Morgunblaðið - 13.09.2012, Qupperneq 4
Dæmi um þróun einkunna í HÍ
Heimild: Háskóli Íslands
19
71
–’
75
19
76
–’
80
19
81
–’
85
19
86
–’
90
19
91
–’
95
19
96
–’
00
20
01
–’
05
20
06
–’
10
20
11
–’
15
BS í líffræði
Meðaleinkunn
Fjöldi
nemenda
26
7,0
7
154
7,0
4
203
7,
16
161
7,
15
138
6,
98
99
7,0
2
95
6,
97
113
6,
91
97
7,0
2
19
71
–’
75
19
76
–’
80
19
81
–’
85
19
86
–’
90
19
91
–’
95
19
96
–’
00
20
01
–’
05
20
06
–’
10
20
11
–’
15
BS í jarðfræði
Meðaleinkunn
Fjöldi
nemenda
40
6,
62
43 39 25
30 39 47 48 12
6,
82 6,
97
6,
96 7,
57
7,
33 7,6
3
7,7
3
7,
52
19
71
–’
75
19
76
–’
80
19
81
–’
85
19
86
–’
90
19
91
–’
95
19
96
–’
00
20
01
–’
05
20
06
–’
10
20
11
–’
15
BS í eðlisfræði
Meðaleinkunn
Fjöldi
nemenda
69
48
302626
201117
8,
0
5
7,
187,
27
7,0
7
6,
566,
75
6,
71
19
71
–’
75
19
76
–’
80
19
81
–’
85
19
86
–’
90
19
91
–’
95
19
96
–’
00
20
01
–’
05
20
06
–’
10
20
11
–’
15
BS í efnafræði
Meðaleinkunn
Fjöldi
nemenda
6,
59
6,
46 6,
91
6,
68
6,
79 7,
34 7,
34 7,
47 7,
57
15 21 16 41 25
27 19 25 13
BAKSVIÐ
Rúnar Pálmason
runarp@mbl.is
„Það sem fyrst og fremst má lesa út
úr þessum tölum er hvað fjárfesting
í menntun hefur skilað sér vel,“ seg-
ir dr. Hilmar Bragi Janusson, forseti
verkfræði- og náttúruvísindasviðs
Háskóla Íslands, um samantekt á
einkunnum í greinum sem falla und-
ir sviðið. Samantektin nær aftur til
ársins 1971. Í flestum greinum hefur
meðaleinkunn
hækkað mark-
tækt en það er þó
ekki alveg ein-
hlítt.
Verfræði- og
náttúruvís-
indasvið Háskóla
Íslands er eina
svið háskólans
sem hefur birt
upplýsingar um
dreifingu einkunna, meðaleinkunn,
fjölda og kynjahlutföll þeirra sem
hafa lokið BS-prófum við sviðið.
Upplýsingarnar eru birtar á vef
sviðsins. Í ljós kemur að undanfarna
fjóra áratugi hefur meðaleinkunn í
flestum tilfellum hækkað, oft um
einn heilan og stundum meira. Um
leið hefur þeim sem ljúka BS-prófi
fjölgað og konur eru nú mun hærra
hlutfall brautskráðra.
Færni og geta aukist
Hilmar Bragi segir að forðast beri
að draga of víðtækar ályktanir af
niðurstöðum samantektarinnar Sér-
staklega verði menn að passa sig á
að falla ekki í þann fúla pytt að halda
að óeðlileg einkunnaverðbólga skýri
hækkunina. Nærtækasta skýringin
sé sú að þeir fjármunir sem hefur
verið varið í menntun hafi skilað sér
í betra menntakerfi og betri nem-
endum. Hilmar Bragi er verkfræði-
menntaður og hann var áður fram-
kvæmdastjóri vöruþróunar og
rannsóknarstarfs hjá Össuri hf. „Í
mínu fyrra starfi tók ég við nokkrum
kynslóðum af verkfræðingum frá
HÍ. Og ég get staðfest að færni
þeirra og geta hefur aukist með
hverju einasta ári sem hefur liðið.“
En telur hann að meðaleinkunnir
muni halda áfram að hækka? „Ja,
þær fara að minnsta kosti ekki yfir
10, það gefur augaleið,“ segir Hilm-
ar Bragi og hlær en er fljótur að
bæta við að hækkun meðaleinkunna
hafi í flestum tilfellum orðið fyrir
nokkrum árum þegar ákveðin eðl-
isbreyting hafi orðið á starfsemi há-
skólans. Samanburður yfir löng
tímabil sé varasamur og kerfi eins
og námsmatskerfi hafi tilhneigingu
til að ná jafnvægi.
Í samantektinni sést vel hversu
mikið nemendum hefur fjölgað. Á
árunum 1971-1975 luku 192 BS-prófi
úr greinum sem falla undir sviðið en
á árunum 2006-2011 luku 1.214 prófi.
Þá kemur fram að á árunum 1971-
1975 var hlutfall kvenna í deildinni
23% en karla 77%. Hlutfallið á ára-
bilinu 2011-1015 er 40% á móti 60%,
körlum í vil. Hlutfallið var jafnara
2006-2010, 46% á móti 54%.
Það vekur nokkra athygli að í
meirihluta tilfella er meðaleinkunn
kvenna hærri en karla. Hilmar
Bragi varar við því að draga of víð-
tækar ályktanir af því sem kemur
fram um frammistöðu kynjanna.
„En ein af ástæðum þess að nem-
endum hefur fjölgað í háskólum er
að þátttaka kvenna hefur aukist. Og
því fleiri, því betra. Þetta sýnir bara
hversu skynsamleg jafnréttissjón-
armið eru. Þarna fáum við upp-
sprettu af góðu fólki,“ segir hann.
Fylgjast með hjá HR
Hjá Háskólanum í Reykjavík hafa
upplýsingar um þróun einkunna á
síðustu árum ekki verið teknar sam-
an fyrir skólann í heild og ekki
reyndist unnt að gera það vegna fyr-
irspurnar Morgunblaðsins þess efn-
is.
Rósa Gunnarsdóttir, for-
stöðumaður kennslusviðs HR, bend-
ir á að þótt gögn um einkunnir séu
að sjálfsögðu varðveittar hjá skól-
anum, taki töluverðan tíma að safna
þeim saman þannig að þær séu birt-
ingarhæfar, m.a. með tilliti til per-
sónuverndarsjónarmiða. Rósa segir
að stjórnendur skólans ræði reglu-
lega um einkunnagjöf og einkunnir
séu í jafnvægi í skólanum. Deild-
arforsetar fylgist með þróun ein-
kunna í sínum deildum og þeir gæti
að því að ekki hlaupi í þær óeðlileg
verðbólga. Rósa bendir einnig á að
farið sé eftir lærdómsviðmiðunum í
hverju námskeiði fyrir sig og mikil
vinna lögð í að samræma námsmatið
við þau viðmið.
Einkunnir þokast oftast upp á við
Meðaleinkunn þeirra sem útskrifast með BS-próf frá verkfræði- og náttúruvísindasviði hækkar
Forseti sviðsins segir nærtækast að álykta að menntakerfið hafi batnað Færni og geta aukist
Hilmar Bragi
Janusson
Á undanförnum fimm árum hafa um
40% af vegnum meðaleinkunnum
við HÍ verið yfir 8 og einkunnagjöf
virðist hafa verið í jafnvægi á þessu
tímabili. Meðaleinkunnir eru þó afar
mismunandi milli deilda, meðal-
einkunn í lagadeild hefur t.d. ekki
farið upp fyrir 5,9 frá árinu 2008 og
í mesta lagi 17,9% einkunna við
deildina eru yfir 8. Til samanburðar
hefur meðaleinkunn í læknadeild
verið bilinu 7,5-7,7 og hátt í 60%
einkunna eru á bilinu 8 og yfir.
„Það eru ólíkar hefðir milli fræði-
greina og vísindasviða um ein-
kunnagjöf,“ segir Hreinn Pálsson,
prófstjóri Háskóla Íslands.
Meðaleinkunn er reiknuð út frá
lokaeinkunnum sem nemendur hafa
fengið fyrir námskeið, lokaritgerðir
og verkefni. Upplýsingarnar ná að-
eins til ársins 2008. Það ár var
skipulagi háskólans umbylt og
dýpra á upplýsingum um einkunnir
fyrir þann tíma.
kunnir hafa hækkað frá því sem
var,“ segir hann.
Hreinn bendir einnig á að reglu-
lega séu námsbrautir metnar af er-
lendum aðilum. Þá skipti verulegu
máli að í erlendum háskólum fari
það orð af HÍ að nemendur þaðan
standi afar vel að vígi.
Hreinn segir að farið sé yfir ein-
kunnagjöf á hverju misseri innan
deilda og sviða. Þá veiti nemendur
aðhald og láti vita ef einkunnir í til-
teknum námskeiðum eru lægri en
árið áður. „Svo er það svo merkilegt
með nemendur, ég minnist þess
ekki að þeir hafi kvartað ef ein-
Ólíkar hefðir milli fræðigreina um einkunnagjöf
VEGNAR MEÐALEINKUNNIR GRUNNNEMA VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS
5,
8
8
5,
6
6
5,
79
5,
9
0 7
,5
4
7,
70
7,
6
5
7,
52
6,
9
4
6,
76
6,
8
6
6,
67 7,
6
0
7,
70 7,
78
7,
8
2
Heimild: Háskóli Íslands
Vegin meðaleinkunn grunnnema í HÍ 2008-2012
Lagadeild Læknadeild
Sagnfræði- og
heimspekideild Kennaradeild
‘0
8-
’0
9
‘0
9-
’10
‘10
-’1
1
‘11
-’1
2
‘0
8-
’0
9
‘0
9-
’10
‘10
-’1
1
‘11
-’1
2
‘0
8-
’0
9
‘0
9-
’10
‘10
-’1
1
‘11
-’1
2
‘0
8-
’0
9
‘0
9-
’10
‘10
-’1
1
‘11
-’1
2
Hlutfall einkunna yfir 8
15,5% 17,9%
56,3% 55,7%
36,7% 37,9%
57,1% 62,6%
2.
57
7
2.
75
6
2.
74
4
2.
76
5 3.
0
56
3.
0
42
3.
11
9
2.
98
2
1.
54
3
1.
76
1
1.
85
7
1.
96
9
5.
90
9
5.
68
4
4.
47
0
3.
46
6
Fjöldi einkunna
4 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2012
Ómar Friðriksson
omfr@mbl.is
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, seg-
ir ýmislegt jákvætt við fjárlagafrum-
varpið fyrir árið 2013 en margt í
frumvarpinu sé líka mikið áhyggju-
efni.
Það sé fagnaðarefni að nú virðist
jöfnuður í ríkisfjármálum vera í aug-
sýn og ávinningur þess sé mikill og
ætti m.a. að geta stuðlaðað að vaxta-
lækkunum á markaði.
Gagnrýnir hækkun skatta og
álögur á atvinnulífið
Gylfa fagnar einnig áformum um
hækkun fæðingarorlofsgreiðslna og
barnabóta og húsnæðisbóta. Þá séu
aukin framlög til framkvæmda og
nýsköpunar mikilvæg fyrir atvinnu-
uppbygginguna, sem byggist ekki
síst á álagningu auðlegðarskattsins á
sjávarútveginn, svo þjóðin fái notið
afrakstursins af henni.
„En það er líka margt í þessu
frumvarpi sem er mikið áhyggjuefni.
fella niður fjórða árið til greiðslu at-
vinnuleysisbóta og fella eigi niður
heimild til að greiða fiskvinnslufyr-
irtækjum styrki vegna hráefnis-
skorts en spara eigi með síðar
nefndu tillögunni 350 milljónir.
Þá segir Gylfi að í frumvarpinu
séu óvissuatriði um mjög mikilvæga
málaflokka, s.s. um almannatrygg-
ingarnar. ,,Það er gert ráð fyrir því í
frumvarpinu að hækkun bóta al-
mannatrygginga verði á grundvelli
lágmarksákvæðisins, þ.e.a.s. verð-
lags. Við erum með samkomulag við
stjórnvöld um að þær hækki með
sambærilegum hætti og hjá
sambærilegum hópum,“ segir
hann. Þetta var mikið deiluefni
um seinustu áramót og var
starfshópur skipaður en
Gylfi segir að nú sé
óvissa um með hvaða
hætti tillögur hóps-
ins um endurskoðun
almannatrygginga-
kerfisins komi
fram.
„Jafnframt var samkomulag um
að lækkun atvinnuleysis myndi skila
sér í lækkun atvinnutryggingagjalds
og tryggingagjalds. Þess vegna er
ekki hægt annað en að taka undir
með [SA] um að þetta kemur alger-
lega í bakið á því sem við vorum að
gera.“
Gylfi segir að það sé líka verulegt
áhyggjuefni að boðaðar séu veru-
legar skerðingar í atvinnubótakerf-
inu í frumvarpinu. Þar eigi bæði að
Það er verið að hækka skatta og
álögur á atvinnulífið og auðvitað hef-
ur það áhrif á okkur. Að hækka
tryggingagjöld hefur áhrif á atvinnu-
stigið og á getu fyrirtækjanna til að
standa undir skuldbindingum sínum
gagnvart okkar fólki,“ segir Gylfi.
Hann tekur undir gagnrýni Sam-
taka atvinnulífsins á boðaða hækkun
tryggingagjalds í fjárlagafrumvarp-
inu. Eins og fram kom í Morgun-
blaðinu í gær hafa forsvarsmenn SA
staðið í þeirri trú að gjaldið myndi
lækka í takt við minna atvinnuleysi.
Ein veigamesta forsenda kjara-
samninganna sé því beinlínis brotin
með þessari hækkun.
Gylfi segir að tekist hafi verið á
um þetta í aðdraganda að gerð kjara-
samninganna. „Þá var boðað í rík-
isfjármálaáætluninni og það var vilji
ráðherrans sem þá var, að hækka al-
menna gjaldið á móti lækkun þessa
gjalds. Í þeirri rimmu náðist sam-
komulag um að atvinnulífið hækkaði
greiðslur sínar í Fæðingarorlofssjóð
og í Ábyrgðasjóð launa,“ segir Gylfi.
Hækkunin kemur í bakið
Forseti ASÍ tekur undir gagnrýni SA á hækkun tryggingagjalds þvert á sam-
komulag Segir jákvætt í frumvarpinu að jöfnuður sé í augsýn og bætur hækka Tillaga í fjárlagafrumvarpinuum að hætt verði að greiða
styrki til fiskvinnslunnar vegna
vinnslustöðvunar af völdum
hráefnisskorts er mjög gagn-
rýniverð að mati forseta ASÍ
og stangast á við kjarasamn-
inga fiskvinnslufólks. Er þetta
rökstutt þannig í greinargerð
frumvarpsins að ekki þyki
lengur vera ástæður til að ríkið
veiti slíkan stuðning í einni at-
vinnugrein.
„Fiskvinnsluákvæðið er ára-
tuga gamalt ákvæði, sem teng-
ist ráðningaröryggi fisk-
vinnslufólks og er hluti af
kjarasamningi,“ segir Gylfi
Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Hann minnir á að atvinnurek-
endum er ennþá heimilt að
senda fólk heim þegar hráefn-
isskortur er í fiskvinnsl-
unni. ,,Það er verið að
fella niður bótaréttinn
á tímabilinu. Það verð-
ur þá að taka upp
kjarasamninginn,“
segir Gylfi.
Hluti kjara-
samnings
FISKVINNSLUÁKVÆÐIÐ
Gylfi Arnbjörnsson
Morgunblaðið/Ernir