Morgunblaðið - 01.11.2012, Page 1
F I M M T U D A G U R 1. N Ó V E M B E R 2 0 1 2
Stofnað 1913 256. tölublað 100. árgangur
–– Meira fyrir lesendur
FYLGIR MEÐ
MORGUNBLAÐINU
Í DAG
SKASSIÐ OG
SKEMMDA EPLIÐ
Í KÖRFUNNI
NÝSKÖPUN
SEM UMBYLTIR
HEIMINUM
KENNSLUBÓK
Í ÞRÍVÍDD UM
LÍKAMANN
VIÐSKIPTABLAÐ ÁÞREIFANLEG LÍFFRÆÐI 10GULLREGN FRUMSÝNT 43
Áform um upp-
töku eftirlits-
gjalds vegna
markaðseftirlits
með lækninga-
tækjum eru
harðlega gagn-
rýnd í umsögn-
um við frumvarp
velferð-
arráðherra til velferðarnefndar Al-
þingis. Halda tannlæknar því fram
að hækkanir á aðföngum þeirra
muni lenda beint á sjúklingum.
Gjaldið mun leggjast á fjölmarga
vöruflokka og er bent á í umsögn-
um að það muni m.a. verða lagt á
tannþræði, plástra, tannkrem,
smokka og barnableiur. »4
Gjald á tæki leggst
á tannþráð og krem
Á sér langa sögu
» Starfsmenn Actavis á Ís-
landi eru nú um 730.
» Saga fyrirtækisins á Íslandi
nær aftur til ársins 1956 þegar
forveri Actavis, Pharmaco, var
stofnað.
» Pharmaco hóf að framleiða
lyf árið 1960.
Þorsteinn Ásgrímsson
thorsteinn@mbl.is
Samruni bandaríska lyfjafyrirtæk-
isins Watson og Actavis hefur öðl-
ast formlegt gildi, en um það var
tilkynnt seint í gærkvöldi. Þar með
verður til þriðja stærsta samheita-
lyfjafyrirtæki í heimi með áætlaða
samanlagða veltu upp á um 1.000
milljarða króna á þessu ári.
Sigurður Óli Ólafsson, fyrrver-
andi forstjóri Actavis og forstjóri
samheitalyfjasviðs Watson, mun
áfram stýra því sviði hjá nýja félag-
inu. Hann segir ekki stefnt að því
að fækka starfsmönnum á Íslandi
heldur frekar að fjölga þeim.
Mikið af vel menntuðu fólki
„Það góða við Ísland er að það er
mikið af vel menntuðu fólki í efna-
fræði, lyfjafræði og verkfræði. Það
er mjög auðvelt að fá gott starfs-
fólk og það er númer eitt,“ segir
hann.
Hjá nýja fyrirtækinu munu
starfa 17 þúsund manns í 60
löndum. Höfuðstöðvarnar verða í
Bandaríkjunum þar sem nú eru
höfuðstöðvar Watson, en alþjóðleg-
ar höfuðstöðvar verða staðsettar í
Zug í Sviss þar sem Actavis hefur
nú aðstöðu. Þar munu starfa um
140 manns, þar af töluvert af
Íslendingum.
Þótt Watson sé að kaupa Actavis
verður nafn sameinaða félagsins
Actavis, m.a. vegna þess að Actavis
er víðast hvar þekktara vörumerki.
MActavis og Watson »Viðskipti
Stefna frekar að fjölgun
Sameining Actavis og Watson hefur tekið gildi Óbreytt starfsemi á Íslandi
Mun starfa undir nafni Actavis Ársveltan um 1.000 milljarðar króna
Morgunblaðið/RAX
Smiðja Málmsmiður að störfum hjá Héðni í gær.
„Það vantar alltaf góða menn,“ segir Guðmundur S.
Sveinsson, framkvæmdastjóri málmfyrirtækisins Héð-
ins í Hafnarfirði, en 90 ár eru í dag síðan fyrirtækið var
stofnað. Guðmundur segir verkefnastöðuna góða og að
fyrirtækið standi vel fjárhagslega. Skuldir eru litlar
þrátt fyrir mikla fjárfestingu í nýjum höfuðstöðvum en
800 fermetra viðbygging stækkar grunnflöt húsnæðisins
í 7.300 fermetra. „Eldri málmsmiðir eru að hætta og það
er þörf á meiri nýliðun í greininni. Bæði fyrir og eftir
hrun hefur fjöldi erlendra málmiðnaðarmanna starfað í
landinu. Þetta eru fyrirtaksstarfsmenn, og ekkert út á
þá að setja, en við viljum frekar ráða Íslendinga til vinnu,
ekki síst þegar atvinnuleysi er þetta mikið ennþá.“ »18
Næg vinna og vantar menn
Góð verkefnastaða hjá
Héðni Fagna 90 árum
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vann
fyrsta leikinn undir stjórn Arons Kristjánssonar
þegar liðið mætti Hvít-Rússum í fyrsta leik sín-
um í undankeppni Evrópumótsins í Laugardals-
höllinni í gær. Íslendingar höfðu undirtökin allt
frá byrjun og var sigurinn aldrei í hættu. Loka-
tölur urðu 36:28, þar sem Aron Pálmarsson skor-
aði 12 mörk og nýi fyrirliðinn, Guðjón Valur Sig-
urðsson, skoraði 11 mörk. » Íþróttir
Öruggur sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Arons
Morgunblaðið/Ómar
Á annað hundrað björgunarsveitar-
manna á höfuðborgarsvæðinu, við
Eyjafjörð og Tröllaskaga voru í gær-
kvöld kallaðir út og settir í við-
bragðsstöðu vegna leitar að týndum
manni í Skagafirði.
Maðurinn fór við annan mann í
fjárleitir við Þorljótsstaðafjall í
gamla Lýtingsstaðahreppi, innst í
Skagafirði, í gærmorgun. Hann skil-
aði sér ekki síðdegis og hófu þá
björgunarsveitir í Skagafirði leit.
Hávaðarok og skafrenningur var á
svæðinu þegar leitin hófst. Seint í
gærkvöldi hafði hún engan árangur
borið.
Vonskuveður fram á laugardag
Veðurútlit á svæðinu er slæmt.
Veðurstofa Íslands spáir vonsku-
veðri og ofankomu á Norður- og
Austurlandi í dag og að það muni
herða á hvassviðrinu á morgun.
Því er síðan spáð að veður gangi
niður síðdegis á laugardag.
Leita manns
í illviðri í
Skagafirði
Heimavarnarliðar björguðu þús-
undum manna sem voru fastir á
heimilum sínum í New Jersey í gær
eftir að fellibylurinn Sandy reið þar
yfir og olli stórtjóni í ríkinu.
Staðfest er að 62 týndu lífi í fár-
viðrinu í Bandaríkjunum.
Íslendingur sem býr í Jersey City
segir marga íbúa þar hafa fyllst
ótta. »6 og 20
Eyðileggingin vegna
Sandy er gífurleg
AFP