Morgunblaðið - 11.01.2013, Page 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2013
Þorvaldur Jónsson opnar sýn-
inguna Athöfn í galleríinu
ÞOKU, Laugavegi 25, í dag kl.
16. Um sýninguna segir í til-
kynningu að margs konar at-
hafnir séu Þorvaldi ofarlega í
huga, ýmist trúarlegar athafn-
ir, íþróttaviðburðir, mann-
dómsvígslur eða „aðrar oft
táknrænar hegðanir sem fram-
kvæmdar eru eftir ákveðinni
reglu í hinum ýmsu sam-
félögum“.
Á sýningunni getur að líta lit-
ríkar teikningar og skúlptúr.
Sýningin stendur til 16. febrúar
og er aðgangur ókeypis.
Athafnir Hinar ýmsu athafnir eru Þorvaldi
Jónssyni hugleiknar. Hann sýnir í ÞOKU.
Þorvaldur opnar
Athöfn í ÞOKU
Bæjarstjórn Garðabæjar efndi í
gær til móttöku til heiðurs hljóm-
sveitinni Of Monsters and Men á
Lyngási 7 í Garðabæ. Flestir liðs-
manna hljómsveitarinnar eru úr
Garðabæ, tóku þar sín fyrstu skref
í tónlistinni og vildi bæjarstjórn
með móttökunni fagna árangri
hljómsveitarinnar á erlendri
grundu áður en hún héldi í næstu
tónleikaferð. Hljómsveitin mun
fara milli fimm heimsálfa og er því
um viðamikla tónleikaferð að ræða.
Í gær var einnig undirritaður leigu-
samningur um æfingahúsnæði fyrir
hljómsveitina í Garðabæ og mun
hún vinna þar að nýju efni, að lok-
inni tónleikaferð, skv. tilkynningu
vegna móttökunnar.
Í tilkynningunni er það haft eftir
Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að
það sé afar ánægjulegt að hljóm-
sveitin komi sér upp æfinga-
húsnæði í Garðabæ og hann voni að
henni líði vel í bænum og njóti vel-
gengni á krefjandi tónleika-
ferðalagi sem hefst með tónleikum í
Tókýó í Japan í lok janúar. Of Mon-
sters of Men skipa Nanna Bryndís
Hilmarsdóttir, Brynjar Leifsson,
Ragnar Þórhallsson, Arnar Rósen-
kranz Hilmarsson og Kristján Páll
Kristjánsson.
Morgunblaðið/Ómar
Heiðruð Hluti af því unga fólki sem skipar hljómsveitina Of monsters and Men, mættu til móttökunnar.
Of Monsters and Men heiðruð
Heiti Söngvakeppni sjónvarpsins
hefur verið stytt í Söngvakeppnin,
að viðbættu ártali, og verður und-
ankeppni hennar í ár haldin 25. og
26. janúar og úrslitin 2. febrúar. 12
lög voru valin til keppninnar í ár
og ljóst að hún verður hörð því
margir þaulvanir söngvarar eru á
meðal flytjenda. Lög, höfundar og
flytjendur eru:
Augnablik Lag: Sveinn Rúnar Sig-
urðsson. Texti: Ingibjörg Gunnars-
dóttir. Flytjandi: Erna Hrönn
Ólafsdóttir.
Ekki líta undan Lag: Sveinn Rúnar
Sigurðsson.
Texti: Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Flytjandi: Magni Ásgeirsson.
Ég á líf Lag og texti: Örlygur
Smári og Pétur Örn Guðmundsson.
Flytjandi: Eyþór Ingi Gunn-
laugsson.
Ég syng! Lag: Elíza Newman, Gísli
Kristjánsson og Ken Rose. Texti:
Elíza Newman, Gísli Kristjánsson
og Hulda G. Geirsdóttir. Flytjandi:
Unnur Eggertsdóttir.
Lífið snýst Lag: Hallgrímur Ósk-
arsson. Texti: Hallgrímur Óskars-
son og Svavar Knútur Kristinsson.
Flytjendur: Svavar Knútur Krist-
insson og Hreindís Ylva Garðars-
dóttir Hólm.
Meðal andanna Lag: Birgitta
Haukdal, Sylvía Haukdal Brynj-
arsdóttir og Jonas Gladnikoff.
Texti: Birgitta Haukdal, Sylvía
Haukdal Brynjarsdóttir, Michael
James Down og Primoz Poglajen.
Flytjandi: Birgitta Haukdal.
Sá sem lætur hjartað ráða för Lag:
Þórir Úlfarsson. Texti: Kristján
Hreinsson. Flytjandi: Edda Viðars-
dóttir.
Skuggamynd Lag: Hallgrímur Ósk-
arsson og Ashley Hicklin. Texti:
Bragi Valdimar Skúlason. Flytj-
andi: Klara Ósk Elíasdóttir.
Stund með þér Lag og texti: María
Björk Sverrisdóttir. Flytjandi:
Sylvía Erla Scheving.
Til þín Lag: Sveinn Rúnar Sigurðs-
son. Texti: Sveinn Rúnar Sigurðs-
son og Ágúst Ibsen. Flytjendur:
Jógvan Hansen og Stefanía Svav-
arsdóttir.
Vinátta Lag og texti: Haraldur
Reynisson. Flytjandi: Haraldur
Reynisson.
Þú Lag og texti: Davíð Sigur-
geirsson. Flytjandi: Jóhanna Guð-
rún Jónsdóttir.
Hörð Söngvakeppni í vændum?
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Lau 12/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 26/1 kl. 16:00 Aukas.
Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn
Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn
Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Lau 26/1 kl. 13:00 Aukas.
Sýningar í janúar komnar í sölu!
Macbeth (Stóra sviðið)
Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn
Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn
Aðeins sýnt út janúar! Athugið - stobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna.
Jónsmessunótt (Kassinn)
Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn
Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30 28.sýn
Frábær skemmtun! Síðustu sýningar!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Lau 19/1 kl. 13:30 Sun 27/1 kl. 13:30
Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Lau 19/1 kl. 15:00 Sun 27/1 kl. 15:00
Lau 12/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:30 Lau 2/2 kl. 13:30
Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Sun 20/1 kl. 15:00 Lau 2/2 kl. 15:00
Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Lau 26/1 kl. 13:30 Sun 3/2 kl. 13:30
Sun 13/1 kl. 16:30 Aukas. Lau 26/1 kl. 15:00
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn
Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn
Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!
Með fulla vasa af grjóti (Samkomuhúsið Akureyri)
Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 16:00
Sýningar á Akureyri
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mýs og Menn (Stóra svið)
Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Fös 8/2 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Lau 9/2 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Fös 15/2 kl. 20:00 aukas
Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Lau 16/2 kl. 20:00
Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Sun 17/2 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Mið 27/2 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k
Jólasýningin 2012. Meistaraverk eftir John Steinbeck. Sýningum lýkur í febrúar.
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Sun 13/1 kl. 14:00 Sun 3/2 kl. 14:00
Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Aukasýningar í janúar!
Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar)
Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00
Mið 16/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00
Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 11/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Síðustu sýningar.
Stundarbrot (Nýja sviðið)
Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k
Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00
Framsækið sjónarspil á mörkum vísinda, leikhúss og dans
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)
Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k
Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k
Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri
Gulleyjan –HHHH– AÞ, Fbl