Morgunblaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 6 5 8 7 4 4 5 8 7 6 3 2 6 7 5 9 3 2 4 9 9 5 2 6 3 4 2 2 7 1 4 3 7 9 4 9 3 4 8 7 9 1 7 7 1 5 9 2 8 1 5 7 1 4 8 1 9 7 4 6 2 7 1 5 6 1 9 2 7 5 8 1 6 4 9 5 4 8 5 7 2 1 9 3 6 3 6 1 5 4 9 7 8 2 2 7 9 8 3 6 1 5 4 7 9 4 3 6 5 8 2 1 8 2 3 4 1 7 5 6 9 5 1 6 2 9 8 3 4 7 6 5 8 9 7 4 2 1 3 1 3 7 6 8 2 4 9 5 9 4 2 1 5 3 6 7 8 6 9 8 5 4 3 7 1 2 4 5 3 2 7 1 8 6 9 1 2 7 8 6 9 4 5 3 3 8 2 9 5 4 6 7 1 9 7 6 1 8 2 3 4 5 5 4 1 7 3 6 9 2 8 2 3 5 6 9 7 1 8 4 8 6 9 4 1 5 2 3 7 7 1 4 3 2 8 5 9 6 6 4 8 5 3 9 7 2 1 9 2 5 6 7 1 3 4 8 3 7 1 8 2 4 6 5 9 5 6 7 9 4 3 8 1 2 1 3 4 2 5 8 9 6 7 2 8 9 1 6 7 4 3 5 7 5 2 3 8 6 1 9 4 4 1 6 7 9 5 2 8 3 8 9 3 4 1 2 5 7 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gegnt, 8 í vondu skapi, 9 ber birtu, 10 blása, 11 ákvæði, 13 huglausum, 15 rok, 18 svarar, 21 erfðafé, 22 verkfær- ið, 23 rótarleg, 24 aflóga. Lóðrétt | 2 skammt frá, 3 röð af lögum, 4 hyggst, 5 flatfótur, 6 ofsareiðar, 7 nöf, 12 meis, 14 ránfugl, 15 pest, 16 skjall, 17 orma, 18 hetjudáð, 19 sátan, 20 jaðar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bjarg, 4 fákæn, 7 lokka, 8 líkur, 9 sæl, 11 siða, 13 vani, 14 leiti, 15 fínt, 17 tekt, 20 aga, 22 rófur, 23 lítil, 24 afræð, 25 aflar. Lóðrétt: 1 bælis, 2 aukið, 3 glas, 4 fell, 5 kikna, 6 narri, 10 æfing, 12 alt, 13 vit, 15 firma, 16 næfur, 18 eitil, 19 telur, 20 arið, 21 alda. 1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3 b6 8. Bf4 Bb7 9. Hd1 Rh5 10. Bc1 f5 11. g3 Rf6 12. Bg2 Re4 13. 0-0 Dc8 14. Bf4 Be7 15. Rb5 Rc6 16. Rd6 Bxd6 17. Bxd6 He8 18. b4 Rxd6 19. Hxd6 Re7 20. Dd2 Hd8 21. Hd1 a5 22. b5 Bxf3 23. Bxf3 Ha7 Staðan kom upp á breska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í North Shields á Englandi. Enski stór- meistarinn Stephen Gordon (2.539) hafði hvítt gegn landa sínum Marcus Osbourne (2.245). 24. Hxe6! Dc5 25. Hd6 Dxa3 26. Hxb6 Dc5 27. Dd6 Dxd6 28. Hbxd6 Hc7 29. b6 og svartur gafst upp. Stephen Gordon og Gawain Jones (2.655) urðu jafnir og efstir á mótinu með níu vinninga af 11 mögulegum en Jones lagði Gordon svo að velli í einvígi um tit- ilinn. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                               ! "# $#  %  &                                                                                                         !            "                  !      "                 #             "                            "             $   Sjöunda lotan. V-Enginn Norður ♠ÁK94 ♥965 ♦1087 ♣G95 Vestur Austur ♠10 ♠G86532 ♥KD84 ♥32 ♦ÁK5 ♦G43 ♣D10643 ♣82 Suður ♠D7 ♥ÁG107 ♦D962 ♣ÁK7 Suður spilar 3G. Eftir sex lotur af átta í úrslitaleik Svía og Pólverja var staðan orðin 265-185 Svíum í vil. Umtalsverð for- ysta, en ekki óyfirstíganleg í 32 spil- um. Balicki og Zmudzinski fóru inn í lokaða salinn á móti Nyström og Up- mark. Nú skyldi tekið á því. Balicki opnaði á Precison-ættuðum 2♣ og sögnin gekk til Nyströms í suður. Hann sagði 2G og Upmark lyfti í 3G. Balicki þrumaði út ♥K. Það var ekki lamandi áhrif á sagnhafa. Nyström drap, spilaði hjarta til baka á níuna og svínaði svo fyrir ♦G. Þetta gaf honum tíu slagi í fyllingu tímans. Á hinu borðinu kom Cullin út með lauf frá fimmlitnum. Buras stakk upp ♣G og spilaði að upp á tvísvíningu í hjarta. En hjónin lágu að ásabaki og Cullin náði að fría laufið: tveir niður. Slæm byrjun á pólsku endurreisn- inni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Markmiði stefnir maður að og ef vel gengur er sagt að maður hafi náð markmiðinu. Þegar talað er um að ná „fram“ mark- miði er eins og maður hyggist draga það til sín, fjallið eigi að koma til Múhameðs en ekki öfugt. Málið 31. ágúst 1805 Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá á Rauðasandi dó í tugthúsinu í Reykjavík, 36 ára. Hún var dysjuð við al- faraleið á Skólavörðuholti og grjóti kastað að dysinni, Steinkudys. Vegna grjót- náms 110 árum síðar voru bein hennar flutt í Hólavalla- garð. 31. ágúst 1955 Borgarísjakar sáust á óvenjulegum slóðum, um 100 sjómílur suðvestur af Reykjanesi. 31. ágúst 2008 Heimildarkvikmyndin Kjöt- borg hlaut Silfurrefinn, verðlaunagrip heimilda- og stuttmyndahátíðar í Reykja- vík. Áður hafði hún hlotið verðlaun á Skjaldborgarhá- tíðinni á Patreksfirði. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Morgunblaðið/Frikki Þetta gerðist … Hringur fannst Giftingarhringur fannst 13. ágúst við bílastæðið við Landakotstún. Upplýsingar í s. 846-9400. Heimsendur matur Mér hitnaði í hamsi þegar ég las orð Maríu í Velvak- anda 25.8., en þar finnur hún heimsendum mat allt til foráttu. Segist fá kaldan mat, sem er rétt, málið er hins vegar það að máltíðin en fullelduð en kæld. Ekki eru allir svo heppnir að eiga örbylgjuofn, en nota má bakarofn. Vegna slyss hef ég fengið heimsendan mat frá Vitatorgi fimm daga vik- unnar og finnst hann yf- irleitt mjög góður. Vissu- lega er matarsmekkur fólks misjafn, annað væri skrítið. Það er með ólíkindum hvað Velvakandi Ást er… … þegar hann gerir eitthvað án þess að þú þurfir að biðja um það. fólk er síkvartandi yfir matn- um. Þuríður. Lyklakippa tapaðist Bleik lyklakippa tapaðist í vikunni í kringum Glæsibæ. S. 820-7438. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Fjölhæfasti starfskrafturinn Fjölnota vinnuþjarkur sem höndlar hátt í 100 verkfæri ▪ Lágur rekstrarkostnaður ▪ Einstaklega lipur í notkun ▪ Vökvaknúinn í aldrifi ▪ Sjá nánar á VBL.is - myndbönd o.fl. 630 28 hö Kubota díeselmótor með 44 lítra vökvadælu, 200 bar Hæð 209 cm Lengd 255 cm Breidd 99 - 129 cm Þyngd 1350 kg Lyftihæð 282 cm Lyftigeta 1400 kg Fáanlegur með húsi Í drifbúnaði eru engar reimar, kúplingsdiskar né drifsköft.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.