Morgunblaðið - 13.11.2012, Síða 41

Morgunblaðið - 13.11.2012, Síða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2012 Sveinn Rúnar Sigurðsson á þrjú lög í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins, sem verður 25. og 26. janúar 2013, en valnefnd valdi 12 lög af 240, sem send voru í keppnina. Alls taka 22 laga- og textahöf- undar þátt í keppninni að þessu sinni. Fyrirkomulagið verður með að- eins breyttu sniði. Undankeppnir verða einungis tvær og komast þrjú lög af sex áfram hvort kvöld- ið, en dómnefnd má hleypa einu lagi til viðbótar áfram í úrslit ef ástæða þykir til. Það verða því sex eða sjö lög sem komast áfram í úr- slitakeppnina sem fram fer laugardagskvöldið 2. febr- úar 2013 í beinni útsendingu úr Hörpu. Dómnefnd hef- ur helmings atkvæðavægi á móti símakosningu á úrslitakvöldinu. Þegar stigin hafa verið talin munu tvö stigahæstu lögin keppa innbyrðis um það hvort þeirra verður fram- lag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Svíþjóð í maí á næsta ári og ráðast úrslitin í hreinni símakosningu. Eftirtalin lög voru valin: Augnablik. Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson Texti: Ingi- björg Gunnarsdóttir. Ég á líf. Lag og texti: Örlygur Smári og Pétur Örn Guðmundsson. Sá sem lætur hjartað ráða för. Lag: Þórir Úlfarsson. Texti: Kristján Hreinsson. Þú. Lag og texti: Davíð Sigurgeirsson. Vinátta. Lag og texti: Haraldur Reynisson. Ekki líta undan. Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson. Texti: Ingibjörg Gunnarsdóttir. Kem til þín. Lag og texti: María Björk Sverrisdóttir. Lífið. Lag: Hallgrímur Óskarsson. Texti: Bragi Valdi- mar Skúlason. Ég syng! Lag: Elíza Newman, Gísli Kristjánsson og Ken Rose. Texti: Elíza Newman, Gísli Kristjánsson og Hulda G. Geirsdóttir. Til þín. Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson. Texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Ágúst Ibsen. Meðal andanna. Lag: Birgitta Haukdal, Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir og Jonas Gladnikoff. Texti: Birgitta Haukdal, Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen. Hjartað. Lag: Hallgrímur Óskarsson. Texti: Hallgrímur Óskarsson og Ashley Hicklin. Sveinn Rúnar með þrjú af 12 lögum  Undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins á tveimur kvöldum Morgunblaðið/Styrmir Kári Söngvakeppni Sjónvarpsins Greint var frá ákvörðun valnefndar í gær og voru nokkrir höfundar viðstaddir. Þar á meðal Davíð Sigurgeirsson, Pétur Örn Guðmundsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir og María Björk Sverrisdóttir. Sveinn Rúnar Sigurðsson Sala á nýrri bók Pippu Middleton, Celebrate, hefur valdið höfundi og útgefendum vonbrigðum. Grannt hefur verið fylgst með samkvæm- islífi höfundarins eftir að Katrín systir hennar gekk að eiga Vilhjálm hertoga af Cambridge, erfingja bresku krúnunnar, og bjóst útgef- andinn við að hafa söluvænlega bók. Útgefandinn, Penguin, greiddi Middleton 400.000 pund fyrirfram í höfundarlaun, um 80 milljónir króna, en samkvæmt The Tele- grapph gefur höfundurinn ýmis „persónuleg ráð“ um það hvernig undirbúa eigi samkvæmi, og auk þess „eftirlætisuppskriftir og hug- myndir að skreytingum“. Þrátt fyrir öfluga auglýsinga- herferð austan hafs og vestan, og af- sláttartilboð, var bókin um helgina aðeins í 177. sæti metsölulista Ama- zon og höfðu um 2.000 eintök selst á Bretlandseyjum. Í Bandaríkjunum sat bókin í 303. sæti listans. Kynning á bókinni er sögð líða fyrir að Middleton neitar að veita fjölmiðlum viðtöl, af tillitssemi við sytur sína og mág. Sala á bók Pippu Middle- ton veldur vonbrigðum AFP Rithöfundur Pippa Middleton er vinsæl en bók hennar selst illa. ÁLFABAKKA 16 L L L L VIP 16 EGILSHÖLL L L L 16 16 14 14 14 ARGO kl. 5:30 - 8 - 10:30 ClOUD ATlAS kl. 8 - 10:20 WRECk-IT RAlPH ísltal í3d kl. 5:30 WRECk-IT RAlPH enskttal kl. 8 HOPE SPRINGS kl. 5:40 - 8 END OF WATCH kl. 5:40 HOUSE AT THE kl. 10:20 12 L 16 KEFLAVÍK 14ARGO kl. 8 SkYFAll kl. 10:30 HOPE SPRINGS kl. 8 END OF WATCH kl. 10:10 16 L L L L 14 AKUREYRI ARGO kl. 8 WRECk-IT RAlPH ísltal í3d kl. 6 WRECk-IT RAlPH ENSk enskttal kl. 10:20 BRAVE HIN HUGRAkkA ísltal kl. 6 HOPE SPRINGS kl. 8 END OF WATCH kl. 10:20 ARGO kl. 5:30 - 8 - 10:30 ARGO VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 WRECk IT RAlPH ísltal í3d kl. 5:50 WRECk IT RAlPH m/ísl.tali kl. 5:50 WRECk IT RAlPH enskttal kl. 5:50 - 8 - 10:10 HOPE SPRINGS kl. 5:50 - 8 - 10:30 HOUSE AT THE END OF THE STREET kl. 8 - 10:20 END OF WATCH kl. 8 - 10:30 KRINGLUNNI L L 14ARGO kl. 11 WRECk IT RAlPH m/ísl.tali kl. 5:50 SkYFAll kl. 6 - 7 - 8 - 9 - 10 NúmERUð SæTI ÞRIðJUDAGS TIlBOð Í DAG  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ ÍSL TEXTA  -B.O. MAGAZINE  - NEW YORK DAILY NEWS  -FBL  -FRÉTTATÍMINN 14 L 1216L BOxOFFICE mAGAzINE mYNDIN SEmmARGIR VIlJA mEINA Að VERðI EIN Sú SIGURSTRANGlEGASTA Á NæSTU ÓSkARSVERðlAUNAHÁTÍð 16 TIlB Oð TIlB Oð TIlB Oð TIl BO ð TIl BO ð TIl BO ð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.