 26787 33025 40110 46441 54579 62214 69322 77258 3995 12769 20115 26838 33066 40152 46444 54600 62525 69400 77509 4000 12924 20222 26933 33289 40248 46463 54720 62783 69430 77555 4053 13053 20340 27003 33607 40368 46589 54764 62787 69438 77556 4342 13449 20588 27056 33614 40551 46607 55147 62792 69480 77614 4555 13462 20607 27271 33658 40564 46727 55235 62793 69510 77764 4675 13686 20669 27393 33672 40597 46769 55240 62798 69633 77921 4748 13704 20802 27483 33829 40666 46870 55317 62802 69759 78029 4960 13796 20828 27654 34045 40728 46892 55425 62893 69784 78048 4965 13988 20851 27893 34074 40737 46962 55438 62907 69833 78155 5096 14168 20954 28004 34134 40759 46985 55476 62958 69888 78217 5545 14183 20996 28053 34270 40826 47075 55655 63032 70261 78228 5580 14283 21029 28168 34277 41003 47095 55696 63050 70284 78305 5594 14412 21150 28220 34367 41040 47150 55821 63070 70291 78364 5628 14440 21242 28292 34378 41105 47274 55882 63077 70362 78440 5805 14475 21259 28316 34380 41212 47481 55890 63087 70426 78508 5935 14590 21279 28321 34393 41253 47743 55923 63275 70627 78616 5944 14619 21388 28362 34489 41284 47762 56063 63433 70857 78649 6307 14683 21395 28395 34496 41496 47849 56089 63445 70978 78676 6318 14868 21547 28401 34508 41521 48101 56228 63636 71156 78942 6409 14891 21592 28405 34531 41655 48125 56291 63674 71427 78962 6489 14952 21597 28420 34763 41703 48518 56749 64039 71642 79067 6570 15271 21657 28483 34811 41864 48586 56806 64052 71775 79266 6596 15384 21720 28488 34935 42043 48633 56862 64098 71808 79282 6784 15409 21749 28638 35316 42055 48759 56930 64166 71893 79581 6820 15419 21764 28689 35499 42351 48885 56949 64200 71948 79623 6943 15436 21799 28805 35663 42356 48909 57137 64277 71988 79761 7040 15479 21814 28838 35738 42492 49301 57140 64334 72097 79869 7097 15548 21922 29305 35840 42498 49481 57143 64381 72136 79939 7183 15627 22065 29419 35879 42556 50159 57212 64591 72194 7433 15630 22101 29573 35946 42663 50385 57336 64624 72216 7492 15655 22185 29590 35959 42730 50532 54735 64634 72499 7853 15675 22208 29597 36003 42737 50536 57454 64812 72504 7995 15727 22238 29641 36066 42804 50557 57522 65021 72529 8066 15757 22284 29671 36196 42882 50719 57688 65129 72562 8094 15880 22357 29674 36264 42884 50752 57789 65146 72605 8219 15986 22365 29770 36280 42920 50843 57817 65175 72655 Næstu útdrættir fara fram 6. sept, 13. sept, 20. sept & 27. sept 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is TRAUS T OG GÓ Ð ÞJÓNU STA Í 16 ÁR MIKIÐ ÚRVAL AF UMGJÖRÐUM SJÓNMÆLINGAR– LINSUMÁTANIR HAMRABORG 10, KÓPAVOGI – SÍMI : 554 3200 HAMRABORGARHÁTÍÐ LAUGARDAGINN 1. SEPTEMBER FRÍAR SJÓNMÆLINGAR OPIÐ FRÁ 10-16 16 ÁRA AFMÆLI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.