Morgunblaðið - 13.11.2012, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.11.2012, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2012 Bíólistinn 9. nóvember-11. nóvember 2012 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Skyfall Wreck It Ralph Cloud Atlas Pitch Perfect Argo Hotel Transylvania Djúpið Hope Springs Tad, the Lost Explorer (Teddi, Týndi Landkönnuðurinn) End Of Watch 1 Ný Ný 2 Ný 3 4 7 6 8 3 1 1 2 1 2 8 4 4 5 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Fáum kemur á óvart að sjá njósn- ara hennar hátignar, James Bond, sitja í efsta sæti listans þriðju vik- una í röð. Nýjar myndir raða sér í næstu sæti og er greinilega tals- verður áhugi á Wreck It Wralph. Skyfall er hins vegar vinsælust hér sem annars staðar; á Bretlandi hef- ur engin Bond-mynd farið jafnvel af stað hvað aðsókn varðar. Bíóaðsókn helgarinnar Skyfall situr kyrr Svalur Fátt virðist geta haggað James Bond í nýjustu myndinni. Ástralska rokkhljómsveitin INXS tilkynnti á tónleikum í Perth á sunnudaginn var, að hún væri að hætta, 35 árum eftir að hún var stofnuð. Hljómsveitarmeðlimir ákváðu að halda starfinu áfram fyrir fimmtán árum, eftir sjálfsvíg for- ystumanns sveitarinnar, söngvarans Michaels Hutchence. Hafa nokkrir hlaupið í skarð hans síðan. INXS hefur á liðnum áratugum selt yfir 30 milljón hljómplötur. Trommari sveitarinnar, Jon Farriss, kvaddi sér hljóðs áður en þeir léku eitt þekktasta lag hljómsveitarinnar á sunnudag, „Need You Tonight“, og tilkynnti nærstöddum að þeir ætluðu að segja þetta gott. Á 9. og 10. áratug liðinnar aldar var INXS meðal vin- sælustu hljómsveita þess tíma. Rokkararnir Frægðarsól INXS reis hæst með Hutchence. INXS stígur af sviðinu Hausthefti Skírnis er komið út, hið fyrsta í ritstjórn Páls Valssonar. Að vanda er afar fjölbreytilegt efni í Skírni, meðal annars grein Einars Kárasonar þar sem hann færir rök fyrir þeirri skoðun sinni hver var höfundur Njálu. Ólafur Gíslason listfræð- ingur varpar nýju ljósi á hina miklu Evrópuferð Tómasar Sæmunds- sonar Fjölnismanns árið 1832 og Þórir Óskarsson birtir rannsókn á því hvaða bókmenntir voru raun- verulega lesnar í skólum á 19. öld. Í heftinu birtist nýr ljóðabálkur, Almanakið, eftir Ólaf Jóhann Ólafs- son rithöfund og í myndlistarþætti Skírnis fjallar Ólafur Gíslason um myndbandsverk Sigurðar Guðjóns- sonar. Njála og Almanak Páll Valsson Tri ehf. Suðurlandsbraut 32 104 Reykjavík www.tri.is Verslunin er opin: Alla virka daga kl. 09:00-18:00 Laugardaga kl. 10:00-16:00 CUBE CROSS RACE Árgerð 2013 Verð: 259,990 kr. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS STÓRBROTIN KVIKMYNDAVEISLA! NÁNAR Á MIÐI.IS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ CLOUD ATLAS KL. 8 16 PITCH PERFECT KL. 8 12 SKYFALL KL. 5.20 - 10.10 12 HOTEL TRANSYLVANIA KL. 6 7 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 8 16 PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 3.40 - 5.50 7 SKYFALL KL. 5 - 8 - 9 12 SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 12 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.30 L FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 L T.V. - KVIKMYNDIR.IS -ROGER EBERT CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 SKYFALL KL. 6 - 9 - 10.10 12 TAKEN 2 KL. 10.30 16 LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 L DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 SKYFALL Sýndkl.7-9-10(Power) WRECK-IT RALPH 3D Sýndkl.6 PITCH PERFECT Sýndkl.8-10:15 TEDDI 2D Sýndkl.6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! SÝNINGAR Í 4K - KL: 7 OG 10 POWE RSÝN ING KL. 10 Í 4K VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þriðjudagstilboð ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 12 12 L L ,,Sú besta í allri seríunni” T.V - Kvikmyndir.is ,,Fyrsta flokks 007” J.A.Ó - MBL ,,Þrælspennandi og skemmtileg frá upphafi til enda” H.V.A - FBL Þ.Þ - FBL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.