Morgunblaðið - 11.01.2013, Qupperneq 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2013
Jack Reacher
Íslandsvinurinn Tom Cruise er
mættur til leiks sem hinn harðsvír-
aði Jack Reacher, sköpunarverk rit-
höfundarins Lee Child, sem lætur
sér fátt fyrir brjósti brenna. Jack er
fyrrverandi herlögreglumaður sem
fer sínar eigin leiðir þegar kemur að
rannsókn sakamála sem yfirmönn-
um hans fellur illa í geð. Leyniskytta
skýtur fimm manns til bana og er
James nokkur Barr handtekinn,
grunaður um verknaðinn. Hann seg-
ist saklaus og biður um að Reacher
verði fenginn til að rannsaka málið
og gerir hann það með sínum sér-
staka hætti. Í ljós kemur að málið er
flóknara en virðist í fyrstu. Leik-
stjóri myndarinnar er Christopher
McQuarrie og í aðalhlutverkum
Tom Cruise, Rosamund Pike, Rich-
ard Jenkins og Werner Herzog.
Metacritic: 49/100
Rotten Tomatoes: 62%
The Master
Í kvikmyndinni The Master segir af
bandarískum hermanni, Freddie,
sem snýr heim eftir lok seinni heims-
styrjaldarinnar og er heldur ráð-
villtur og óöruggur um framtíð sína.
Hann verður heillaður af kenn-
ingum Málstaðarins, nýrrar trúar-
hreyfingar sem Lancaster Dodd
leiðir. Dodd fær Freddie til liðs við
sig í því að breiða út trúna en þegar
á líður fer Freddie að efast um Mál-
staðinn og óvissan tekur völdin í lífi
hans á ný. Leikstjóri myndarinnar
er Paul Thomas Anderson og í aðal-
hlutverkum eru Joaquin Phoenix,
Philip Seymour Hoffman og Amy
Adams.
Metacritic: 86/100
Rotten Tomatoes: 85%
Bíófrumsýningar
Meistarinn og hinn
ósigrandi Reacher
Meistarinn Úr kvikmyndinni The Master, eða Meistarinn, sem hlotið hefur
almennt lof gagnrýnenda vestanhafs og tilnefningar til verðlauna.
FRÁ ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR
OG
-H.V.A., FBL
-EMPIRE
-SÉÐ & HEYRT/VIKAN
-B.O. MAGAZINE
MBL
FRÉTTATÍMINN
- NEW YORK DAILY NEWS
7 TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNAM.A. BESTA MYND ÁRSINS
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
VIP
JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40
JACK REACHER VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40
HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY3D KL. 5 - 8:30
HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY2D KL. 6 - 10
THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 8:20 - 10:30
SINISTER KL. 10:50
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:40 - 5:50
RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40
AKUREYRI
JACK REACHER KL. 8 - 10:30
THE IMPOSSIBLE KL. 8
SINISTER KL. 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 6
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:30
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:40
SINISTER KL. 8 - 10:20
SKYFALL KL. 5:10
KEFLAVÍK
JACK REACHER KL. 8 - 10:30
THE IMPOSSIBLE KL. 8
SINISTER KL. 10:20
HVÍTI KÓALABJÖRNINN ÍSLTAL KL. 6
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6
JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 9 - 10:30
SINISTER KL. 6:30
LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 10:30
ARGO KL. 8
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
11ÓSKARSTILNEFNINGAR
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
-FBL
-FRÉTTATÍMINN
ITS PART JASON BOURNE,
PART DIRTY HARRY.
-EMPIRE
-TOTAL FILM
-THE HOLLYWOOD REPORTER
NAOMI WATTS
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
NAOMI WATTS TILNEFND
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA