Morgunblaðið - 29.09.2012, Page 39

Morgunblaðið - 29.09.2012, Page 39
Hitið ofninn í 150 °C. Stingið raufar í kjötið og stingið bút af hvítlauki í þau. Berið ólífuolíu á lambið. Steytið kryddin saman í morteli og stráið yfir kjötið. Hitið smá olíu á pönnu og steikið laukinn þar til að hann verður mjúkur í gegn. Bætið engifer og Harissa mauki saman við ásamt tómötum, kanilstöng og döðlum. Látið malla saman í 2-3 mínútur. Leggið lambið í steikarfat með loki og hellið tómatblöndunni sitt hvoru megin við lambið. Setjið lokið á og bakið í ofninum í 1 1/2 - 2 klst. Gott er að bera réttinn fram með kús kús og fersku salati. 1 stutt lambalæri (1,5 kg) 2 hvítlauksrif, pressuð 2 msk ólífuolía 2 tsk cumin fræ 1 msk fennel fræ 1 tsk kóríanderfræ 1 laukur, sneiddur 2 tsk rifinn engifer 2 tsk Harissa mauk 1 dós hakkaðir tómatar 1 kanilstöng 100 g grófhakkaðar döðlur Afrískt lambalæri fyrir 4-6 að hætti Rikku MESTA ÚRVALIÐ Á BETRA VERÐI! Skógarberja eða Marokkó kryddlegið ferskt lambalæri 1449kr/kg Verð áður 1898.- lambainnra- læri 2849kr/kg Verð áður 3799.- lambafile með fitu 3498kr/kg Verð áður 4599.- jói fel úrbeinað lambalæri 1998kr/kg Verð áður 2698.- G ild ir til 30 .s ep te m be rá m eð an bi rg ði re nd as t. lax frosinn lúðusteikur frosnar hollusta úr hafi túnfiskur frosinn1399kr/kg 2849KR/KG 2998kr/kg Frábært verð! lambaprime 2991kr/kg Verð áður 3988.- mínútusteik 2249kr/kg Verð áður 2998.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.