Morgunblaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2012 Nú stendur yfir meistaranámskeið í söng í Selinu á Stokkalæk og lýkur með fjölþjóðlegum tónleikum á föstudag kl. 16. Kennarar á meistaranám- skeiðinu eru Va- lerie Guillorit og Paul Triepels, tveir af aðalkenn- urum tónlistarhá- skólans í Amst- erdam. Þau hafa starfað saman um áraraðir og dvelja nú í Selinu og kenna söngtækni með áherslu á öndun og líkamsmeðvit- und, en námskeiðið stendur í viku. Valerie Guillorit er frönsk sópr- ansöngkona og hefur kennt við tón- listarskólann í Amsterdam frá 2004 og frá 2011 einnig við aðaltónlist- arháskólann í París. Hún kennir reglulega á meistaranámskeiðum í Evrópu og Kanada auk þess að sitja í dómnefndum ýmissa söngkeppna. Paul Triepels, sem einnig er menntaður söngvari, sér um leið- sögn í líkams- og öndunarmeðvitund í söngdeild tónlistarskólans í Amst- erdam og leiðbeinir einnig söngv- urum í öðrum tónlistarháskólum og óperuhúsum, til að mynda í Sviss, Frakklandi og Hollandi. Sópransöngkonan Hrafnhildur Árnadóttir hefur haft veg og vanda af námskeiðinu en hún stundar nú framhaldsnám við Konservatoríið í Amsterdam. Matthildur Anna Gísla- dóttir píanóleikari leikur með söngv- urunum en hún lauk mastersprófi í píanómeðleik frá Royal Academy of Music í London árið 2009. Á tónleikunum í Selinu á föstu- daginn velja tíu þátttakendur frá fimm löndum úr því efni sem þeir vinna með á námskeiðinu, en efnis- skráin verður ekki kynnt að öðru leyti fyrr en á tónleikunum sjálfum. arnim@mbl.is Fjölþjóðlegir tónleikar í Selinu  Meistaranámskeiði í söng lýkur með tónleikum á Stokkalæk á föstudag Hrafnhildur Árnadóttir Í kvöld kl. 22 heldur raftónlistarmað- urinn Futuregrapher, réttu nafni Árni Grétar, útgáfutónleika á Fak- torý vegna útkomu breiðskífu sinnar, LP. Skífan var gefin út hjá Möller Records fyrir skömmu. Auk Fut- uregrapher koma fram Intro Beats, Diddi Fel & 7berg og Skurken og Samaris. Að tónleikum loknum munu Árni Skeng & Ewok þeyta skífum. Futuregrapher fagnar skífu Fögnuður Futuregrapher fagnar skífu sinni LP í kvöld á Faktorý. Kvikmyndaleikstjórinn Terrence Malick klippti út úr nýjustu mynd sinni atriði með kvikmyndastjörn- unum Rachel Weisz, Michael Sheen, Amöndu Peet og Barru Pepper. Myndin nefnist To the Wonder og verður frumsýnd á kvikmyndahá- tíðinni í Feneyjum sem hófst í fyrradag. Í myndinni er sögð saga af manni sem leitar uppi fyrrver- andi ástkonu eftir að hafa skilið við eiginkonu sína. Margar stjörnur leika í myndinni, m.a. Ben Affleck, Rachel McAdams, Javier Bardem og Jessica Chastain, og munu atriði með þeim ekki hafa endað í ruslinu. Stjörnurnar fengu ekki að vera með Ekki með Leikkonan Rachel Weisz. NÝTT Í BÍÓ  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTERSÉÐ OG HEYRT  MBL - Guardian - Time Entertainment - Miami Herald - Rolling Stone Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up MÖGNUÐ DANSATRIÐI, FRÁBÆR MÚSÍK BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA FRÁBÆR GRÍNMYND Sýnd með íslensku og ensku tali Sýnd í 2D og 3D Frá framleiðendum The Wedding Crashers kemur frábær grín-spennumynd. Bradley Cooper úr Hangover fer á kostum. YFIR 62.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS SELFOSSI 12 12 12 BABYMAKERS kl. 8 2D DARK KNIGHT RISES kl. 8 2D SEEKING A FRIEND kl. 10:0 2D ÁLFABAKKA 7 L L L L 12 12 12 12 7 L L 12 12 12 12 KRINGLUNNI EGILSHÖLL 12 12 12 12 L L L 7 12 12 12 16 KEFLAVÍK VIP L 12 12 12 12 AKUREYRI HIT AND RUN KL. 8 2D BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL.TALI KL. 6 3D DARK KNIGHT RISES KL. 10:10 2D BABYMAKERS KL. 6 - 8 2D SEEKING A FRIEND... KL. 10:10 2D HIT AND RUN KL. 8 2D THE EXPENDABLES 2 KL. 10:10 2D SEEKING A FRIEND... KL. 5:50 2D BABYMAKERS KL. 8 - 10:10 2D THE BRAVE ÍSL.TALI KL. 5:50 3D HIT AND RUN KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D HIT AND RUN VIP KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D BABYMAKERS KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D STEP UP REVOLU.. KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 3D BRAVE ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ENSKU.TALI KL. 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 8 - 10:20 2D MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 3:40 2D HIT AND RUN KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES KL. 5:30 - 9 2D STEP UP REVOL... KL. 3:40 - 5:50 2D BABYMAKERS KL. 8 2D SEEKING A FRIEND... KL. 10:20 2D BRAVE ÍSL TAL KL. 3:20 3D BRAVE ÍSL TAL KL. 3:40 2D HIT AND RUN KL. 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES KL. 8 - 10:10 2D BABYMAKERS KL. 8 2D TOTAL RECALL KL. 10:20 2D STEP UP: REVOL... KL. 5:40 - 8 2D BRAVE ÍSLTAL KL. 5:30 3D BRAVE ÍSLTAL KL. 5:50 2D ÍSÖLD 4 ÍSLTAL KL. 5:50 2D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.